Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 6

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 6
HULDA VALTÝSDÓTTIR Á tímamótum 100 ára afmæli skipulagðrar skógræktar á íslandi eru vissu- lega merk tímamót fyrir alla sem láta sig varða gróðureflingu og endurheimt íslenskra skóga og þá er vel við hæfi að minnast frumkvöðlanna meðal okkar- þeirra sem fyrst hófust handa Prof. Prytz og C.E.FIensborg á ferð frá Akureyri til Þingvalla 1903. Ljósm.: C.E.Flensborg. 1903. við tilraunastörf af veikum mætti með litla kunnáttu að baki og nær enga reynslu en voru þvf heitari f anda - voru í raun að ryðja brautina fyrir nýja skap- andi hugsun f vitund þjóðar- innar. Þeir stóðu frammi fyrir skiln- ingsskorti, þekkingarleysi og örbirgð sem hér rfkti. í kjölfari þeirra komu þeir sem höfðu tök á að afla sér fræðslu og menntunar eins og hún gerðist best á hverjum tíma í nágranna- löndum okkar. Þeirtóku foryst- una og gerðust brautryðjendur um skógrækt hér heima, tóku fagnandi sér við hönd alla þá áhugamenn um skógræktarstörf sem vildu leggja fram sitt lið. Og skömmu eftir síðustu aldamót voru sett fyrstu skógræktarlögin á fslandi. Á næstu áratugum tókst brautryðjendunum að hefja á loft 4 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 vaxandi trú á ræktunarstörfum og nýjum íslenskum skógum. Baráttan fyrir skógræktarhug- sjóninni tengdist mjög sjálfstæð- isbaráttu þjóðarinnar en hún stóð sem hæst á þessum fyrstu árum skógræktar hér á landi og hún setur á vissan hátt svip sinn á baráttuna fyrir endurheimt skóga enn í dag. Enn er hún mjög tengd ást íslendinga á landi og þjóð. f fótspor brautryðjendanna komu margir valinkunnir rækt- unarmenn sem tóku að sér foryst- una - menn sem áttu traust og trúnað og töluðu máli skógarins í fjölbreyttum myndum og þess gagns sem af honum mátti hafa. Oft var á brattann að sækja, eins og oft vill verða þegar nýjar hugsanir og hugmyndir eru á ferðinni. Stundum gekk vel og skógrækt óx ásmegin - stundum komu tímabil sem lítið ávannst. En alltaf þokaðist áleiðis. Ein meginorsök þess að stöðugt miðaði í rétta átt hefur eflaust verið hve samstaða var sterk og byggði á heilbrigðum grunni meðal þeirra sem höfðu tekið skógræktarhugsjónina upp á arma sína og heillast af sam- eiginlegri framtíðarsýn. Við viljum minnast þeirra allra sem lögðu hönd á plóginn þegar á brattann var að sækja. Nú er erfiðasti hjallinn að baki. Skógræktarfólk siglir beitivind á lygnum sjó nú þegar ný öld er á næsta leiti. Okkar er að halda uppi þeim háleitu hugsjónum sem við feng- um í arf frá þeim sem gengnir eru. Þeirvoru með lífsstarfi sínu að búa f haginn fyrir okkur og komandi kynslóðir. Við eigum að setja okkur háleit markmið - laga skógræktarstörfin að nútímaleg- um kröfum - svara kalli tímans og vanda verkin af alúð eins og fyrirrennarar okkar gerðu. Þá opnast nýir möguleikar fyrir land og þjóð með blóm í haga og stæltan skógargróður handa okkur. SKÓGRÆKTARRiTlÐ 1999 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.