Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 118

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 118
Gagnrýni Þegar kom fram á áttunda áratug- inn fór að bera á gagnrýni á þessa miklu nýskógrækt. Gagn- rýninni var ekki beint að skóg- ræktinni sem slíkri, heldur hvern- ig henni væri háttað og hvernig hún væri skipulögð. Skipuleggj- endur skógræktarinnar voru sér- staklega gagnrýndir fyrir það að taka ekki tillit til annarra þátta en að hámarka viðarframleiðslu skóganna. Tengdist þessi gagn- rýni einnig almennari umhverfis- vitund almennings þess tíma. Gagnrýnt var hversu skógarnir væru einsleitir og reglulegir og féllu þannig illa að landslaginu. Einnig kom fram hörð gagnrýni á það að gróðursett væri á vist- Dunkeld er frægur staður í skógræktar- sögunni en þangað er rakin saga sifja- lerkis en það er kynblendingur evrópu- og japanslerkis. Arið 1738 voru gróðursettar nokkrar evrópulerkiplönt- ur við kirkjuna í Dunkeld af greifanum af Atholl. Hann átti gríðarmikla Iandar- eign og hafði mikinn áhuga á skógrækt. Fræ af þessum trjám voru notuð til þess að gróðursetja í um 4000 ha á landareigninni. Af upprunalegu evrópulerkitrjánum frá 1738 lifir eitt enn í dag og er því 271 árs (sjá myndj. Árið 1861 flutti maðurað nafni j.G. Veich inn japansierki frá Fuji-fjalli og gróðursetti nærri Dunkeld. Árið 1904 fundust síðan fyrstu kynblendingarnir milii japans- og evrópulerkis, sem kallast hafa sifjalerki á Islandi. Á Bret- landseyjum vex þessi blendingur betur en báðir foreldrarnir og hefur einnig þann mikilvæga eiginleika að vera þolinn gagnvart átusveppum. Hingað til lands hefur sifjalerki verið flutt. Notkun þess hefur verið svo lítil að erfitt er að segja til um möguleika þess hér. Það eru þó vísbendingar um að það geti spjarað sig sunnan lands og vestan. Ljósm.: ).G.P. (S.f). fræðilega mikilvægum svæðum, ekki síst með tilliti til fuglalífs. Tengdist þessi gagnrýni einnig styrkjakerfi skógræktarinnar. Gátu margir illa fellt sig við að efna- menn gætu dregið fjármuni frá skatti með því að leggja skosku hálöndin undir iðnaðarskóga eins og lýst hefur verið hér að ofan. Einnig var ræktunartæknin gagnrýnd, sérstaklega djúp- ristandi plógar, mikil notkun á til- búnum áburði, einhliða trjáteg- undaval og notkun á eiturefnum til eyðingar illgresi. Allt atriði sem tengdust því að hámarka viðara- frakstur skóganna án þess að taka tillit til annarra umhverfisþátta. Auðvelt er fyrir gest í Skotlandi í dag að skilja þessa gagnrýni. Hornrétt flæmi einsleitra skóga f Skotlandi þarf að girða svæði fyrir gróðursetningu. Girðingarnar verða að halda frá sauðfé, hjörtum, dádýrum og kanínum og þurfa því að vera svona rammgerðar eins og sést á þessari mynd. Ljósm.: I.G.P. (S.í). 116 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.