Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 26

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 26
Hann skildi a5 hún talaði óráð, og ailt í einu sleppti hann henni og stökk út úr tjaldinu. Úti var nótt, en stjörnubjart, og hann gat áttað sig. Iiann felldi tjald- skörina að opinu og tók að skjögra af stað til suðausturs yf- ir hraunið, en tindana við hraun- jaðarinn gat hann ekki greint. Þegar hann var kominn um tvö hundruð metra frá tjaldinu, voru kraftar hans þrotnir ,og hann féll á grúfu niður í hraun- grýtið. Iíásléttan var þakin hrímfrosti, en hann fann ekki til kuldans. Hann var ekki leng- ur í fjöllum Tíbets, heldur á Norchester hóteli andspænis Hyde Park, í kvöldboði hjá Her- bert Stolae, tónlistarútgefanda. ■ — Tíbet! hafði einhver sagt við hin borðin. — Ég býst við að frú Carstairs geti sagt yður sitt- hvað um Tíbet. Stundarfjórðungi síðar hafði Herbert kynnt hann glæsilegri, ungri konu. — Erica, má ég kynna þér John Finlay. Ég hef sagt hon- um að þú og maður þinn hafið verið í Tíbet. Hún hafði sent John eitt af þessum vinsamlegu brosum, sem enga sérstaka þýðingu hafa gagnvart ókunnugum, en leiða þó ei að síður allan persónu- leikann í ljós. 24 — Það var nú ekki fallegt af þér, Herbert! Þú veizt, að ég kæri mig ekki um að tala um það. En hið fjarræna fas tónlist- arfræðingsins í þessu tiginmanna samkvæmi virtist þrátt fyrir allt vekja áhuga hennar. Hún hafði allt í einu aumkazt yfir hann. — Eigum við að fara eitthvað þangað, sem minni er hávaði? hafði hún spurt. Þau völdu sér kínverska greiðasölu í Soho sem hæfileg- asta umgerð um viðræður um Asíu. — Hvað langar yður að vita um Tíbet? Erica var róleg og fálát, hvorki ástúðleg né frá- hrindandi. Ef henni geðjaðist vel að hinum óþreyjufulla, dökkhærða manni, sem lék án afláts löngum fingrum sínum að eldspýtnastokk á borðdúknum, þá lét hún ekki á því bera. — Maðurinn yðar hefur verið í Darjeeling, hafði John sagt. — Ég hefði víst átt að segja Lady Carstairs! — Segið Erica, ef yður sýnist. Rödd hennar var djúp og mjúk. Þau höfðu rætt stundarkorn um starf Sir Sidney Carstairs á norðurlandamærum Indlands og ástandið þar yfirleitt. — Ég er meistari í tónlistar- sögu, hafði John allt í einu sagt, Kjarnar — Nr. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.