Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 19
Efniviður í íslensku slútbjörkina sóttur
í Fossselsskóg í febrúar 1994. Pétur og
Þröstur sækja fram í hríðarmuggunni.
urðar. í upphafi báru menn sam-
an bækur sínar um þær kröfur um
útlit og eiginleika sem kynbætur
skyldu miðast við. Mikilvægast
var þó að vita hvar finna mætti
bestu fáanlegu einstaklingana, -
verðandi „mæður" f kynbótaáætl-
unina. Hluti af gamninu var að
hver þátttakandi í hópnum upp-
lýsti hvar hann vissi um fegurstu
bjarkirnar. Að því höfðu menn
haft nokkurn undirbúning hver
fyrir sig og þennan kalda og sól-
bjarta febrúardag var farið víða
um Reykjavík, Hafnarfjörð og
Mosfellssveit, klifrað upp í stofn-
fögur birkitré, þróttmiklar greinar
klipptar og vandlega merktar
upprunatré. Síðan tók Pétur í
Mörk við safninu og græddi á
stofna ungra birkiplantna og kom
þeim að lokum fyrir f gróðurhúsi
hjá sér þar sem þær hafa fengið
að framleiða fræ til afkvæmapróf-
ana. Plöntur til afkvæmaprófana
voru framleiddar bæði hjá Pétri í
Mörk og hjá Skógræktarfélagi
Reykjavíkur. Prófanirnar hafa síð-
an farið fram á nokkrum stöðum
á landinu. Hefur öll sú aðgerð
tekist vel, eins og Þorsteinn Tóm-
og Þorsteins Tómassonar til
Magadan í Austur-Síberíu 1989
(sjá Ársrit SÍ1992), ferð |óns K.
Arnarsonar og Halldórs Sverris-
sonartil Norður-Noregs árið 1993
og ferð Óla Vals Hanssonar og
Brynjólfs lónssonartil Kamt-
sjatka árið 1993 (sjá Ársrit SÍ
1995) og ferð Péturs N. Ólasonar
og Ólafs S. Njálssonar til Alaska
haustið 1994. Af öðrum tilrauna-
verkefnum má nefna samanburð-
arrannsóknir á elri úr safni Óla
Vals o.fl. Yfirleitt hefur sérstakur
hópur eða einstaklingur innan
Gróðurbótafélagsins séð um
framkvæmd hvers verkefnis. Verk-
efnin hafa gjarnan verið rædd á
fundum í upphafi og síðan reglu-
lega farið yfir framvindu og stað-
an rædd.
Með birkikynbótaverkefninu
sem hófst 14. febrúar 1987 með
söfnun sprota af rúmlega 20 feg-
urstu birkitrjánum á Stór-Reykja-
víkursvæðinu til ágræðslu og síð-
ar fræframleiðslu og skipulagðri
afkvæmaprófun, tel ég að brotið
hafi verið blað í ræktunarsögu á
íslandi, að því er ræktun trjáa og
runna varðar. Þar var byrjað á
verkefninu sem ég hafði skorað á
Sigurð Blöndal að hefja árið
1978. Nutum við faglegrar forystu
Þorsteins Tómassonar, eins og
gert var ráð fyrir f bréfinu til Sig-
Pétur N. Ólason sækir greinar til
ágræðslu úr krónu vænlegrar stofn-
móður.
Arangurinn kominn íljós. „Embla" af
óskagæðum í Laugardal vorið 1998.
tryggja fjölgun (einræktun) ein-
stakra trjáa og verða afkvæmin í
eðli sfnu öll eins og upprunatréð.
Þá hefur þessi einbeiting á ein-
stakar arfgerðir einkennt skipulag
annarra söfnunarferða sem farnar
hafa verið síðan og prófun efni-
viðar úr þeim. Má þar nefna söfn-
unarferð okkar fóhanns Pálssonar
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
17