Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 63

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 63
10. mynd. Sérlega fallegur fjallaþinur (Abies lasiocarpa), ættaður frá Silverton í Colorado (37°N, 3300 m h.y.s.). Tréð var gróðursett 1983 og er um 1,8 m á hæð með 27 cm árssprota. Söfnunar- númer 367/71 á svæði C6 í Narsarsuaq. Ljósm.: Spren 0dum 21/8 '98. 11. mynd. Lindifura (Pinus cembra sib.) ættuð frá Turan í Síberíu. Tréð var gróð- ursett 1976 og er um 2,25 m á hæð með 28 cm árssprota. Svæði A7 í Narsarsuaq. Ljósm.: Spren 0dum 31/8 '98. byggðar þola köld og stutt sum- ur, þ.e. vöxtur hefst ekki fyrr en komið er fram á sumar en lýkur fyrir fyrstu haustfrost. Fleiri trjá- tegundir hafa verið reyndar á þessum stöðum en verða ekki taldar upp hér. Tilraunir með gróðursetningu í Eystribyggð gefa vænlegri niður- stöður, sér í lagi inn til fjarða. Eins og áður hefur verið getið, er veðurfar mjög breytilegt eftir landslagi og fjarlægð frá íshafinu. Trjágróður þrffst best í skjóli fyrir hnúkaþey inn til dala þar sem kuldi íshafsins nær síst. Eldri gróðursetningar Pouls Bjerge f Ketilsfirði af sitkabastarði (frá Kenaiskaga í Alaska) og hvítgreni mynda í dag 3-4 m háan skóg (5. og 6. mynd). Flest trén skemmdust á árunum 1982-84 en eru nú yfirleitt f góðum vexti. Ekki er hægt í þessari grein að skýra nákvæmlega frá niðurstöð- um trjáræktartilraunanna. Þess í stað eru helstu niðurstöður úr trjáræktartilraunum í Eystribyggð sýndar í 2. töflu. Niðurstöðurnar eru allar úr trjásafninu f Narsar- suaq. 12. mynd. Annar greinarhöfunda, Saren 0dum, og Ole Byrgesen garð- yrkjustjóri í trjásafninu í Horsholm virða fyrir sér eina döglingsviðinn (Pseudotsuga menziesii) á Græniandi, sem er að finna í trjásafninu í Narsarsuaq. Tréð hefur kalið niður ár eftir ár og er í dag rétt rúmlega tveir metrar á hæð. Ljósm.: HÓ 1994. Trjásafnið í Narsarsuaq (61 °I l'°N br. og 45°25'V 1.) í Narsarsuaq við innanverðan Eiríksfjörð (9. mynd) ertrjásafn sem er einstakt í sinni röð í heiminum. Það hefur að geyma mikið safn tegunda og kvæma trjáa sem safnað hefur verið við skógarmörk víða um barrskóga- beltið á norðurhveli jarðar. Er svæðinu skipt upp eftir uppruna- svæðum, t.d. í Alpasvæði, Kletta- fjöll og Skandinavíu. Svæðið er vel staðsett hvað snertir veður- far, en það er landrænt og veitir landslagið skjól fyrir hnúkaþeyn- um auk þess sem birki- og víði- kjarr gefur smáplöntum skjól í bernsku. Flugvöllur er í Narsar- suaq sem auðveldar mjög flutn- ing plantna að svæðinu. Banda- ríski herinn var með herstöð í Narsarsuaq frá 1941 til 1956 og sfðan liggja þar vegaslóðar um SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.