Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 117

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 117
JÓN GEIR PÉTURSSON BOAB- tré í Ástralíu Boab-tré við Katherine í Northern k. , Territory fylki í Astralíu. ____k______;_:___________________________ Hluti af starfi okkar hér hjá Skógræktarfélagi íslands fer í að leiðbeina fólki um gróðursetningu trjáplantna. Oft heyrir maður þó gárunga segja að það sem við séum að segja sé einungis að árétta það, sem allir vita, þ.e. að „græni hlut- inn eigi að snúa upp og sá brúni niður". Þessi ummæli komu mér í huga þegar ég var á ferðalagi um Ástralíu fyrir skömmu og rakst á afar sérstætt tré sem vex þar á þurrum svæðum. Samkvæmt landrekskenning- unni skildist Ástralía frá hinum meginlöndunum fyrir um 50 milljónum ára. Þar hefur því um langan tíma orðið til sérstætt lífrfki, frábrugðið því sem annar- staðar þekkist í heiminum. Allir kannast við kengúrurnar, koala- birnina, eucalyptus-trén og ýmis önnur náttúrufyrirbæri sem ein- kenna álfuna. Tilurð þessara fyrirbæra hefur verið útskýrð með kenningum nútíma líffræði, svo sem þróunarkenningu Darwins og hefur þannig hulu fáfræði og getgátna verið flett ofan af upp- runa þessara lífvera. Frumbyggj- um Ástralíu fyrrum var hins vegar ekki kunnugt um þróun og teg- undamyndun lífvera, frekar en öðrum á þeim tíma. Því eru til þjóðsögur og ævintýri meðal þeirra um það hvernig stór hluti plantna og dýra álfunnar varð til. Ein slík saga er til meðal frum- byggjanna um sérkennilega trjá- tegund sem nefnist boab (Adan- sonia gregorii, sjá mynd), en það er einmitt tré af þeirri tegund sem varð á vegi mínum og sagan um myndun þess minnti mig á ummæli gárunganna heima á íslandi. En sagan er svona: Eitt sinn fyrir langa löngu var tré á gresjum Ástralfu, sem var stórt og fallegt og breiddi út fag- urskapaða krónuna. Þetta tré bar af öllum öðrum trjám, sem uxu á gresjunni, enda er þar þurrt og vaxtarskilyrði um margt erfið. Tréð var hins vegar afar hroka- fullt og sér vel meðvitað eigin ágæti og var sem það segði í sí- fellu: „Mikið er ég fallegt, mikið er ég glæsilegt!" Þetta leiddi til þess að öll hin tré gresjunnar liðu fyrir það hvað þau væru lítil og ijót. Þessu veittu guðir frum- byggjanna athygli og sáu það að svona gæti þetta ekki gengið til lengdar. Við þessu yrði að bregð- ast til að halda samkomulagi meðal trjánna á gresjunni. Því gripu þeir til þess ráðs að snúa fræjum trésins við, þannig að stöngullinn yxi niður en rótin upp. Þannig varð boab-tréð til, og hjá því snýr því „græni hlutinn niður en sá brúni upp". Upp óx lágvaxin, sver og kræklótt rótin og myndaði bolinn og greinarn- ar, í stað þess að vera hávaxin og glæsileg, en stofninn óx niður í SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.