Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 121

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 121
Hér sést yfir væntanlegt skógræktar- svæði sem búið er að jarðvinna. Ljósm.: j.G.P. (S.f). hliða tiliit til hagsmuna timbur- framleiðslunnar. Menn blinduð- ust á ákveðinn hátt yfir vel- gengni nýskógræktarinnar - en gleymdu samhenginu; því að skosku hálöndin eru rómuð fyrir náttúrufegurð, þau eru vinsæl fyrir almenning til útivistar, að þar er stundaður annar búskapur en skógarbúskapur, að þar er fjölþreytt dýra- og fuglalíf. Þannig sköpuðu menn þessar hornréttu, einsleitu plantekrur, sem svo mikið hafa verið gagn- rýndar. Hér á landi er lítið af eldri skógum sem hægt er gagnrýna á þeim forsendum sem skógræktar- menn í Skotlandi voru gagnrýndir fyrir. Einnig var drifkraftur skóg- ræktar í Skotlandi mest efna- hagslegur, meðan drifkraftur skógræktar hérlendis hefur snúist meira um endurheimt landgæða - „að klæða landið". Þannig hefur mikill tími farið í það hér að sýna og sanna möguleika skógræktar, líkt því sem þurfti í Skotlandi á síðustu öld. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 Að jarðvinnslunni lokinni er hægt að gróðursetja trjáplönturnar. Ljósm.: J.G.P. (S.f). Þessi misserin eru forsendur skógræktar að breytast mikið hér- lendis. Nýskógrækt jókst mjög árið 1990, þegar hún þrefaldaðist frá því sem áður var. Núna er um- ræða um skógræktarmál að mestu hætt að snúast um að sanna tæknilega, að hægt sé að rækta skóga á íslandi. Þannig er 100 ára ræktunarreynsla, ásamt framförum í rannsóknum og þró- unarstarfi síðustu áratuga að skila miklum árangri. Núna eru komin í gang stór (á okkar mæli- kvarða) skógræktarverkefni, þar sem ekki er lengur verið að velkj- ast í vafa um hvort hægt sé að rækta skóg - heldur hvar eigi að gera það - hvernig sé einfaldast að fara að því - og hvers vegna. í raun er hægt að segja að núna sé skógræktin hérlendis að kom- ast á það stig að verða verulega sýnileg í landslaginu. Því er mikilvægt fyrir okkur að draga lærdóm af þvf sem gerst hefur í Skotlandi. Þær áherslur sem nefndar eru hér að ofan í kaflan- um „Nýjar áherslur" eiga því allar fyllilega erindi í skógræktarum- ræðuna hérlendis, nú þegar skóg- rækt er að verða sjálfsagður hluti landnýtingar. Þakkir fyrir yfirlestur og þarflegar ábendingar fá Arnór Snorrason, Brynjólfur Jónsson, EinarGunn- arsson og Þorbergur Hjalti Jóns- son. HEIMILDIR Balfour, )ean. 1997. General notes prepared for IFA visit to Scotland. Bell, Simon. 1998. Forest Design Planning. Forestry Commission, Edinburgh. Broadhurst, Richard. 1999. Forests forScotland. Forestry Commis- sion, Edinburgh. Forestry Commission. 1998. Forestry briefing. Forestry Commission, Edinburgh. Forestry Commission. 1998. The Future for Forestry, a frame- work for Forestry in Great Britain. Forestry Commission, Edinburgh. Osborne, Michael. 1997. General notes prepared for iFA visit to Scotland. Scottish Natural Heritage. 1993. Ancient woodlands in Scotland. Scottish Natural Heritage, Edinburgh. The Forest Industry Council of Great Britain. 1996. The Forest Industry Yearbook 1996, 69 bls. The Nature of Scotland - land- scape, wildlife and people. 1991. Editor Magnus Magnus- son. Canongate Press, Edinburgh. Worell, R. and Callander, R. 1996. Native woodlands and forestry policy in Scotland. Native Woodlands Policy Forum. 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.