Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 56

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 56
Rauðgrenijólatré ræktuð undir birki- skermi í Brynjudal í Hvalfirði. Þannig fer nær öll jólatrjáframleiðslan fram hér á landi.13,14 Mynd: j.G.P. sept. '92. 2 - 3 ára og kostar slík planta 36 kr/stk. Höfum við 1,25 - 1,50 m milli plantna, sem þýðir að við gróðursetjum 5.330 plöntur í hektarann. Gróðursetningar- kostnaður hefur verið reiknaður út hjá Áætlanadeild Skógræktar rfkisins og er áætlaður kr 9,6 pr/plöntu, miðað við að vinnu- flokkur gróðursetji undir stjórn flokksstjóra sem jafnframt sér um plöntuaðföng. Gert er ráð fyrir að afföll af plöntunum verði 15% og því lifi eftir 4.531 plöntur. Afföllin eru ekki meiri vegna þess að notaðar eru stórar piöntur (úr 150 cm3 bökkum), valdar samkvæmt gæðakröfum með jólatrjárækt í huga. Ekki er gert ráð fyrir fbæt- um. Reiknað er með að tré verði höggvin fyrst á 12. ári og sfðan á 14. og 16. ári frá gróðursetningu og að þau fari öll í hæðarflokkinn 1,25 - 1,50 m. Reynsla er fyrir því hér á hagstæðum stöðum að rauðgreni sé búið að ná þessari hæð á þessum tíma (ársvöxtur að meðaltali um 10 cm). Ekki er nein gæðaflokkun á jólatrjám hérlendis og þarf því ekki að reikna með henni. Samkvæmt upplýsingum frá þeim sem hafa ræktað jólatré, svo sem úr Skorradal og Hauka- dal, má gera ráð fyrir 30 - 50% nýtingu úr rauðgreniteigum ef þeir eru vel hirtir og á þá borinn áburður. Þetta leggjum við til grundvallar í dæminu og gerum því ráð fyrir 40% nýtingu. Til að ná henni berum við 8 sinnum á hvert tré á tímabilinu. Á 3. og 7. ári til að hjálpa plöntunum að vaxa úr grasi og örva vöxt, á 11. ári til að örva vöxt þeirra, og á 12. - 16. ári til að örva vöxt, fá dökkgrænan lit, lengri og þrótt- meiri nálar og betri krónufyll- ingu. Eru fyrstu og síðustu á- burðargjafirnar fyrir högg líklega mikilvægastar. Gert er ráð fyrir að fyrst séu 30 grömm borin á hverja plöntu eða ca 150 kg/ha, önnur áburðargjöf sé 50 g/pl eða 250 kg/ha og þriðja áburðargjöfin sé 100 g/pl eða 500 kg/ha. Á 12., 14., og 16. ári, þegartré eru höggvin, ergert ráð fyrirað ekki sé borið nema á um helming trjánna, eða þau sem líklegast er að verði jólatré, alls 50 g/stk. af áburði. Sérstaklega er mikilvægt að bera á þau tré sem gert er ráð fyrirað höggva þá um jólin. Sama gildir um 13. og 15. ár en þá á að bera á 100 g/plöntu. Þess ber þó að geta að þar sem jarðvegsskilyrði eru sérlega hag- stæð er ekki þörf á slfkri áburðar- gjöf. Þar getur hún orðið til þess 54 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.