Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 109

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 109
MINNING Haraldur Jónsson Með Haraldi (ónssyni er horfinn einn ötulasti félagi úr röðum aust- ur-húnvetnskra skógræktarmanna. Hann var fulltrúi þeirrar kynslóðar, er óx úr grasi á tímum bjartsýni og framfara, þeirra er helguðu sig félagshyggju og hugsjónum sam- vinnumanna. Haraldur var fæddur á Húsavík 25. apríl 1916. Foreldrar hans voru lón Sigurgeirsson verkamaður og Katrín Þórarinsdóttir. Hann ólst upp á Húsavfk hjá fósturforeldrum sínum til 16 ára aldurs en þá hleypti hann heimdraganum og fór til Hvammstanga, þar sem hann dvaldist næstu árin hjá systur sinni Hólmfrfði lónsdóttur og mági, Hannesi lónssyni kaupfélagsstjóra, frá Þórormstungu íVatnsdal. Nokkru síðar fór hann í Reykja- skóla í Hrútafirði og var þar við nám í tvö ár. Síðan innritaðist hann í Samvinnuskólann og iauk þaðan prófi vorið 1940. Þann 18. ágúst 1949 gekk hann að eiga Ingibjörgu Ebbu [ósafats- dóttur frá Efra-Vatnshorni ÍV,- Húnavatnssýslu. Var heimili þeirra sfðari árin að Brekkubyggð 16 á 25. apríl 1916- 16. maí 1992 Blönduósi. Voru þau hjón mjög samhent í störfum sínum. Gestrisni var þeim í blóð borin. Haraldur var starfsmaður kaupfélagsins á Borð- eyri og síðar á Hvammstanga um skeið. Sfðar réðst hann til Lands- símans og vann við skrifstofustörf á Borðeyri frá árinu 1944 og síðar er starfsemin fiuttist að Brú í Hrútafirði árið 1951 starfaði hann þar til ársins 1957. Sama ár fluttu þau hjón til Blönduóss en hann tók við starfi stöðvarstjóra Pósts og sfma þar á staðnum, er hann gegndi til ársins 1986. Haraldurvar mikill félagshyggjumaður. Auk áðurnefndra trúnaðarstarfa sat hann m.a. í stjórn Kaupfélags Hún- vetninga um allnokkurt skeið. Hann var einn af stofnendum Lionsklúbbs Blönduóss 1959. En það sem halda mun nöfnum þeirra hjóna lengst á lofti var eld- legur áhugi þeirra á skógrækt og vexti og viðgangi skógræktar að Gunnfríðarstöðum. Hann var kjör- inn formaður Skógræktarfélags A.-Húnvetninga árið 1976, sem hann gegndi til dauðadags. Skógræktin að Gunnfríðarstöð- um mun um ókomin ár bera vott um óeigingjarnt starf þeirra hjóna, en öllum frístundum sínum vörðu þau til að hlynna að skógargróðri þar og með óþrjótandi elju sinni vildu þau sýna og sanna að mögu- legt væri að koma upp skógi á Gunnfríðarstöðum með góðum árangri. Fyrir störf sín að skógræktarmál- um var hann ásamt konu sinni sæmdur gullmerki Skógræktarfé- lags íslands á aðalfundi félagsins á Blönduósi árið 1985. Haraldur var hógvær maður og lítillátur. Skyldurækinn svo af bar og trúr í öllu er hann tók sér fyrir hendur. Hann lést á Héraðssjúkra- húsinu á Blönduósi þann 16. maí 1992 76 ára að aldri, eftir stutta sjúkralegu. Skógræktarmenn þakka honum störfin og munu um ókomna fram- tíð minnast hans. Árni Sigurðsson SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.