Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 89

Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 89
8. Dæmi um skógarfuru sem orðin er lúslaus og er að ná sér eftir undanfar- andi lúsaárásir. Við lökullæk á Hall- ormsstað. Mynd: A.S. beim sem hún hefur mótast af með náttúruvali á upprunastað, og því er kvæmaval skógarfuru öllu flóknara viðfangs. innan Noregs (upprunasvæðis nær allr- ar skógarfuru á íslandi) virðist vera fyrir hendi mjög skýr munur milli kvæma skógarfuru (Bergan 1988; 1989; Tilley 1992). Þarvirð- ist hið fjöliótta landslag og nrargbreytilega veðurfar sem það skapar átt drjúgan þátt í að móta vistfræðileg afbrigði (staðbrigði) innan tegundarinnar, sem sýna mikinn mun í aðlögun að sértæk- um loftslagsskilyrðum. Reynslan sýnir að flutningur á kvæmum skógarfuru milli landssvæða leið- ir oftast til mikilla vanþrifa, sjúk- dóma og affalla fyrstu 20 árin eft- ir útplöntun. Því er eindregið ráðlagt að nota heimafengið fræ við ræktun skógarfuru (Tilley 1992). f ljósi þessa er ekki að undra þótt vanþrif hafi komið f ljós hjá kvæmum skógarfuru sem flutt voru frá 69° n. br. í Troms- fylki, suður á bóginn til íslands, sem liggur 4-5 breiddargráðum sunnar. Einnig má rökstyðja tilgátuna með þvf að benda á þann lær- dóm sem dreginn hefur verið af þeim furulúsarplágum sem herj- að hafa á nokkrar innfluttar teg- undir tveggja-nála fura í Afríku undanfarna áratugi. Tjón af völd- um furulúsar þar er talið standa f sambandi við þurrkatímabil. Furutré sem þolað hafa langvar- andi álag af völdum þurrka eru talin vera næmust fyrir lúsinni (Zobel m.fl. 1987, bls. 176). ]afn- framt virðist vera fyrir hendi breytileiki meðal kvæma og ein- staklinga tegundanna hvað snertir getu til að veita lúsinni mótspyrnu (Barnes m.fl. 1976). Hér á landi gætu margir streitu- þættir hafa samverkað, og gert skógarfuruna næmari fyrir árás- um lúsarinnar. Önnur skýring er sú, að hér á landi hafi vantað einhverja nátt- úrulega óvini furulúsar (skordýr, sveppi eða bakteríur) sem haldi furulús í skefjum (sbr. Hákon Bjarnason 1979, bls. 105). Ekki er vitað til þess að hér séu til staðar nein rándýr, snfkjudýr eða sjúk- dómar, sem leggjast á furulúsina. Hér á landi hefur án efa orðið mikill valþrýstingur með tilkomu lúsarinnar. Fáein tré á ýmsum stöðum hafa lítið látið á sjá frá því að lúsin fór fyrst að verða á- berandi á landinu (Hákon Bjarnason 1979, bls. 105). Eðli- legt er að ætla að aðeins lifi eftir í fslenskum skógum þau tré sem höfðu nægilegan þrótt til að standast árásir lúsarinnar; vænt- anlega þau sem best eru aðlöguð loftslagsskilyrðum hérlendis. Sömuleiðis er eðlilegt að ætla að þessir eiginleikar skili sér í ein- hverjum mæli til afkomenda þeirra, og að hér sé kominn vísir að því sem kalla mætti „hagvanur stofn" (á ensku: „land-race"), sem muni með tímanum gefa af sér afkomendur sem öruggari eru í SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.