Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 62

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 62
nefna broddfuru, sem er seinvax- in tegund en hefur vaxið áfallalít- ið víða um land. Hefur hún reynst vera með harðgerari trjá- tegundum hérlendis. Lindifura og sveigfura eru sömuleiðis 5 nála tegundir sem gefa mjög fallegar jólagreinar. Þær hafa lengri nálar en broddfuran og aðra áferð. Hins vegar eru lindi- furan og sveigfuran erfiðari í ræktun en broddfuran, en vaxa á- gætlega þar sem skilyrði eru góð. Nokkrar þintegundir, sem við . höfum prófað, gætu hentað vel til greinaframleiðslu. Mesta reynslu höfum við af ræktun fjallaþins, en af honum fást ágætar greinar. Ætti því að vera auðvelt að rækta hann til greina- framleiðslu. Einnig hafa fengist ágætar jólagreinar af hvítþin (Abies concolor) og síberíuþin (Abies sibirica). Þær tegundir hafa lftið verið reyndar hér á landi, en á nokkrum stöðum eru til snotur tré af þeim tegundum. Þessar þrjár þintegundir geta allar gefið mjög fallegar og ilmríkar jóla- greinar, sem gefa ekkert eftir HEIMILDIR 1. ÁGÚST ÁRNASON 1989. Erfarin- ger med olika treslag/provenienser pá Island. Náledrys, 10:37-38. 2. ÁRNI BJÖRNSSON 1963. Jól á ís- landi. Sögurit XXXI. fsafoldarprent- smiðia, Reykjavík. 3. BALDUR ÞORSTEINSSON 1968. Kapítalverðmæti lerkis, fjölrit. 4. EINAR GUNNARSSON, EDGAR GUÐMUNDSSON, RAGNAR ÁRNA- SON 1987. Skógrækt, hagkvæmni nytjaskógræktar. Skógræktarrit 10, Skógrækt ríkisins, Reykjavík. 5. FINN ROLL-HANSEN, HELGA ROLL-HANSEN 1972-1973. Stutt yfirlit um nokkra trjásjúkdóma og fúasveppi á fslandi. Ársrit Skógrækt- arfélags fslands 1972-1973, Reykja- vík, bls. 46-51. 6. HÁKON BJARNASON 1936 - 1977-78. Starfsskýrslur Skógræktar nordmannsþingreinum. f raun tel ég að við eigum mun hægara með að auka hlutdeild okkar í greinamarkaðnum en á jólatrjá- markaðnum. Framleiðsla okkar á jólagreinum er svo lítil að leiðin getur vart legið nema upp á við. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir þvf að greinaframleiðsla og jólatrjáræktun geta vel farið sam- an Þannig geta tré sem ekki nýt- ast sem jólatré gefið af sér ágæt- ar jólagreinar. Lokaorð Af þessari umfjöllun má sjá að hér á landi er úr nægum efnivið að moða í ræktun jólatrjáa og greina. Auk þessara tegunda sem hér hafa verið nefndar eru örugg- lega til aðrar tegundir trjáa, sem vel geta reynst hér á landi, en hafa lítið eða ekki verið reyndar fram að þessu. Má í því sam- þandi nefna ýmsar þintegundir. Þetta undirstrikar það sem áður sagði um nauðsyn þess að byrja strax á skipulögðum rannsóknum og úttektum til þess að fá f hend- urnar upplýsingar til að skipu- ríkisins 1935 - 1976. Ársrit Skóg- ræktarfélags íslands 1936-1977-78. 7. HAUKUR RAGNARSSON (rit- stjóri) 1990. Skógræktarbókin. Skóg- ræktarfélag íslands, Reykjavík. 8. Höf. ók. 1992. Storstigning i pyntegront. Skoven 3:116 9.10RN PI0 1977. lulens hvem.hvad.hvor. Politikens forlag, Kobenhavn. 10. IVAN DAMGÁRD O.FL. Dyrkn- ingsvejledningfor pyntegront. De Danske Skovdyrkerforeninger, Dan- mark. 11. |ÓN GEIR PÉTURSSON 1992. íslensk jólatré. Gróandinn, 4.tbl. 7.árg: 18-19. 12. JÓN GUNNAR OTTÓSSON 1985. Sitkalús (Elatobium abielinum Wal- ker). Ársrit Skógræktarfélags íslands 1985, Reykjavík, bls. 8-16. 13. SIGURÐUR BLÖNDAL, ÞÓRAR- INN BENEDIKZ, JÓN GUNNAR leggja ræktunina í framtíðinni. Notkun lifandi jólatrjáa hefur aukist mjög á undanförnum árum og er nú selt að meðaltali u.þ.b. eitt lifandi jólatré á hverja 7 fbúa landsins. Um 1970 voru u.þ.b. helmingi fleiri íbúar um hvert lifandi tré. Til samanburðar má geta þess að í Noregi er að meðaltali selt eitt jólatré á hverja 4,6 íbúa, en f Danmörku er salan eitt tré á hverja 3,4 fbúa. Þvf eig- um við enn drjúgan spöl eftir til að ná þessum þjóðum í jólatrjá- notkun og á þvf að vera hægt að Suka enn frekar á sölu lifandi jólatrjáa hér á landi, trjáa sem við ræktum sjálf. Eftirtaldir aðilar fá þakkir fyrir ýmsar upplýsingar sem nýttust við samningu þessarar greinar: Ágúst Árnason, Arnór Snorrason, Baldur Þorsteinsson, Guðmund- ur Halldórsson, Kristinn Skær- ingsson, Sigurgeir Ólafsson, Sig- urður Blöndal, Sigvaldi Ásgeirs- son og Snorri Sigurðsson. Snorri Sigurðsson fær ennfremur þakkir fyrir yfirlestur og ýmsar þarflegar ábendingar. OTTÓSSON 1986. Forestry in lceland. Skógrækt ríkisins, Reykja- vík. 14. SIGURÐUR BLÖNDAL 1979 - 1988. Starfsskýrslur Skógræktar rík- isins 1977 - 1987. Ársrit Skógræktar- félags íslands 1979 - 1988. 15. SIGVALDI ÁSGEIRSSON 1991. Námskeið um framleiðslu jólatrjáa og greina. Fjölrit. Mógilsá. 16. SNORRI SIGURÐSSON 1977. Birki á íslandi (Útbreiðsla og á- stand). í: Skógarmál. Þættir um gróður og skóga tileinkaðir Hákoni Bjarnasyni sjötugum. Prentsmiðjan Edda hf, bls. 146 - 172. 17. SVEN FENGER 1990. luletræeri Europa. Skoven, 9:340-342. 18. Verðlisti yfir jólatré 1992, Skóg- rækt ríkisins. 19. Verslunarskýrslur Hagstofunnar. 1965 - 1990. 60 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.