Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 49

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 49
Dr. med. Richard H. Hoffmann: Þrír harðstjórar, sem eyðileggja taugakerfi vort Úr Ameriean Weekly. í dálkinum: „Dauðsföll“, í blaðinu, sem ég var að lesa, horfði ég um stund á myndina af Bill Jones. Hann var framúr- skarandi dugmikill kaupsýslu- maður. Til mín hafði hann kom- ið fyrir nokkrum mánuðum. Hann var um fertugt og þjáði hann bæði höfuðverkur og svefnleysi. Hann hafði litla mat- arlyst og hækkandi blóðþrýst- ing. En það var ekki hægt að sjá nein veikindamerki á líf- færum hans. Nokkrum dögum eftir að hann hafði leitað ráða hjá mér, skrapp ég inn á skrif- stofu hans til þess að ganga úr skugga um það, hvernig vinnu- brögð hans væru. „Það gengur ekkert að yður, sem þér sjálfur getið ekki lækn- að,“ sagði ég. „Sannleikurinn er sá, að þér eruð komnir í klærn- ar á hinum þrem harðstjórum vorra tíma. En þeir heita: sím- inn, klukkan og dagatalið. Einn góðan veðurdag koma þeir yður í gröfina.“ Og nú var svo komið, er ég hafði spáð. Samskonar aðvörun gaf ég slitinni og önnum kafinni, eldri konu. Hún kom til mín og kvartaði yfir því, að hún hefði fengið alla sjúkdóma, sem ganga í heiminum. Eftir að ég hafði rannsakað konuna gaumgæfi- lega, gat ég ekki bent á neinar líkamlegar orsakir til þessarar eymdar konunnar. Hún lýsti sínum daglegu störfum. Og sam- kvæmt þeirri lýsingu var hún önnum kafin allan daginn við ótal störf, og hafði hraðan á. Hún var allt af á þönum. Hún þaut t. d. afar .oft frá eldhús- störfunum í símann. Hann Kjarnar — Nr. 35 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.