Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 119

Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 119
skera sig úr umhverfinu, þegar ferðast er um hálöndin, sem með réttri skipulagningu hefði hæg- lega mátt koma í veg fyrir. Um leið er ekki hægt annað en að dást að vaxtarþrótti þeirra. Ekki má gleyma því að meginástæða þess að ríkið lagði fjármuni í skógrækt var einmitt að fram- leiða sem mest timbur á sem hagkvæmastan hátt. Nýjar áherslur Þessi gagnrýni hefur gert það að verkum að áherslur f skógrækt hafa breyst mikið. Nýskógrækt einsleitra sitkagreniskóga hefur nánast alveg verið hætt. Má í raun segja að nýir vindar leiki nú um skógrækt og allt umhverfi hennar í Skotlandi. Skipulag skógræktarframkvæmda á nú að taka tillit til umhverfis- og félags- legra þátta samhliða efnahags- legum gildum, sem er mikil breyting frá því sem var. Nokkur helstu áhersluatriðin eru: -Aðlögun að landslagi (landscaping) Mikil áhersla er lögð á að skóg- arnir falli vel að landslaginu. Á það bæði við um nýræktaða skóga, sem og eldri skóglendi. Skipulög að væntanlegum rækt- unarsvæðum eru bæði unnin í tvívíðu plani til þess að veita ræktunarleiðbeiningar, en einnig í þrívíðu plani til þess að hægt sé að sjá fyrir framtíðarútlit skóg- anna. Eldri skógarsvæði ereinnig reynt að aðlaga að landslaginu, meðal annars með því að höggva burtu hvassa kanta, blanda inn lauftrjám og opna útsýnisstaði. Þannig skulu allar skógræktar- áætlanir unnar með aðlögun að landslagi í huga í dag. Unnin eru skipulög að skógræktar- svæðum. Hér sést reitaskipting skógar og skipulag að því hvernig skógurinn muni líta út í landslaginu. Ljósm.: I.G.P. (S.í). Vöxtur sitkagrenis er mjög góður í Skot- landi. Hér standa tveir íslenskir skóg- ræktarmenn, Amór Snorrason og Baldur jónsson, á stubbi nýfallins 45 ára gamals sitkagrenis. Eins og sjá má hefur þetta ekki verið neitt smáræðis tré. Ljósm.: j.G.P. (S.í). -Breyting einsleitra skóga í sjálfbær skógarvistkerfi (cfiange plantation to sustainable forest ecosystem) Stór hluti nýræktaðra skóga f Skotlandi eru einsleitir skógar sem samanstanda af jafngömlum trjám sömu trjátegundar, mest sitkagreni. Slíkar „plantekrur" (plantations) eru vistfræðilega Með skipulagðri skógrækt hefur tekist að skapa um 10.000 störf í Skotlandi. Þar er nú öflugur trjávöruiðnaður. Hér sést skógarhöggsvél að fella 40 ára gamlan sitkagreniskóg nærri Fort William. Ljósm.: J.G.P. (S.f). -Nýskógrækt taki tillit til náttúru- og menningarminja (environmental/cultural/fiistorical awareness) Þegar gerðar eru skógræktaráætl- anir er lagt mat á náttúru- og menningarminjar, auk áhrifa ræktunarinnar á umhverfið. Á grundvelli þess mats eru sfðan teknar ákvarðanir um áframhald. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 1 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.