Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 23

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 23
nöfnum eins og „Alaska-hópur- inn" vegna upphaflegra tengsla við ferð Óla Vals, en eftir að verk- efnum fjölgaði kallaðist hann um tíma „áhugahópur um plöntu- söfnun og kynbætur. Nafnið „Gróðurbótafélagið" virðist nú hafa fest við hann, og hæfir bæði fjölhliða tilgangi og því blandi af gamni og alvöru, áhugamanna- starfi og fagvinnu sem verkefni þess byggjast á. Framtíð Gróðurbótafélagsins? Það liggur í eðli svona hóps að honum fylgja hvorki fyrirheit né skuldbindingar um langlífi. í ofannefndum reglum um slepp- ingu á efniviði úr verkefnum á vegum Gróðurbótafélagsins, sem samþykktar voru á fundi þess, 7. janúar, 1994, segir: „Félagið lifirsvo lengi sem menn hafa gagn og gaman af því og vilja vinna að verkefnum sem tengj- ast því". Ýmsar breytingar hafa orðið á högum einstakra þátttak- enda á síðustu misserum. Ég hef því velt fyrir mér hvort komið sé að ævilokum eða hljóðlátri upp- gufun þess. Samtöl við nokkra burðarása þess benda þó til að svo sé ekki. Satt að segja eru spennandi verkefni f gangi. Önn- ur kynslóð kynbótabirkis fór f hús á þessu ári, íslenska „hengibjörk- in" er að verða til, stórfelldar til- raunir með innienda og innflutta vfðiklóna fyrir skjólskóga, til- raunir með víðivíxlanir, kyn- blöndun á innfluttu og íslensku birki, áframhaldandi úrvinnsla úr söfnunarferðum til Magadan, Kamtsjatka, Norður-Noregs, tilraunir með innfluttar belgjurtir og hugsanleg nýting þeirra f landgræðslu, uppgjör elritilrauna og margt fleira eru verðug verkefni til að vera áfram á dagskrá. En einn góðan veðurdag mun félagið leysast upp, hávaðalaust og lfklega án þess að nokkur taki eftir þvf, - án fréttatilkynningar eins og þegar til þess var stofnað með símtali Sigurðar Blöndals sumarið 1985. HEIMILDIR Ágúst Árnason, Böðvar Guðmunds- son ogÓli Valur Hansson, 1986. Fræsöfnun í Alaska og Yukon haust- ið 1985. Ársrit Skógræktarfélags íslands, 1986: 33-60. Vilhjálmur Lúðvíksson, 1987. Mark- mið skógræktar. Ársrit Skógræktar- félags íslands, 1987: 65-73. ÓIi Valur Hansson, 1989. Alaskavíðir og fleira - Kvæmi og arfgerðir. Árs- rit Skógræktarfélags íslands, 1989: 45-51. lóhann Pálsson, Vilhjálmur Lúðvíks- son og Þorsteinn Tómasson, 1992. Frásögn af kynnisferð og plöntu- söfnun í Austur-Síbiríu. Ársrit Skóg- ræktarfélags íslands, 1992: 17-42. Þorsteinn Tómasson, 1994. Af ástum fjalldrapa og bjarkar. Ársrit Skóg- ræktarfélags fslands, 1994: 35-47. Óli Valur Hansson og Brynjólfur )óns- son, 1995. Söfnunarferð til Kamtsjatka 1993. Ársrit Skógræktar- félags íslands, 1995: 14-44. Þorsteinn Tómasson, 1995. Embla - kynbætt birki fyrir íslenska trjá- rækt. Ársrit Skógræktarfélags fs- lands, 1995: 76-94. lóhann Pálsson, 1997. Víðir og víði- ræktun á íslandi. Ársrit Skógræktar- félags íslands, 1997: 5-36. Sam vinnuferðir Landsýn Á verði fyrir þig! Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Saga viö Hagatorg: 562 2277 Hafnarrjöröur: 565 1155 Keflavfk: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyrl: 462 7200 Vestmannaeyjar: 4811271 ísafjóröur: 456 5390 Einnig umboösmenn um land allt. www.samvinn.is SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.