Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 30

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 30
/ Leigh Vance: SÍÐASTA FLUGIÐ Hvinurinn frá þrýstiloftsflug- vél klauf loftið yfir flugvellin- um. Önnu lærðist aldrei að sætta sig við þetta hljóð. Það setti að henni hroll og hún hnipraði sig saman í framsæti vagnsins. Bara að Michael kæmi fljótlega, ann- ars næðu þau ekki í tæka tíð í kvöldverðinn hjá Georg klukk- an hálf átta. Það var þó ekki af því, að hún hlakkaði til þessa kvöldverðar. Jafnvel þótt hjóna- band hennar og Michaels væri misheppnað, myndi ekki verða auðvelt að skilja. Hvernig skyldi hann taka því? Georg sagði að vísu: „Hann er giftur þessari vél sinni, það er varla að hann sjái þig.“ En var það nú víst, að honum stæði á sama um hana? Og í kvöld átti hann að fá vit- neskju um það, að hún vildi fá skilnað til þess að giftast Georg! Allt í einu óskaði hún þess, að hún gæti frestað reikningsskil- unum. Svo var líka hitt, að bráð- um átti Michael að fljúga reynsluflug í þessari nýju P 407. Ætti hún ekki að hringja til Georgs og segja honum, að þau yrðu að bíða með að tala við Michael þar til reynsluflugið væri afstaðið? í sama bili sá hún hvar hann kom út úr skrif- stofunni og flýtti sér að vagn- inum. „Fyrirgefðu hvað ég er seint fyrir,“ sagði Michael, „en ég þurfti að ræða um svolítið við Born. Hann vill endilega að reynsluflugið með P 407 fari fram á morgun.“ Andartaki síðar óku þau í hellirigningu eftir þjóðvegin- um. Michael var við stýrið. Hún sat kyrr og gaf honum gætur. Hann hafði aldrei verið marg- máll maður, en í seinni tíð var eins og hann hefði dregizt meira inn í sjálfan sig, eins og hann bæri með sér eitthvað, sem ylli honum þjáninga. Fyrst hafði hún haldið, að það stafaði af erf- iðleikum í starfinu, en það var bókstaflega ekkert, sem benti til þess — það hlaut því að vera eitthvað henni viðkomandi eitt- hvað í framferði hennar, sem 28 Kjarnar — Nr. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.