Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 46

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 46
fullþroskast ekki öll á sama tíma. Sumir hafa lent í því að engin ber fundust á hélurifsinu þeirra. Oft- ast hefur komið í Ijós, að viðkom- andi hafi ætlað að tína berin á hefðbundnum berjatínslutíma rifsins, sem er í september. Þá eru að sjálfsögðu öll ber dottin af, étin af fuglum, eða þornuð á hélurifsinu. Hélurifs 'Rökkva' er einn af þessum runnum sem laufgast mjög snemma. Það hefur hins vegar ekki komið að sök hingað til. Ég hef skráð laufgun í febrúar eitt árið og frost í nokkur skipti eftir það, án þess að skemmdir yrðu tiltakanlegar, í mesta lagi blað- randasviðnun í verstu tilvikum. Hélurifs hentar aðallega sem undirgróður undir stórum lauf- trjám, inn á milli annarra runna, í forkant stórra beða og til þakn- ingar stórra flata eitt og sér. Einnig hentar það í móum og hrauni, og annars staðar þar sem gras er ekki ríkjandi í sumarbú- staðalöndum. í Lystigarði Akureyrar hefur lengi verið til annað hélurifs, sem er framleitt í mörgum gróðrar- stöðvum. Hvort þeirra, Rökkva eða klónninn úr Lystigarðinum, er betra hefur ekkert verið athug- að, en þau eru mjög lík og er best að framleiða bara annan hvorn klóninn. Þarf að aðgreina hélurifsið í Lystigarðinum með öðru klóns- heiti og legg ég til, að það verði kallað 'Lukka' til aðgreiningar frá ‘Rökkvu’. ígulrós 'Lísa’ - Rosíj x rugosa ‘Lísa’ Lísa var valin úr hópi fræplantna, en fræið var tekið af einni ígulrós f Delaneygarðinum í Anchorage í Suður-Alaska, ca. 61°10’N. Teg- undin Rost? rugosa - ígulrós er með einföld blóm (oftast 5 krónublöð), en Lísa er hins vegar með hálffyllt blóm. Aðrar fræplöntur úr sama Hélurifs 'Rökkva’ - Ribes laxiflorum 'Rökkva'. fræpakka mynda eingöngu ein- föld blóm. Því má ætla að önnur rósategund sé með í spilinu, en erfitt er að komast að því. Ég vel því að kenna Lfsu við blending af ígulrós og nota því ritháttinn Rosa x rugosa, þar sem x-ið vísar til blendingsupprunans. Aðalsmerki Lísu eru náttúru- lega hin hálffylltu, sterkt ilmandi ljósrauðfjólubláu blóm (sumir segja bleik). Blómin eru aðeins Ijósari en á hinu þekkta ígulrósa- yrki 'Hansa’. Blómgunartími Lísu er frá og með júlí og fram á haust. Runninn er lágvaxinn og breið- ist út með rótarskotum. Verður að velja Lísu vaxtarstað í samræmi við síðastnefndan eiginleika hennar. Greinar eru alsettar þyrn- um. Lfsu kelur að jafnaði lftið. 44 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.