Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 38

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 38
t.d. við landgræðslu eða þar sem þeim er ætlað að vaxa eins og innlendur gróður. Við beðræktun og seinna meir ræktun í görðum, limgerðum eða skjólbeltum með meiri umhirðu verða plönturnar örugglega töluvert gróskumeiri, og þá gæti eitthvað af eftirfar- andi lýsingum átt eftir að breyt- ast. Alaskavíðir: VESTRI - er góður fyrir norðan og vestan og lengst inn í dölum, bæði út af stöðugri vetrarveðr- áttu og vegna daglengdaráhrifa á vöxtinn. Náð var í Vestra í Kotze- bue, sem er rétt sunnan við 67°N í norðvesturhluta Alaska. Upp- runinn setur sitt mark á vaxtar- getu hans og vetrarhegðun. Hann ertil á Reykjum, Læk, Kópaskeri, Selparti og Hvanneyri. Lýsing: Breiður, hárog miðl- ungsgrófur runni (um 1,2 m á hæð á Reykjum '95, þrátt fyrir að geta hafið vöxt þar um hávetur, eins og t.d. í desember 1987). Vetrarsprotar eru loðnir og börk- ur grænbrúnn. Blöð eru svipuð blöðum 'Gústu’. Sumarsprotar Ijúka vexti fyrir lok júlí. Ástæðan fyrir því að Vestri var valinn er, að hann er mjög góður að Læk í Dýrafirði, kelur ekkert og miklu stærri og gróskumeiri þar, heldur en fyrir sunnan. Einnig á Kópa- skeri er kal í honum minna en á flestum hinna víðirunnanna. Nafnið Vestri gæti breyst í kven- kynsmyndina Vestra, þar eð eng- in blóm hafa sést á runnanum á athugunartímabilinu, svo að hægt væri að kyngreina hann. Helsti galli Vestra er, að hann er ekki auðveldur í framleiðslu, nema þá helst fyrir norðan, vegna viðkvæmni fyrir óstöðugri vetrar- veðráttu sunnanlands, sem ýtir undir kal. Sprotar vaxa um 40 cm á ári. BERA - er góð um allt land (Reykir, Akureyri, Lækur, Kópa- sker, Haukadalur) nema á um- hleypingasömustu stöðum. Náð var í Beru í Unalakleet í vestur- hluta Alaska, ca. 63°54’N, úr til- tölulega köldu og stöðugu vetrar- loftslagi. Lýsing: Bústinn, miðlungsgróf- ur og kvenkynsblómstrandi runni (um 2,8 m á hæð á Reykjum '95). Vetrarsprotar loðnir og barkarlit- ur dökkgulbrúnn. Sumarlitur ár- sprota er grænbrúnn og Ijúka þeir vexti snemma í ágúst. Framleiðsla á Beru gengur vel hjá sumum, öðrum sæmilega og kelur hana lítið til ekkert, lítið á Reykjum og nær ekkert á Akur- eyri. Sprotar vaxa um 60-100 cm á ári. SUNNA - er góð um allt land (Reykir, Akureyri, Selpartur) nema á umhleypingasömustu stöðum. Náð var f Sunnu í Bethel sunnarlega í vesturhluta Alaska, ca. 60°47’N. Lýsing: Grannvaxinn, hárog kvenkynsblómstrandi runni (um 2,8 m á hæð á Reykjum '95), ffn- gerðari en 'Gústa'. Vetrarsprotar eru hvítloðnir og börkur áberandi Ijósgulbrúnn til ljósgulur á vet- urna. Blöðin eru svipuð blöðum 'Gústu' en áberandi Ijósgræn. Ár- S. alaxensis, Blaðfegurð. Alaskavíðir. sprotar í vexti eru áberandi ljósir og Ijúka vexti í lok ágúst. Sér- kenni Sunnu er hinn ljósi litur jafnt sumar sem vetur og sker hún sig auðveldlega úr í reitun- um. Framleiðsla á Sunnu gengur vel til sæmilega, og kelur hana lítið og nær ekkert inn til lands- ins. Sprotar vaxa um 40-60 cm á ári. BLÆJA - er góð f öllum tilrauna- reitum (Reykir, Hvanneyri, Haukadal, Selpartur og Prests- bakki) nema allra syðst og á annesjum, þar sem hún þolir illa umhleypinga. Náð var í Blæju við Kenaivatn á miðjum Kenaiskaga í suðurhluta Alaska, ca. 60°30'N. Lýsing: Grannvaxinn, hárog kvenkynsblómstrandi runni í fín- gerðari kantinum (um 2,7 m á hæð á Reykjum '95). Vetrarsprot- ar eru loðnir og börkur gulrauð- brúnn. Sumarlitur ársprota er mjög ljós og ljúka þeir vexti í byrjun september. Framleiðsla á Blæju gengur vel, og kelur hana lítið eða ekkert. Sprotar vaxa um 60-100 cm á ári. 36 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.