Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 99

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 99
þannig að vikurinn sé allur rakur en ekki standi vatn f krukkunni. Leggja síðan sýni úr skóginum, t.d. bút af lerkigrein, ofan á síu- pappírinn og skrúfa lokið á krukk- una. Síðan má líta á greinina stöku sinnum og athuga fram- vinduna sem verður á nokkrum vikum eða mánuðum. Smásveppaflóra Ierkis á íslandi Undanfarin ár hef ég safnað dauð- um greinum af lerki, sem flestar voru annaðhvort af rússalerki eða síberíulerki en ég hef hvorki reynt að greina á milli þessara skyldu tegunda né aflað mér upplýsinga um hvaða kvæmi um væri að ræða. Lerkigreinarnar hef ég síð- an skoðað með það að markmiði að skrásetja þær sveppategundir sem vaxa á lerki á íslandi. Þetta er eitt af verkefnum mfnum sem sveppafræðings við Náttúrufræði- stofnun fslands og er hluti af vinnu minni við að skrásetja smá- sveppi í náttúru íslands. Ég tek einnig við sýnum af sjúkum trjám og reyni að komast að því hvort líklegt sé að sýkin sé af völdum sveppa og hafa lerkisýni slæðst þar með. Skrásetning smásveppa á lerki er ennþá skammt á veg komin en ég ætla hér á eftir að fjalla lítillega um nokkrartegundir smásveppa sem vaxa á lerki og ég hef fundið. Það skal tekið fram að ég hef aðeins skoðað lítið eitt af því efni sem ég hef safnað þannig að gera má ráð fyrir að útbreiðslu- svæði þessara tegunda eigi eftir að stækka, sem og tegundunum að fjölga eftir því sem rannsókn- um mínum á sveppum á lerki á íslandi miðar áfram. Sem stendur eru aðeins 5 smá- sveppir (asksveppir og vankynja sveppir) skráðirá lerki hérlendis (Helgi Hallgrfmsson, 1991; hand- rit sveppatals vankynja sveppa, ég og Helgi Hallgrímsson). Þetta eru asksveppirnir Lachnellula occidental- is, sem vex á dauðum greinum Mynd 1. Lerkiáta á ræfilslegu evrópulerki á Hallormsstað 10.06.1993. Sveppurinn sem átunni veldur, Lacfmellula willkommii myndar askhirslur sínar (sjást sem ijósar doppur) á innföllnum barkarflekkjum, næstum jafnbreiðum stofni trésins. Mynd: GuðríðurGyða Eyjólfsdóttir. lerkis og líkist mjög lerkiátu- sveppnum í útliti (stundum talið afbrigði lerkiátusveppsins), en ekki í háttum þar sem hann stundar einungis rotlífi, fundinn í flestum landsfjórðungum. L. suecica, sem hefurgulan gróbeð og þekkist á hnöttóttum gróunum og vex á lerkiberki og hefur fundist í Vaglaskógi og Kjarnaskógi við Akureyri. Og L. willkommii, svepp- urinn sem veldur lerkiátu, en hann hefur appelsínugulan gró- beð með mjallhvítum stífum hár- um íkring. Roll-Hansen (1992) fann hann á lifandi greinum rússalerkis á Hallormsstað 15.08.1989 og í Skorradal SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.