Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 79

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 79
Sveigfurur við skólasel Gagnfræða- skólans á Isafirði. Þeim hefirgreini- lega ekki liðið alltof vel, enda lofts- lagið annað en vestur í Klettaf|öllum Norður-Ameríku. Mynd: S.Bl., 24-09-80. Hún hefir allríka tilhneigingu til að mynda fleirtoppa, eins og gjarnan er um háfjallatré. Er því ástæða til að fylgjast vel með toppnum og klippa strax burt aukatoppa af trjám í görðum, því bleytusnjór sest gjarnan í krónur með mörgum toppum og getur klofið stórar greinar frá stofni. Hún telst standast vel loftteg- undir með brennisteinssam- böndum, en er talin mjög við- kvæm fyrir fururyðsvepp (Cronar- tium ribicola), sem valdið hefir miklum skaða á Pmus strobus L. í austurhluta N.-Ameríku og á Pinus albicaulis Engelm. sums staðar f Klettafjöllum. Ættfræði Furuættkvíslinni er skipt í 3 und- irtegundir (Critchfield og Little 1966). Sveigfuran tilheyrir undirætt- kvíslinni Strobus, sem nefndareru mjúkfurur eða hvftfurur og hafa 5 nálar í knippi. Hér á landi hafa auk hennar verið ræktaðar af þessari undirættkvísl: Klettafura (Pinus albicaulis Engelm.), runna- fura (P. pumila (Pall) Reg.), lindi- fura (P. cembra L.), broddfura (P. aristata Engelm.) og e.t.v. balkan- fura (P. peuce Griseb.). Hún vex í háfjöllum Norður- Amerfku frá Texas og Nýju-Mex- ikó í suðri til Alberta og Bresku Kólumbíu í norðri. Samkvæmt Schenck (1939) vex hún í allt að 3.300 m y.s. í Snæ- fjöllum Kaliforníu og finnst jafn- vel í slíkri hæð í Montana. Vex hún vfða í félagi við blágreni (Pícea engelmannii (Parry) ex Eng- elm.), broddfuru og einkanlega klettafuru, sem Schenck kallar „systur" hennar. f Arizona og Nýju-Mexikó getur hún náð allt að 25 m hæð og 50-80 cm þver- máli. En norðar er hún miklu lág- vaxnari og verður að kræklóttum runna nærri skógarmörkum. Hún verður 200-300 ára gömul í frumskógi. 11 Um þessa gróðrarstöð, sjá Ársrit Skógræktarfélags íslands 1948, bls. 13-18, ogÁrsrit Skógræktarfélags íslands 1989, bls. 74-76. HEIMILDIR WILLIAM B. CRITCHFIELD and ELBERTL. LITTLE )r„ 1966. Geographic Distribution of the Pines oftheWorld, U.S. Depart- ment of Agriculture, Forest Service, Miscellaneous Publication 991, Washington D.C., bls. 39. C.A. SCHENCK 1939. Fremd- landische Park- und Waldbáume, Zweiter Band, Paul Parey, Berlin, bls. 378-382. SKÓGRÆKT RfKlSINS, gróðrar-" stöðvarskýrslur 1959-1988. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1992 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.