Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 74

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 74
að segja hlífðarlaust til allra þeirra sem gerðu sig seka um of mikla notkun skóganna. Og hann manaði sjálfan sig til verka: „Ég sjálfur bý fjarri kjarrskógunum, og þetta er allt sem ég get gert eða haft áhrif á þessi mikilvægu áform, sem ég mun aldrei tapa úr sjónmáli, enda þótt maður verði f þessu tilliti að berjast við marg- háttaða erfiðleika."5 Deild um yrkingu Þingvallaskógar Vissulega hafði Þórðursýslumað- ur lent í „margháttuðum erfið- leikum" er hann reit bréf sitt til amtsins í janúar 1830. Fyrst er þess að geta að í árslok 1824 lenti hann í málum í Þingvalla- sveit vegna meðferðar á skógum þeim sem heyrðu undir Þing- vallastað. Prestssetrið Þingvellir var með landmestu jörðum, en bestu kostir jarðarinnar voru mik- il sauðfjárbeit og ágætur skógur. Sem vænta mátti gátu Þingvalla- prestar ekki hagnýtt sér allt þetta land og byggðu því út frá sér hjá- leigur. Ein hin þekktasta var Skógarkot í miðjum Þingvalla- skógi. Þar bjó 1806-1843 Kristján Magnússon hreppstjóri, mikil- hæfur bóndi og frægur meðal okkar nútímamanna af heimildar- skáldsögu Björns Th. Björnssonar „Hraunfóikið". Gott var með land- setanum Kristjáni hreppstjóra og Þingvallaprestum. En það voru lengstum séra Páll Þorláksson, bróðir séra )óns skálds á Bægisá, og synir hans Einar Pálsson að- stoðarprestur og síðar séra Björn Pálsson sem sat Þingvelli frá 1828 til dauðadags 1844. Séra Einar Pálsson var aðstoð- arprestur föður sfns 1818 til 1821 en tók þá Reynivallaþing og bjó á Meðalfeili í Kjós. Vorið 1822 kom á staðinn nafni hans, Einar Sæ- mundsson Einarsen. Einarsen prestur stóð í ýmsum málum og er enn fræg aðför hans að 11 bændum í Grafningi sem hann kærði fyrir tfundarsvik. Voru þeir flestir að vísu dæmdir af verald- legum dómstóli, en Einarsen fékk á sig dóm almenningsálitsins. Sóknarbörn hans í Grafningi hættu að sækja kirkju hjá honum og hrökklaðist hann vestur að Setbergi í Eyrarsveit vorið 1828. Einarsen sá ofsjónum yfiryrk- ingu Kristjáns hreppstjóra á Þing- vallaskógi. Fljótt mun hann hafa forboðið hreppstjóranum öll not af skóginum nema til eigin hús- nota. Þá ráðstöfun kærði Kristján til amtsins vorið 1824 og fékk nú Þórður Sveinbjörnsson að taka á því máli er amtið vfsaði þvf til hans. Niðurstaða sýslumanns var sú að Einarsen presturværi ekki fær um að nytja allan Þingvalla- skóg á réttan hátt.Hann hefði ekki þá yfirsýn yfir skóginn sem þyrfti. Hann hefði ekki þann mannskap heima á prestsetrinu sem dygði til að vinna allan þann skóg sem markaðurværi fyrir. Þvf myndi presturinn hneigjast til að leigja út frá sér skóginn til aðkomumanna sem ekki kynnu með hann að fara. Hinsvegar væri ábúandinn á Skógarkoti öllum öðrum áhuga- samari fyrir því að skógurinn eyddist ekki. Hann kynni að beita skóginn rétt á veturna, og hann umgengist hann með meiri varúð en Einarsen prestur yrði nokkru Úr Þingvailaskógi. Ljósm.: S.Bl. 72 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.