Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 83

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 83
lagi úr Heklu (H-5), sem þá hefur verið á um 60 cm dýpi. í öðrum vatnsrásum, talsvert neðar í landinu, voru nokkrir viðarkolabútar á stangli, sem benda til þess, að víðar en í fyrr- nefndri gröf hafi menn gert til kola á þessum slóðum. Gerð viðarins Viðarkolin eru úr smávöxnu birki. Hefur vöxtur trjánna greiniiega verið hægur, þar sem fjögurra sentimetra þykk grein hefur verið 20 ára gömul eftir fjölda árhringja að dæma. Hefur hún þvf að jafn- aði þykknað um 2 mm á ári, en árleg þykknun árhringsins verið 1 mm. Þessi tré, sem koluð voru og þarna uxu, hafa varla verið hærri en rúmir tveir metrar. Niður undir Sandvatni eru rofa- bakkar stærri að flatarmáli en ofar í hlíðinni. Einn þeirra er um 100 m breiður, vel gróinn, og eru þar enn væntanlega upprunalegu tegundir gróðursamfélagsins. Fundum við þar tæpar þrjátíu tegundir háplantna og meðal annars sjö viðartegundir. Meðal annars óx þar birki. Víða var það aðeins 10 cm hátt, en neðarlega á bakkanum, þar sem raki var væntanlega nægur, voru nokkrir hávaxnir runnar á smábletti, og svo þéttir, að varla var gangandi manni fært um kjarrið. Lengd hallandi stofna reyndist þar vera 170 cm, en hæð trjáa frá sverði var um 160 cm. Þvermál trjánna við jörð var allt að 4 cm. Umfjöllun Á nokkrum grónum bökkum, sem enn standa sunnan vegarins að Hagavatni við Sandvatnshlíð, má f dag á nokkrum stöðum finna mjög smávaxið birki. Þannig er nú ástandið á flestum torfunum, nema á einum stað niðri við vatn- ið, þar sem fáeinir runnar vaxa. Af skráðum heimildum er hins vegar ljóst, að í Sandvatnshlíð hafi verið skógur og þar gert til Gert til kola. Mynd: Sturla Friðriksson. kola frá þvf á 14. öld. Þá þegar mun hafa verið farið að ganga á nytjaskóga neðar í byggð, og þá hafa kirkjurnar verið farnar að ná sér f ítök á heiðarlöndum. Þetta skógarhögg virðist jafnvel hafa staðið um nokkurt skeið. Stað- hæfing Björns Jónssonar um, að ekki sé lengur „skógarló" eftir í Sandvatnshlfð um miðja 19. öld sýnir annars vegar, að þá er skóg- arhöggi lokið þar f hlíðum, en hins vegar, að hann telur, að áður fyrr hafi þar verið skógur til nytja. Svo sem getið er um í Jarðabók þeirra Árna Magnússon- arog Páls Vfdalfns var árið 1713 skógur þar efra, fyrir vestan Blá- fell, aleyddur og f sand kominn. Þau sýni af viðarkolum, sem tekin voru, hafa ekki enn verið aldursgreind, en ætla má, að þau geti verið allt frá 14. fram á 17. öld. Athyglisvert er, að skógarí- tökin tvö á þessum slóðum, sem nefnd eru í máldögum, eru í suð- austanverðum hlíðum. Hefur þar verið skjólbetra og rakara en ann- ars staðar á framafrétti Biskups- tungnamanna. Má af því draga þá ályktun, að ekki hafi þá annars staðar verið um teljandi birkiskóg að ræða á þessu svæði. Hins veg- ar kann svæðið f Sandvatnshlíð áður fyrr að hafa verið tengt gróðurlendinu við Brunnalæki, sem liggur rúmum fjórum kíló- metrum austar. Getur fyrr á öld- um vel hafa verið samfellt gróið svæði frá Sandvatni og allt austur undir Hvítá, enda þótt nytjaskóg- ur hafi þar aðeins verið á skjól- bestu stöðunum. Heimildir Árnessýsla. Sýslu- og sóknarlýsing- ar Hins íslenska bókmennta- félags 1839-1843, bls. 133-134, 138. Sögufélagið, Reykjavík 1979. Árni Magnússon & Páll Vídalín, 1702-1714. Jarðabók II, bls. 294. Hið fslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn. Reykjavík 1918-1921. fslenskt fornbréfasafn II, bls. 669 og IV, bls. 49, Kaupmannahöfn 1890. Sturla Friðriksson, 1991. Kolagrafir við Bláfell. Lesbók Morgun- blaðsins 66(42): 6-8. Sturla Friðriksson, 1992. Kolagrafir finnast á Biskupstungnaafrétti. Morgunblaðið 9. júlí 1992: 5. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.