Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 41

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 41
STJARNA - er góð í öllum til- raunareitum sunnan heiða (Reyk- ir, Hvanneyri, Selpartur, Hauka- dalur og Prestsbakki). Hún þarf langt vaxtartímabil og mild haust, og hentar því eingöngu sunnanlands. Náð var f Stjörnu við ána Chilkat nálægt Haines í Suðaustur-Alaska, ca. 59°30'N. Lýsing: Bústinn, þéttgreinóttur, mjög ffngerður og kvenkyns- blómstrandi runni (um 1,4 m á hæð á Reykjum, og 2 m á hæð í Haukadal '95). Vetrarsprotar eru hárlausir og börkur rauðbrúnn til fjólublábrúnn og vaxborinn, en greinar eru grænbrúnar. Sumar- sprotar eru rauðir og grænleitir, og ljúka vexti í þriðju viku sept- ember. Blöð eru dökkgræn, bylgj- uð, fínleg, miðlungsstór og blaðstilkar rauðir. Stjarna ervalin vegna fegurðar, fínleika og litauðgi, og mun hún liklega verða vinsæl í fíngerð lim- gerði, sem eru klippt mikið á hverju ári. Framleiðsla á Stjörnu gengur vel til sæmilega og kal er miðl- ungs (svipað og gljávfðir). Sprot- ar vaxa um 80-100 cm á ári. Jörfavíðir: ASKJA - er góð í öllum tilrauna- reitum sunnan heiða (Reykir, Selpartur, Haukadalur, Hvann- eyri). í öðrum tilraunareitum er sama kvæmi í góðum þrifum. Askja er einnig sterk nálægt sjó sunnanlands. Náð var f Öskju við þorpið í Yakutat í Suður-Alaska, ca. 59°3l'N. Lýsing: Breiðvaxinn, stór, mjög hraustlegur, miðlungsgrófur, þéttgreinóttur og kvenkyns- blómstrandi runni (um 2,3 m hár og 3 m breiður á Reykjum og í Haukadal '95). Vetrarsprotar eru þaktir af ljósgulgráum hárum og börkur brúngrænn. Sumarsprotar ljúka vexti í annarri viku septem- ber. Blöð eru stutt, mjög breið- sporbaugótt til egglaga og hraustleg. Framleiðsla á Öskju gengur vel og kelur hana ekkert. KATLA - er góð í öllum tilrauna- reitum sunnan heiða (Reykir, Sel- partur, Haukadalur, Hvanneyri, Prestsbakki). Aðrir klónar af sama kvæmi í tilraunareitum fyrir norð- an og vestan eru einnig mjög góðir. Katla mun því líklega víða reynast vel. Hún er einnig mjög sterk nálægt sjó syðra. Náð var í Kötlu við þorpið í Yakutat í Suður-Alaska, ca. 59°31'N. Lýsing: Hávaxinn, gisgreinótt- ur, mjög hraustlegur, grófur, kvenkynsblómstrandi runni (um 3,5 m hár á Reykjum, í Haukadal og á Prestsbakka '95). Vetrar- sprotar eru þaktir ljósgulgráum hárum og börkur gulgrænbrúnn. Sumarsprotar Ijúka vexti í annarri viku september. Blöð eru kröftug, óvenjustór og breið, gishærð og gljáandi. Framleiðsla á Kötlu gengur vel og kelur hana ekkert. Sprotar vaxa um 60-100 cm á ári. FOLDl - er góður í öllum tilrauna- reitum sunnan heiða (Reykir, Sel- partur, Haukadalur, Hvanneyri). Aðrir klónar af sama kvæmi í til- raunareitum fyrir norðan og vest- an eru einnig mjög góðir. Foldi mun því líklega víða reynast vel. Hann er einnig mjög sterkur ná- lægt sjó syðra. Náð var í Folda við þorpið í Yakutat í Suður-Alaska, ca. 59°3l'N. Lýsing: Stór, breiðvaxinn, gróf- ur og karlkynsblómstrandi runni (um 2,5 m hár á Reykjum og í Haukadal '95). Vetrarsprotar eru þaktir ljósgulgráum hárum og börkur brúngrænn. Sumarsprot- ar ljúka vexti í annarri viku sept- ember. Blöð eru gljáandi, en ennþá hærð á efra borði fyrir lauffall. Framleiðsla á Folda gengur vel og kelur hann ekkert. Sprotar vaxa um 60-100 cm á ári. GÁSKI - er góður f öllum tilrauna- reitum sunnan heiða (Reykir, Sel- partur, Haukadalur, Hvanneyri, Prestsbakki). í öðrum tilraunareit- um er sama kvæmi f góðum þrif- um. Hann spjarar sig einnig vel nálægt sjó. Náð var f Gáska við vatnið Eyak rétt austan við bæinn Cordova f Suður-Alaska, ca. 60°32’N. Lýsing: Bústinn, þéttgreinótt- ur, miðlungsgrófur, karlkyns- blómstrandi runni (um 2,3 m hár á Reykjum, í Haukadal og á Prestsbakka '95). Efri helmingur vetrarsprota er hærður og börkur brúngrænn. Sumarsprotar Ijúka vexti í annarri viku september. Blöð eru gljáandi og tiltölulega smá og breið. Framleiðsla á Gáska gengur vel og kelur hann ekkert. Sprotar vaxa um 60-100 cm á ári. YRJA - er þokkaleg í öllum til- raunareitum sunnan heiða (Reyk- ir, Selpartur, Haukadalur, Prests- bakki). Hún þarf eitthvert skjól frá byrjun. í öðrum tilraunareitum sýna kvæmi frá sama svæði góð þrif. Náð var í Yrju við vatnið Eyak, rétt austan við bæinn Cor- dova í Suður-Alaska, ca. 60°32'N. Lýsing: Breiðvaxinn, lágur, fín- gerður, kvenkynsblómstrandi runni (um 1,5 m hár á Reykjum, í Haukadal og á Prestsbakka '95). Greinar vaxa beint upp f fyrstu, en neðri helmingurinn svignar síðan og þekur jörðina kringum runnann. Vetrarsprotar eru þunn- hærðir og börkur rauðbrúnn til rauðgulbrúnn. Sumarsprotar Ijúka vexti í annarri viku septem- ber. Blöð eru rauðmenguð í fyrstu, en síðan olífugræn og gljáandi, frekar smá og þéttstæð. Framleiðsla á Yrju gengur vel til sæmilega og kelur hana lítið eða ekkert. Helsti galli er hvað hún leggst fljótt meðan verið er að ala hana upp. Sprotar vaxa um 60-100 cm á ári. Yrja er hugsuð fyrst og fremst sem skrautrunni í SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.