Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 32

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 32
hringi aftur snemma í fyrramál- ið.“ Þau kvöddust, hún lagði heyrnartólið á og fór fram í eld- hús til þess að hita kjötseyði handa Michael. Hvernig hafði þetta eiginlega komizt svona langt á milli henn- ar og Georgs? í fyrstu var það sennilega hin augljósa aðdáun hans, sem hún fékk ekki stað- izt. Og svo hafði hann alltaf ver- ið reiðubúinn til þess að stytta henni stundir, þegar Michael var að vinna á flugvellmum. Michael hafði fundizt það ágætt, að hún þyrfti ekki að sitja ein heima og láta sér leiðast. En samt hafði það komið henni á óvart, þegar Georg kyssti hana í fyrsta sinn. Hún hafði veitt nokkra mótspyrnu, en hann verið svo ástfanginn og hrifinn af návist hennar, — og henni hafði fundizt hún svo einmana! ... Hvernig hafði hún nokkru sinni getað látið sér detta í hug, að það væri ást! ★ Anna fór upp með heitt kjöt- seyðið. Michael sat í stólnum, var með köldu og augsýnilega veikur. Hún kraup á kné við hlið hans og reyndi að koma ofan í hann kjötseyðinu. Vissi hann nokkuð um, hvað farið hafði á milli hennar og Georgs? Nei, annars mundi hann hafa talað um það og boðið henni skilnað. Það hlaut að vera eitt- hvað annað, sem gekk að hon- um. Allt í einu stirðnaði hann upp og lagði frá sér bollann. Flug- vélardynur barst að eyrum þeirra. Hver vöðvi í líkama hans strengdist, þar til hljóðið dó út aftur. „Má ég ekki hringja eftir lækni? Þér líður svo illa,“ sagði hún blíðlega. „Nei, ég veit bezt sjálfur, hvað að mér er. Enginn læknir get- ur hjálpað mér. Ég verð góður á morgun. Það er þetta skakka- fall með bílinn, sem hefur farið í taugarnar á mér, af því að ég hugsa ekki um annað en reynslu- flugið.“ „Michael, þú getur ekki flogið á morgun. Ég hringi til Born og segi honum, hvað komið hefur fyrir og að hann verði að fresta fluginu.11 „Láttu það eiga sig,“ sagði hann og fékk sér vindling. Rödd hans var hörð og gremjuleg. Hún tók bollann og gekk til dyr- anna. Alltaf rakst hún á ósýni- legan múr, þegar hún reyndi að nálgast hann. Hún lokaði hljóð- lega dyrunum og fór inn til sín. Þau höfðu hvort sitt svefnher- bergi. Michael hafði viljað það, „því að ég sef svo illa.“ Hún gat ekki sofnað. Hugsan- irnar hringsnerust í höfði henn- 30 Kjamar — Nr. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.