Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 19

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 19
Efniviður í íslensku slútbjörkina sóttur í Fossselsskóg í febrúar 1994. Pétur og Þröstur sækja fram í hríðarmuggunni. urðar. í upphafi báru menn sam- an bækur sínar um þær kröfur um útlit og eiginleika sem kynbætur skyldu miðast við. Mikilvægast var þó að vita hvar finna mætti bestu fáanlegu einstaklingana, - verðandi „mæður" f kynbótaáætl- unina. Hluti af gamninu var að hver þátttakandi í hópnum upp- lýsti hvar hann vissi um fegurstu bjarkirnar. Að því höfðu menn haft nokkurn undirbúning hver fyrir sig og þennan kalda og sól- bjarta febrúardag var farið víða um Reykjavík, Hafnarfjörð og Mosfellssveit, klifrað upp í stofn- fögur birkitré, þróttmiklar greinar klipptar og vandlega merktar upprunatré. Síðan tók Pétur í Mörk við safninu og græddi á stofna ungra birkiplantna og kom þeim að lokum fyrir f gróðurhúsi hjá sér þar sem þær hafa fengið að framleiða fræ til afkvæmapróf- ana. Plöntur til afkvæmaprófana voru framleiddar bæði hjá Pétri í Mörk og hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Prófanirnar hafa síð- an farið fram á nokkrum stöðum á landinu. Hefur öll sú aðgerð tekist vel, eins og Þorsteinn Tóm- og Þorsteins Tómassonar til Magadan í Austur-Síberíu 1989 (sjá Ársrit SÍ1992), ferð |óns K. Arnarsonar og Halldórs Sverris- sonartil Norður-Noregs árið 1993 og ferð Óla Vals Hanssonar og Brynjólfs lónssonartil Kamt- sjatka árið 1993 (sjá Ársrit SÍ 1995) og ferð Péturs N. Ólasonar og Ólafs S. Njálssonar til Alaska haustið 1994. Af öðrum tilrauna- verkefnum má nefna samanburð- arrannsóknir á elri úr safni Óla Vals o.fl. Yfirleitt hefur sérstakur hópur eða einstaklingur innan Gróðurbótafélagsins séð um framkvæmd hvers verkefnis. Verk- efnin hafa gjarnan verið rædd á fundum í upphafi og síðan reglu- lega farið yfir framvindu og stað- an rædd. Með birkikynbótaverkefninu sem hófst 14. febrúar 1987 með söfnun sprota af rúmlega 20 feg- urstu birkitrjánum á Stór-Reykja- víkursvæðinu til ágræðslu og síð- ar fræframleiðslu og skipulagðri afkvæmaprófun, tel ég að brotið hafi verið blað í ræktunarsögu á íslandi, að því er ræktun trjáa og runna varðar. Þar var byrjað á verkefninu sem ég hafði skorað á Sigurð Blöndal að hefja árið 1978. Nutum við faglegrar forystu Þorsteins Tómassonar, eins og gert var ráð fyrir f bréfinu til Sig- Pétur N. Ólason sækir greinar til ágræðslu úr krónu vænlegrar stofn- móður. Arangurinn kominn íljós. „Embla" af óskagæðum í Laugardal vorið 1998. tryggja fjölgun (einræktun) ein- stakra trjáa og verða afkvæmin í eðli sfnu öll eins og upprunatréð. Þá hefur þessi einbeiting á ein- stakar arfgerðir einkennt skipulag annarra söfnunarferða sem farnar hafa verið síðan og prófun efni- viðar úr þeim. Má þar nefna söfn- unarferð okkar fóhanns Pálssonar SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.