Kjarnar - 01.05.1954, Side 5

Kjarnar - 01.05.1954, Side 5
Geoffrey Cliaucer ★ 1340-1400 ★ Allir Lundúnabúar eru komn- ir á kreik til þess að fagna sigr- andi hersveitum. Vegurinn til Canterbury er þakinn fólki, sem hrópar fagnaðaróp. Því að Frakkar hafa verið reknir á flótta við Poitiers og svarti prinsinn hefur komið aftur til Englands með franska konung- inn sem fanga sinn. Aldrei hefur ættjarðarstolt Breta risið hærra. Hver einasti Englendingur er þrunginn sigurhrósi — riddar- inn, sem barðist á hestbaki, fót- gönguliðinn með langboga sinn, kaupmaðurinn, sem kostaði leið- angurinn, eiginkonurnar og mæðurnar, sem gegnt höfðu af dugnaði heimilisskyldunum meðan menn þeirra börðust á meginlandinu. í nokkra daga hafa Lundúna- búar unnið að því af kappi að undirbúa konunglega móttöku- Kjarnar — Nr. 35 3

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.