Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 117

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 117
Stórræktun í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar i lok seinni heimsstyrjaldarinnar var tekið risaskref í skógrækt í Skotlandi, en þá hóf ríkið mikinn stuðning við nýgróðursetningar. Meginhvati þess átaks var sá sami og í lok fyrri heimsstyrjald- arinnar, að byggja upp timbur- forða fyrir Bretiandseyjar. Skoskir skógfræðingar náðu mjög góðum tökum á ræktunar- tækni, sem gerði það að verkum að hægt var að beita hagkvæm- um aðferðum í stórum stíl. Stór landflæmi, heiðalönd og mýrar voru jarðunnin með plógum og herfum fyrir gróðursetningu. Aðaláhersla var lögð á gróður- setningu sitkagrenis, sem skilaði mestum viðarvexti og var með tif komu jarðvinnsluaðferðanna hægt að gróðursetja mun víðar en áður. Góður árangur nýgróð- ursetninganna kom fljótt í Ijós og upp uxu víðfeðmir skógar sem fljótlega gátu farið að gefa af sér afurðir til nytja. Fyrstu áratugina eftir stríð var Ríkisskógræktin (Forestry Commis- sion) stærsti skógræktandinn, enda mikil landsvæði í ríkiseigu f Skotlandi. Á því varð hins vegar töluverð breyting um 1970, en þá færðist þungi nýskógræktarinnar frá rfkinu yfir til einkaaðila. Gerðist það í gegnum opinbert styrkjakerfi, sem var í raun tví- þætt. Boðnir voru styrkirtil ein- stakra landeigenda sem vildu hefja skógrækt, en einnig var tekið upp skattaafsláttarkerfi fyrir þá Sitkagreni tilbúið til skógarhöggs. Ljósm.: J.G.P. (S.í). sem vildu hefja skógrækt. Þannig komst það á um 1980 að fólk gæti fjárfest í skógrækt og fengið það dregið frá tekjuskatti. Þetta leiddi til gríðarmikillar skógræktar þar sem efnamenn fjárfestu í stórum stíl í skógrækt. Á þeim tíma gat tekjuskattshlutfall numið allt að 60%, en hægt var að draga frá 70% kostnaðarvið nýskógrækt frá því. Þessu til viðbótar var sala á viðar- afurðum úr skóginum einnig undanþegin skatti. Þannig klæddust mikil land- flæmi skógi, svo mikil að umfang skóga hefur þrefaldast frá árinu 1945 og er núna um 1,2 milljónir hektara, sem nemurtæplega 16% landsins. Liðlega 40% þessara skóga er í ríkiseigu og í umsjón Ríkisskógræktarinnar, en afgang- urinn í eigu ýmissa annarra jarð- eigenda. Nú eru um 10.000 manns starfandi við skógrækt og skógariðnað. Þetta er auðvitað ákaflega merkileg staðreynd í ljósi þess að skógarnireru manngerð auðlind. Ekki er útlit fyrir annað en að störfum fjölgi í tengslum við skógariðnaðinn því talið er að skógarhögg muni tvöfaldast á næstu 15 árum þegar uppvaxandi skógar ná nægum þroska. Umfang skóga Skotlands 1750 1800 1850 1900 1950 2000 Ár SKÓGRÆKTARRITIÐ I999 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.