Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 62
nefna broddfuru, sem er seinvax-
in tegund en hefur vaxið áfallalít-
ið víða um land. Hefur hún
reynst vera með harðgerari trjá-
tegundum hérlendis. Lindifura
og sveigfura eru sömuleiðis 5
nála tegundir sem gefa mjög
fallegar jólagreinar. Þær hafa
lengri nálar en broddfuran og
aðra áferð. Hins vegar eru lindi-
furan og sveigfuran erfiðari í
ræktun en broddfuran, en vaxa á-
gætlega þar sem skilyrði eru góð.
Nokkrar þintegundir, sem við .
höfum prófað, gætu hentað vel
til greinaframleiðslu. Mesta
reynslu höfum við af ræktun
fjallaþins, en af honum fást
ágætar greinar. Ætti því að vera
auðvelt að rækta hann til greina-
framleiðslu. Einnig hafa fengist
ágætar jólagreinar af hvítþin
(Abies concolor) og síberíuþin (Abies
sibirica). Þær tegundir hafa lftið
verið reyndar hér á landi, en á
nokkrum stöðum eru til snotur
tré af þeim tegundum. Þessar
þrjár þintegundir geta allar gefið
mjög fallegar og ilmríkar jóla-
greinar, sem gefa ekkert eftir
HEIMILDIR
1. ÁGÚST ÁRNASON 1989. Erfarin-
ger med olika treslag/provenienser
pá Island. Náledrys, 10:37-38.
2. ÁRNI BJÖRNSSON 1963. Jól á ís-
landi. Sögurit XXXI. fsafoldarprent-
smiðia, Reykjavík.
3. BALDUR ÞORSTEINSSON 1968.
Kapítalverðmæti lerkis, fjölrit.
4. EINAR GUNNARSSON, EDGAR
GUÐMUNDSSON, RAGNAR ÁRNA-
SON 1987. Skógrækt, hagkvæmni
nytjaskógræktar. Skógræktarrit 10,
Skógrækt ríkisins, Reykjavík.
5. FINN ROLL-HANSEN, HELGA
ROLL-HANSEN 1972-1973. Stutt
yfirlit um nokkra trjásjúkdóma og
fúasveppi á fslandi. Ársrit Skógrækt-
arfélags fslands 1972-1973, Reykja-
vík, bls. 46-51.
6. HÁKON BJARNASON 1936 -
1977-78. Starfsskýrslur Skógræktar
nordmannsþingreinum. f raun tel
ég að við eigum mun hægara
með að auka hlutdeild okkar í
greinamarkaðnum en á jólatrjá-
markaðnum. Framleiðsla okkar á
jólagreinum er svo lítil að leiðin
getur vart legið nema upp á við.
Mikilvægt er að gera sér grein
fyrir þvf að greinaframleiðsla og
jólatrjáræktun geta vel farið sam-
an Þannig geta tré sem ekki nýt-
ast sem jólatré gefið af sér ágæt-
ar jólagreinar.
Lokaorð
Af þessari umfjöllun má sjá að
hér á landi er úr nægum efnivið
að moða í ræktun jólatrjáa og
greina. Auk þessara tegunda sem
hér hafa verið nefndar eru örugg-
lega til aðrar tegundir trjáa, sem
vel geta reynst hér á landi, en
hafa lítið eða ekki verið reyndar
fram að þessu. Má í því sam-
þandi nefna ýmsar þintegundir.
Þetta undirstrikar það sem áður
sagði um nauðsyn þess að byrja
strax á skipulögðum rannsóknum
og úttektum til þess að fá f hend-
urnar upplýsingar til að skipu-
ríkisins 1935 - 1976. Ársrit Skóg-
ræktarfélags íslands 1936-1977-78.
7. HAUKUR RAGNARSSON (rit-
stjóri) 1990. Skógræktarbókin. Skóg-
ræktarfélag íslands, Reykjavík.
8. Höf. ók. 1992. Storstigning i
pyntegront. Skoven 3:116
9.10RN PI0 1977. lulens
hvem.hvad.hvor. Politikens forlag,
Kobenhavn.
10. IVAN DAMGÁRD O.FL. Dyrkn-
ingsvejledningfor pyntegront. De
Danske Skovdyrkerforeninger, Dan-
mark.
11. |ÓN GEIR PÉTURSSON 1992.
íslensk jólatré. Gróandinn, 4.tbl.
7.árg: 18-19.
12. JÓN GUNNAR OTTÓSSON 1985.
Sitkalús (Elatobium abielinum Wal-
ker). Ársrit Skógræktarfélags íslands
1985, Reykjavík, bls. 8-16.
13. SIGURÐUR BLÖNDAL, ÞÓRAR-
INN BENEDIKZ, JÓN GUNNAR
leggja ræktunina í framtíðinni.
Notkun lifandi jólatrjáa hefur
aukist mjög á undanförnum
árum og er nú selt að meðaltali
u.þ.b. eitt lifandi jólatré á hverja
7 fbúa landsins. Um 1970 voru
u.þ.b. helmingi fleiri íbúar um
hvert lifandi tré. Til samanburðar
má geta þess að í Noregi er að
meðaltali selt eitt jólatré á hverja
4,6 íbúa, en f Danmörku er salan
eitt tré á hverja 3,4 fbúa. Þvf eig-
um við enn drjúgan spöl eftir til
að ná þessum þjóðum í jólatrjá-
notkun og á þvf að vera hægt að
Suka enn frekar á sölu lifandi
jólatrjáa hér á landi, trjáa sem
við ræktum sjálf.
Eftirtaldir aðilar fá þakkir fyrir
ýmsar upplýsingar sem nýttust
við samningu þessarar greinar:
Ágúst Árnason, Arnór Snorrason,
Baldur Þorsteinsson, Guðmund-
ur Halldórsson, Kristinn Skær-
ingsson, Sigurgeir Ólafsson, Sig-
urður Blöndal, Sigvaldi Ásgeirs-
son og Snorri Sigurðsson. Snorri
Sigurðsson fær ennfremur þakkir
fyrir yfirlestur og ýmsar þarflegar
ábendingar.
OTTÓSSON 1986. Forestry in
lceland. Skógrækt ríkisins, Reykja-
vík.
14. SIGURÐUR BLÖNDAL 1979 -
1988. Starfsskýrslur Skógræktar rík-
isins 1977 - 1987. Ársrit Skógræktar-
félags íslands 1979 - 1988.
15. SIGVALDI ÁSGEIRSSON 1991.
Námskeið um framleiðslu jólatrjáa
og greina. Fjölrit. Mógilsá.
16. SNORRI SIGURÐSSON 1977.
Birki á íslandi (Útbreiðsla og á-
stand). í: Skógarmál. Þættir um
gróður og skóga tileinkaðir Hákoni
Bjarnasyni sjötugum. Prentsmiðjan
Edda hf, bls. 146 - 172.
17. SVEN FENGER 1990. luletræeri
Europa. Skoven, 9:340-342.
18. Verðlisti yfir jólatré 1992, Skóg-
rækt ríkisins.
19. Verslunarskýrslur Hagstofunnar.
1965 - 1990.
60
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993