Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 55

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 55
semi því sem fram fór. Svo kom ung kona inn. Hann starði á hana og hrópóaði: „Felice, hef- urðu nokkurn tíma heyrt annað eins — því er haldið fram, að ég hafi stolið leyniskjölunum!“ „Hver er þessi kona?“ spurði lögregluforinginn. „Ég er unnusta herra Puviers ... Hvað, heyri ég rétt? Þú ert að tala um stolnu leyniskjölin, en þau eru þegar fundin. Hér er aukaútgáfa af Le Matin, sem ég var að enda við að kaupa.“ Lögregluforinginn hrifsaði af henni blaðið og las: „Eðlileg skýring á skjalahvarfinu. — Gleyminn stjórnarfulltrúi hafði fyrir nokkrum dögum stungið skjölunum í regnhlífina sína í staðinn fyrir frakkavasann. — Þegar hann spennti upp regn- hlífina í dag ...“ Lögregluforinginn baðst af- sökunar og þrýsti hönd Puviers. „Takið það ekki illa upp, skylda er skylda!“ Lögreglan fór. Puvier dansaði um herbergið himinlifandi. „Kraftaverk, Fel- ice! Ef þessi húsrannsókn hefði ekki farið fram, þá hefði ég aldrei alla ævi fundið rauða bréfaveskið með teikningunum að nýju uppgötvuninni minni!“ Hann hló og hrópaði: „Og nú ríður á að komast á járnbrautar- stöðina í flýti! Yið höfum hálfa klukkustund fyrir okkur. Herra Greebo hefur lofað að bíða mín, þar til lestin fer, til þess að kaupa uppfinninguna — lengur vill hann undir engum kring- umstæðum bíða.“ Bíllinn þaut af stað til stöðv- arinnar. Alfred hélt í hönd Fel- ice og hvíslaði: „Forlögin voru okkur samt hliðholl!“ „Já, Alfred, forlögin — og hin ráðsnjalla unnusta þín. Ég er svo fegin því að ég skyldi hringja til sakamálalögreglunn- ar og segja að þú værir þjófur- inn. Engum öðrum hefði tekizt að finna týnda bréfaveskið með teikningunum á einni klukku- stund!“ Alfred starði opnum munni á unnustu sína. Þegar hann loks skildi allt saman, hló hann og kyssti hana innilega hamingju- samur. „Hvað gæti ég án þín, Felice!“ ★ Konan: — Hvað segir nú kurteis, lítill drengur, þegar kona gefur hon- um tíu aura fyrir að bera böggul? Drengurinn: — Ég held að ég sé of kurteis til að segja það. ★ — Við verðum víst að fresta aftök- unni. Fanginn er fárveikur. — Nú? -— Já. Hann fékk að reykja síðasta vindlinginn, — en hafði aldrei reykt áður. ★ Kjarnar — Nr. 35 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.