Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 75

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 75
sinni fær um. „Einarsen prestur er hér þekktur fyrir að vera lítill fjárgæslumaður og sem embætt- ismaður getur hann ekki gefið sér nægan tíma til að hafa þá um- sjón með skóginum sem nauð- synleg er." Niðurstaða sýslumanns var að abúendurá hjáleigum Þingvalla- staðar hefðu rétt til að yrkja það mikinn skóg sem þeir kæmust yfir með heimilisfólki sínu. Séra Einari Sæmundssyni Einarsen var jafnframt forboðið að leigja út skóginn óviðkomandi aðkomu- mönnum til kolgjörðar.6 Oleyfileg kolgjörð á Hrunamannaafrétti Á Hrunamannaafrétti var óleyfi- leg kolgjörð einnig til umræðu. Varaði þó sýslumaðurinn við henni stíft og fól hreppstjórum f maímánuði 1829 að hafa umsjón með öllum skógarleifum í hreppnum og einkum á afréttin- um. Þar vildi hann ekki láta gera til kola heldur flytja skóginn heim til frekari kvistunar og kolgjörðar. Vorið og sumarið 1830 fóru þó 8 búendur sveitarinnar á Hruna- mannaafrétt og gerðu þartil kola. Hreppstjórarnir, ]ón Einarsson á Kópsvatni og Magnús Andrésson á Berghyl, kærðu þessa kolgjörð. Vildu þeir þó hlffa kolgjörðar- mönnunum við sektum gegn því að þeir gerðu ekki til kola á af- réttinum árið 1831. Sýslumaður samþykkti „í þetta sinn" tillögu hreppstjóranna. „Takið undireins svar þeirra um hvort þeir vilji að þvf ganga og tilkynnið mér, svo ég annaðhvört láti sök þess niður falla eður tilkynni það amtinu til sekta áleggingar."7 Hinir ákafasömu kolgjörðar- menn tóku þann kostinn sem bauðst þeim til að fríast frá sektum. Þegar kom fram á árið 1833 og einkum árið 1835 kom í ljós að þeir höfðu gefið loðin loforð og þurfti að áminna þá. Ekki var heldur friðsamt á afrétt- inum næstu ár á eftir. Kom svo árið 1841 að hreppstjórar hertu á reglum þeim sem giltu um skógaryrkingu á Hrunamannaaf- rétti og er ekki vitað um neinn ófrið vegna skógarmála þar eftir þetta. Áminning sýslumanns 1831 Sýslumaðurinn í Hjálmholti minnir bændur í skógasveitun- um tvisvar sinnum á ábyrgð þeirra gagnvart skógunum. Fyrst með umburðarbréfi frá amtinu 16. mars 1829 sem fór í allar þessar sveitir og var auglýst á manntalsþingum það vor. í des- emberbyrjun 1831 ritarsýslu- maður bréf til hreppstjóra í Þingvallahreppi, Grímsnes- hreppi, Biskupstungum og Gnúpverjahreppi og áminnir alla að gæta vel að umburðarbréfi amtsins. í stuttum útdrætti má segja að sýslumaður minni á sektir þær sem liggi við burt- flutningi á trjávið út úr sveitinni. Skógar skuli friðaðir „og ekki brúkaðir til annars en kolgjörðar, með ítrasta sparnaði." Var lögð 64 ríkisbankadala sekt við hvern þann hríshest sem höggvinn væri ólöglega til burtflutnings. Var það allhá upphæð, eða um þrjú kýrverð. „Stærri sektir, jafn- vel líkamleg refsing, er lögð við stærri yfirsjónir", skrifar sýslu- maður. Bréfið til hreppstjóra Gríms- neshrepps er viðamest. Sýslu- maður minnir á að „þar er vfða mótak og sauðfjárrækt meiri en til dæmis f Flóanum, hvar bæði er lítið af viðarkolum keypt, en ekkert af þessu aðviðað til eldi- viðar". Sýslumaður vill einnig komast á snoðir um aðrar skógar- leifar en hann þegar veit um, og hann vill ekki einungis vita til skóga kirkjugóssins eða á „prívat- manna jörðum, heldurtil þeirrar skógarlóar, sem vera kynni á Grfmsness sveitar afrétti, hvörjar ef nokkrar eru."8 Páll Þórðarson Melsteð, sýslumaðurí Hjálmholti. Þjms. ísl. Skógarnir í Gnúpverjahreppi Nú víkur sögunni að lokum til skóganna í Gnúpverjahreppi, Þar sem voru stærstu og fegurstu birkitrén - en einnig mestir hags- munir í húfi á skógarjörðunum tveimur. Bréf fengu Gnúpverjar eins og aðrir, dagsett 7. desem- ber 1831 og voru áminntir að við- lagðri sekt. Þórður Sveinbjörnsson var nú farinn frá sýslu sinni ogorðinn yfirdómari í Reykjavík. Við Árnes- sýslu tók Páll Þórðarson Melsteð, og reyndist sem Þórður röggsamt yfirvald. Páll Melsteð var einnig mjög áhugasamur um búnaðar- mál og á undan sínum tíma f bindindismálum. Hann fékk nú eldlegan áhuga á frekari friðun og varðveislu skóga í Gnúpverja- hreppi og afréttarlandi hans. Þann 23. apríl 1842 rita þeir séra Guðmundur Vigfússon á Stóra-Núpi og Guðmundur Magnússon á Minna-Hofi bréf til sýslumannsins og telja „að brúk- un þeirrar skógarlóar sem finnst í afréttarlandi Gnúpverjahrepps þurfi nokkra takmörkun". Þeir benda á að f Búrfelli sé skógur í vexti og gæti tekið framförum án yrkingar. Þá hafði verið viðtekið SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.