Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 92

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 92
BRYNJÓLFUR JÓNSSON Tré ársins Fyrir nokkrum árum var gerð tilraun til að brydda upp á þeirri nýbreytni að velja „tré ársins" í ritinu. Hvatamaður þessa var Sigurður Blöndal, fyrr- verandi skógræktarstjóri, en hug- myndin er sótt til útlanda (sbr. ÁrsritS.f. 1989, bls. 96). Greinarhöfundur var frá upp- hafi hrifinn af þessari hugmynd og hefur haft trú á ágæti hennar. Ég vil því reyna að endurvekja og hefja til vegs og virðingar „tré ársins" með smávægilegum áherslubreytingum frá þvf sem áður var. Nokkur atriði verður að hafa f huga þegar sendar eru inn tillög- ur um „tré ársins" og skulu þær helstar tilgreindar hér: - engar ákveðnar lágmarkskröfur gilda um stærð trés eða útlit. - upplýsingar verða að fylgja, s.s. staðsetning og ef vitað er um uppruna, sögu, stærð eða aðra áhugaverða þætti er tengjast þvf. - allar tegundir, barrtré jafnt sem lauftré, eru settar undir sama kvarða. Sömu sögu er að segja um vetrar- og sumar- myndir. - ljósmynd sýni allt tréð, hluta þess eða trjáþyrpingu. - upplýsingar um Ijósmyndavél, linsur og filmu skulu einnig fylgja. Við val á trjám og Ijósmynd verða höfð til hliðsjónar eftirfar- andi atriði: - listrænt mat - uppbygging og sjónarhorn - sérstaða þegar horft er til sögu, stærðar, vaxtarforms, fágætis, fegurðar, staðsetningar o.s.frv. Einungis verður valið eitt tré, ein ljósmynd, sem verður verð- launuð með peningaupphæð, kr. þrjátíu þúsundum, aukviður- kenningarskjals. Ritnefnd Skóg- ræktarritsins ákveður hverju sinni hvort og hvaða tré skal verðlaunað. Myndir og upplýsingar skulu sendar Skógræktarfélagi íslands, Ránargötu 18, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 1. mars ár hvert. Til að ríða á vaðið og vekja athygli ljósmyndara og áhuga- manna um falleg og sérstök tré var leitað í smiðju fagurkerans og skógarbóndans Helga Hallgrfms- sonar á Fljótsdalshéraði, en FinnurTorfi Hjörieifsson og „Kolfinna" á Skógarbala, Vallholti, Fljótsdal, 5. ágúst 1990. Mynd: H.Hg. 90 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.