Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 87

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 87
eitrun (Ágúst Árnason, upplýs- ingar íbréfi dags. 24/5 1993). Þau tré sem eftir lifa eru 2-7 m á hæð, og árssprotar þeirra um 12-15 cm langir. Töluvert hefur verið um köngla á skógarfurunum hin síð- ari ár, og var þeim safnað haust- ið 1992. Flest trjánna eru mjög grófgreinótt, en einstaka tré er beinvaxið og fíngreinótt. Furulús hefur verið lítið áberandi hin síð- ari ár. Á Reykjarhóli við Varmahlíð f Skagafirði var ríflega 14.000 skóg- arfurum plantað á árunum 1949- 1959 (Baldur Þorsteinsson 1980). Eftir lifa fáeinar skógarfurur, sumar nokkuð lúsugar, en aðrar ber töluvert á sjálfsánum plönt- um frá seinni árum. Helgi Þórs- son, starfsmaður Skógræktarfé- lags Eyfirðinga, sem var leið- sögumaður okkar, taldi að syðst í Vaðlareit hefði lifað allt að helm- ingur þess sem var sett niður, en miklum mun minna nyrst f reitn- um. Sfðan hefur verið grisjað. Töluvert var af fallegum furum á báðum stöðunum, en nær allar þær furur voru krónumiklar og grófgreinóttar. Dálítið var um lús, mun meira en á Austur- og Norð- austurlandi, en minna en sunn- an- og vestanlands. Veruleg lús var á sjálfsánu ungplöntunum. . laus við óþrif og hefur vaxið mik- ið hin síðari ár. Þar var plantað 10.850 skógarfurum á árunum 1947-1958 (Baldur Þorsteinsson 1980), en af þeim lifa sennilega innan við 500 tré. Auk þess er þar að finna þriggja hektara land- spildu nyrst í girðingunni sem f var sáð skógarfurufræi upp úr 1950. Skipta plönturnar, sem þar hafa komið upp, hundruðum. Köngla var að finna á mörgum trjám og voru þeir afar misjafnir að gæðum. Hæstu trén voru yfir tvær mannhæðir. í sáðreitnum líta flest trjánna út fyrir að vera innan við tfu ára að aldri, enda þótt um 40 ár séu liðin frá því að lausar við óþrif. Könglar voru á þessum trjám, en þeir voru litlir og lélegir. I Vaðlareit f Eyjafirði var plant- að nær 50.000 skógarfurum á ár- unum 1947-1960 (skv. skrá Skóg- ræktarfélags fslands) og senni- lega svipuðum fjölda f Kjarna- skóg, sunnan Akureyrar. Á báð- um stöðum er mikið af skógar- furu frá þessu tfmabili, en einnig Við Botnsvatn, austan Húsavík- ur, lifir mikið af skógarfuru, sennilega rúmur helmingur þess, sem var sett niður. Flest trjánna eru lágvaxin og illa skemmd af snjóbroti og skara. Þar var þó ekki að finna neina lús á skógar- furu, né merki um lúsarskemmdir frá fyrri árum. Mikið er um hraustlega skóg- arfuru f Ásbyrgi. Er hún að mestu 7. Sjálfsáin skógarfura í vegslóða við Jökullæk á Hallormsstað. Mynd: A.S. sáð var í reitinn. Virðist sem hæðarvöxtur hafi ekki hafist að marki fyrr en upp úr 1980. Ein- staka tré hefur vaxið afar vel hin síðari ár. Á Hallormsstað er töluvert um skógarfuru frá ýmsum tímum. í ferð okkar var eingöngu skoðuð SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.