Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 126

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 126
geysilega fínar myndir, sem Joseph Rock tók af skrápgreni í Kfna 1925 og 1926. Ráða má af svari Sorens 0dum, að fræið, sem sáð var á Hall- ormsstað, væri frá Gansu. Nánari eftirgrennslan, sem gerð verður grein fyrir sfðar í þessum pistli, bendirtil, að skrápgrenifræinu hafi Joseph Rock safnað í norð- austurhlfðum Minshan-fjall- garðsins, sem er í suðvesturhluta Gansu. Fjallgarðurinn er undir 34. breiddarbaugnum nyrðri. Miðað við það má teljast með ólíkindum, hversu vel skrápgren- ið hefir spjarað sig á Hallorms- stað. Nú eru trén orðin kyn- þroska, og einhvern tfma fá menn af þeim þroskað fræ, þótt ekki væri það í fyrstu könglunum af staka trénu haustið 1997. Tvær myndir fylgja þessari frá- sögn sem sýna, hversu vel þessir langt að komnu gestir kunna við sig á Hallormsstað. í fljótu bragði minnir skrápgrenið einna mest á hvítgreni, en er raunar skyldast rauðgreni, enda er tónninn í lit nálanna aðeins meira í gult en á hvítgreni. En grófu barkarflögurn- ar skera alveg úr- og svo auðvit- að könglarnir, sem eru a.m.k. þrisvar sinnum stærri en á hvít- greni og talsvert stærri en á rauð- greni. Á kortinu er sýnd útbreiðsla fimm grenitegunda í sunnan- verðri Asíu, meðal þeirra skráp- grenis. Útbreiddast þeirra er Picea scfirenkiana Fish & C.A. May, nefnt asíugreni á íslensku. Á Hallorms- stað er til lftill lundur af þeirri fágætu tegund. Hann er ákaflega þriflegur, og kannski er hann efni í furðukafla seinna. Að þessu skrifuðu er kominn tími til að segja deili á þessum Joseph Rock. Hann var fæddur f Vínarborg 1884. Annálaður tungumálagarp- ur. Talaði 8 tungumál vel, þ.á m. íslensku, stautandi á arabísku og loseph Rock með prinsinum af Choni í Gansu árið 1925. Hjá prinsinum hafði Rock bækistöð lengst af, meðan hann safnaði plöntum og fræi 1925-1927. Mynd: Nat. Geogr. Society. tungumálum í Suðvestur-Kína. Kom til Hawaii-eyja 19 ára gam- all og dvaldist þar í 13 ár. Þar fékk hann áhuga á grasafræði, stofn- aði grasasafn við háskólann þar. Varð forstöðumaður grasgarðsins á Hawaii, prófessor í grasafræði við háskóla þeirra og einnig í kín- verskri tungu. Árið 1920 hófst ferill hans sem landkönnuðar, plöntusafnara og mannfræðings. Á tímabilinu 1921-1934 fór hann í nokkra leið- angra til Vestur-Kína fyrir banda- ríska landfræðifélagið og Smith- sonian-stofnunina. Safnaði ókjör- um af náttúrugripum. Aftur dvaldi hann f Kína 1946-1950, en hvarf þaðan endanlega eftir fall Tíbets f hendur Kínverja 1950. Hann lést í Honolulu 1962. Árin 1924-1927 var hann ÍV- Kína á vegum tveggja stofnana Harvard-háskólans f Bandarfkjun- um: Arnold Arboretum og Nátt- úrugripasafnsins. Hinn kunni for- stöðumaður Arnold Arboretum, C.H. Sargent, hafði áhuga á nýj- um svæðum með plöntum, sem væru nægilega harðgerðar fyrir Norður-Amerfku og Norður- Evrópu. Hann hafði sérstaklega f huga Gansu-fylki í Kína. Úr leiðangri Rocks bárust 20 þúsund arkir með pressuðum plöntusýnum (mörg tvítök), þar af yfir 1.600 sýni trjákenndra plantna. Fræsýni voru 601, auk græðlinga af öspum og víðiteg- undum. C.H. Sargent sendi fræ úr söfnuninni til margra grasgarða og trjásafna á Norðurlöndum, og er þar komin skýring á því hvers vegna Trjásafnið í Horsholm fékk fræið af skrápgreni, sem öll þessi saga fjallar um. Joseph Rock sótti langmest af hinu gífurlega safni þessa leið- angurs í Minshan fjallakeðjuna, sem áður var nefnd. í norðaustur- hlíðum hennar drottna þin- og grenitegundir í blöndu að 3.200 m h.y.s. Þarna er loftslag svalt og rakt. Fyrir ofan 3.200 m taka við víðitegundir og alparósir. Lengd vaxtartíma virðist passa merki- lega vel við aðstæður á Hall- ormsstað. En neðar í hlíðunum eru blandskógar af þöllum, lerki og furum, ásamt vöxtulegum trjám af birki, hlyn, lind, eik, aski, öspum, reynivið og alparósum. Þessar lauftrjátegundir vaxa, þar sem jarðvegur er hæfilega rakur. Heimildir ). Wagner & K.l. Christensen, 1993: Rocks planter i Arboretet, Hors- holm, og Forstbotanisk have, Charlottenlund. Den Kgl. Veteri- nær- & Landbohojskole. 16 bls. |eff Wagner, 1992: From Gansu to Kolding. The Expedition of |.F. Rock in 1925-1927 and the plants raised by Aksel Olsen. - Dansk Dendrologisk Ársskrift. Bind X. Kobenhavn. Bls. 18-93. 0dum Sören, 1997. Bréfleg heimild. Sigurður Blöndal, 1956 og 1961. Starfsskýrslur skógarvarðarins á Austurlandi. 124 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.