Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 22

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 22
Hvert er verkefnið? Landið er stórt en lífið stutt! - Gróðurbótamenn ræða málin í tilraunareit á bökkum Lagar- fljóts. ári hafa verið haldnir 2-3 fundir og stundum farnar lengri eða styttri ferðir til vettvangsskoðun- ar. Fundir eru yfirleitt haldnir í stofnunum og fyrirtækjum sem einstakir liðsmenn tengjast. Fundir hafa m.a. verið haldnir á Hallormsstað, Garðyrkjuskólan- um á Reykjum, Rannsóknastöð- inni á Mógilsá. Fjölmennir fundir hafa verið haldnir á Akureyri og á llluga- stöðum í Fnjóskadal með þátt- töku áhugafólks á Norðurlandi og hefurÁrni Steinar ióhannsson, framkvæmdastjóri umhverfis- deildar Akureyrarbæjar, verið fastur fulltrúi norðanmanna á fundum félagsins. Þá hafa starfs- menn Rannsóknastöðvar Skóg- ræktar ríkisins á Mógilsá, þeir Árni Bragason forstöðumaður og Aðalsteinn Sigurgeirsson skóg- fræðingur, sem nýlega hefur tekið við stöðu Árna, verið mjög virkir þátttakendur á vettvangi félags- ins. Mörgverkefni Rannsókna- stöðvarinnar hafa verið kynnt á fundum þess og aðferðafræði og val erfðaefnis í tilraunir verið rætt. Þá hafa þeir framkvæmda- stjórar Skógræktarfélags íslands Snorri Sigurðsson og síðar Brynjólfur Jónsson, ogÁsgeir Svanbergsson frá Skógræktar- félagi Reykjavíkur, Andrés Arn- alds frá Landgræðslu rfkisins, Þröstur Eysteinsson, fagmála- stjóri Skógræktar ríkisins, svo og núverandi skógræktarstjóri, Jón Loftsson, verið áhugasamir þátt- takendur. Sömuleiðis hefur )ón K. Arnarson, núverandi fram- kvæmdastjóri Barra hf. á Egils- stöðum og áður ræktunarstjóri hjá Ræktunarstöð Reykjavfkur- borgar í Laugardal verið afar virk- ur þátttakandi og annast verkefni sem tengjast Gróðurbótafélag- inu. Þá hafa aðrir starfsmenn ræktunarstöðvarinnar í Laugardal komið mikið við sögu eins og Samson B. Harðarsön, Svanhvít Konráðsdóttir o.fl. sem lagt hafa verkefnum lið, ekki síst umsjón með úrvinnslu efnis úr söfnunar- ferðum til Magadan og Norður- Noregs. Nafnið „Gróðurbótafélagið" kom fyrst til orða á jólafundi félagsins sem haldinn var hjá Skógræktar- félagi Reykjavíkur í desember 1988 og var tekið upp í fundar- boði í ársbyrjun 1989. Áður hafði hópurinn gengið undirýmsum 20 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.