Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 87
eitrun (Ágúst Árnason, upplýs-
ingar íbréfi dags. 24/5 1993). Þau
tré sem eftir lifa eru 2-7 m á hæð,
og árssprotar þeirra um 12-15 cm
langir. Töluvert hefur verið um
köngla á skógarfurunum hin síð-
ari ár, og var þeim safnað haust-
ið 1992. Flest trjánna eru mjög
grófgreinótt, en einstaka tré er
beinvaxið og fíngreinótt. Furulús
hefur verið lítið áberandi hin síð-
ari ár.
Á Reykjarhóli við Varmahlíð f
Skagafirði var ríflega 14.000 skóg-
arfurum plantað á árunum 1949-
1959 (Baldur Þorsteinsson 1980).
Eftir lifa fáeinar skógarfurur,
sumar nokkuð lúsugar, en aðrar
ber töluvert á sjálfsánum plönt-
um frá seinni árum. Helgi Þórs-
son, starfsmaður Skógræktarfé-
lags Eyfirðinga, sem var leið-
sögumaður okkar, taldi að syðst í
Vaðlareit hefði lifað allt að helm-
ingur þess sem var sett niður, en
miklum mun minna nyrst f reitn-
um. Sfðan hefur verið grisjað.
Töluvert var af fallegum furum á
báðum stöðunum, en nær allar
þær furur voru krónumiklar og
grófgreinóttar. Dálítið var um lús,
mun meira en á Austur- og Norð-
austurlandi, en minna en sunn-
an- og vestanlands. Veruleg lús
var á sjálfsánu ungplöntunum. .
laus við óþrif og hefur vaxið mik-
ið hin síðari ár. Þar var plantað
10.850 skógarfurum á árunum
1947-1958 (Baldur Þorsteinsson
1980), en af þeim lifa sennilega
innan við 500 tré. Auk þess er þar
að finna þriggja hektara land-
spildu nyrst í girðingunni sem f
var sáð skógarfurufræi upp úr
1950. Skipta plönturnar, sem þar
hafa komið upp, hundruðum.
Köngla var að finna á mörgum
trjám og voru þeir afar misjafnir
að gæðum. Hæstu trén voru yfir
tvær mannhæðir. í sáðreitnum
líta flest trjánna út fyrir að vera
innan við tfu ára að aldri, enda
þótt um 40 ár séu liðin frá því að
lausar við óþrif. Könglar voru á
þessum trjám, en þeir voru litlir
og lélegir.
I Vaðlareit f Eyjafirði var plant-
að nær 50.000 skógarfurum á ár-
unum 1947-1960 (skv. skrá Skóg-
ræktarfélags fslands) og senni-
lega svipuðum fjölda f Kjarna-
skóg, sunnan Akureyrar. Á báð-
um stöðum er mikið af skógar-
furu frá þessu tfmabili, en einnig
Við Botnsvatn, austan Húsavík-
ur, lifir mikið af skógarfuru,
sennilega rúmur helmingur þess,
sem var sett niður. Flest trjánna
eru lágvaxin og illa skemmd af
snjóbroti og skara. Þar var þó
ekki að finna neina lús á skógar-
furu, né merki um lúsarskemmdir
frá fyrri árum.
Mikið er um hraustlega skóg-
arfuru f Ásbyrgi. Er hún að mestu
7. Sjálfsáin skógarfura í vegslóða við
Jökullæk á Hallormsstað. Mynd: A.S.
sáð var í reitinn. Virðist sem
hæðarvöxtur hafi ekki hafist að
marki fyrr en upp úr 1980. Ein-
staka tré hefur vaxið afar vel hin
síðari ár.
Á Hallormsstað er töluvert um
skógarfuru frá ýmsum tímum. í
ferð okkar var eingöngu skoðuð
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
85