Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 61

Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 61
Af síberíuþin má fá fallegar og ilmríkar jólagreinar sem gefa nordmannsþin ekkert eftir. Myndin er tekin í Fellsskógi í S.-Þingeyjarsýslu en þar hafa þær verið nýttar. Mynd: J.G.P. 26.10.92. Þessu verðum við að breyta og reyna að auka markaðshlutdeild okkar á greinamarkaðnum. Til þess höfum við nú þegar mikinn efnivið til að vinna úr. Einnig þurfum við strax að taka upp rannsóknir á því hvaða tegundir og kvæmi henta best. Einnig þarf að rannsaka ýmsa þætti varðandi ræktunina svo sem hvaða áburð- arnotkun hentar best við okkar aðstæður og hvernig best sé að fara að við klippingu greina. Fyrir jólin er langmest selt af þingreinum en einnig töluvert af furu- og sýprusgreinum. Þin- greinarnar eru nær allar fluttar inn. Þær eru m.a. notaðar í skreytingar, ofan á veggmyndir, í kransa og á krossa á leiðum. Furugreinar eru keyptar til ann- arra nota en þingreinarnar, svo að þar er ekki mikil skörun á markaðnum. Þær eru mest not- aðar standandi í vösum og í ým- iskonar vafninga, m.a. á svala- handrið. Meginkrafa er að jóla- greinar haldi barrinu vel og er því afar lítill markaður fyrir greinar af grenitegundum, sem alltaf fella barrið eitthvað. Við höfum mest notað stafa- furu í greinaframleiðslu og hefur hún sýnt sig í þvf að henta vel til þess. Fleiri furutegundir koma einnig til greina og hafa berg- og fjallafura verið klipptar töluvert í greinar. Þessar þrjár tegundir eru með tveimur nálum í hverju nálaknippi. Greinar af furuteg- undum með fimm nálum í knippi eru jafnvel betri söluvara en þær með tveimur nálum, þvf þær eru oft þéttari og áferðarfallegri. Við höfum góða reynslu af ræktun nokkurra furutegunda sem hafa 5 nálar í knippi og gefa sérstaklega fallegar greinar. Má þar fyrst Innflutningur jólagreina (kg) 1991 1992 Nordmannsþinur (Abies nordmanniana) 39.004 37.400 Eðalþinur (A. procera = A. nobilis) 16.441 12.350 Silkifura, weymouthfura (Pinus strobus) 300 1,660 Sýprus (Chamaecyparis spp.) 9.902 6.700 Lífviður (Thuja spp.) 306 - • Kristþyrnir (llex aquifolium) 21 108 ALLS: 65.974 kg 58.218 kg Tölurnar eru fengnar úr þeim vottoröum sem komu til plöntueftirlits Rannsóknastofnunar landbúnaðarins til áritunar. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.