Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 82

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 82
Grétar Guðbergsson hugarað „skógarló" í Sandvatnshlíð. Botn kolagrafar stendur eftir, þegar laus jarðvegur hefur fokið frá henni. Grétar skoðar þarna viðarkolaleif- arnar. Gróðurtorfa stendureftirá örfoka jökulurðinni. kirkjan á Torfastöðum eigi skóg- arteig í Sandvatnshlíð. Er það ítak sömu kirkju einnig skráð f Vilchinsmáldaga 1397. Löngu sfðargetur Björn (ónsson (1803- 1866) þess, er hann ritar um Bræðratungu- og Haukadals- sóknir í sýslu- og sóknalýsingum Árnessýslu, að á miðri 19. öld séu ekki neinar nytjar af skógar- höggi í Sandvatnshlíð, þar sem ekki lengur sjáist nein „skógarló". Rannsókn á svæðinu Höfundum þessarar greinar þótti áhugavert að grennslast fyrir um, hvort unnt væri að sanna þá staðhæfingu fyrri heimilda, að í Sandvatnshlíð hafi eitt sinn vaxið skógur, sem hæfur hafi verið til kolagerðar. Skoðuðum við þetta svæði 2, júlí 1992, fórum við um Hagavatnsveg og gengum um hlíðina (Sturla Friðriksson 1992). Gróðurtorfur eru þar enn uppi- standandi báðum megin vegar- ins. Könnuðum við fyrst gróður- bakkana, sem eru norðan vegar og liggja langs með hlíðinni. Eru þeir jaðraðir háum, bröttum rofa- börðum. í jarðvegssniðum mátti sjá gömul vikurlög úr Heklu. Elst þeirra er H-5, sem féll fyrir 6.600 árum. Þar fyrir neðan gat að lfta þykkt, svart öskulag, sem er enn eldra og mun vera ættað úr Kötlu. Víða er þessi aska hörðnuð í mó- hellu að efra borði, sundrast hún við jarðvegseyðinguna. Eru brún móbergsbrot, sem má nú finna á dreif um uppblásnar moldir, úr öskuhellunni komin. Landið f kringum gróðurbakkana er að mestu blásið niður f grjót, sem er gömul jökulurð. Vatnsrásir liggja niður hlíðina, og hefur vatnið skorið sundur gróðurbakkana. Neðarlega í einni vatnsrásinni, sem lá miðsvæðis í gróðurtorfun- um, gat að lfta viðarkolabút, sem vafalaust hefur skolast úr ein- hverri kolagröfinni, en ekki sáum við grafarstæðið. Fallegur vall- lendisgróður þekur breiðustu bakkana. Ber þar mest á loðvíði og túnvingli, en ekki fundum við neitt birki þar efra. Næst voru þeir bakkar kannað- ir, sem liggja sunnan og neðan vegarins og allt niður að Sand- vatni. Efst eru bakkarnir illa farn- ir, og er jörð að verða þar allt að því örfoka. Hefur borist mikið áfok upp á bakkabrúnirnar, og hefur jarðvegur þykknað verulega frá því, sem áður var. Eru brún- irnar víða um og yfir 3 m frá urð. Nokkru neðan vegarins liggur aflangur gróðurbakki og neðan við hann er stök torfa, aðskilin frá bakkanum. Vatnsrás kemur að þessari torfu að norðvestan, og hefur mold skolast með leysinga- vatni af hluta hins gróna svæðis. Þarna í rásinni fundum við botn kolagrafar. Um var að ræða nokkuð stóra gröf og talsvert magn kola. Er kolagrafarbotninn sporöskjulaga, um 2 m að lengd, en allt að hálf- ur annar metri að þvermáli. í þessum gamla grafarbotni var kolasalli og tólf stærri bútar. Voru þeir stærstu 4,5 cm í þver- mál og 15-19,5 cm að lengd. Þykkt kolasallans var mest um 5 cm. Virðist kolagröfin hafa verið tekin niður að fyrrnefndu ösku- 80 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.