Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 ALMINNUR DAIMSLEIICUR með Geírmimdí Valtýssyní í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudaginn 27. okt. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! LAGERÚTSALA MIZUNO/ERREA/UHLSPORT Verðdæmi: • Úlpur frá 1.990. • Skór frá 1.990. • Fótboltaskór frá 990. • Bakpokar frá 990. FÓLK í FRÉTTUM FRA A-0 ■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Rúnar Júl- íusson og hljómsveit leika laugar- dagskvöld. ■ ASGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20:00 til 23:30. Almennur dansleikur með Geirmundi Valtýssyni fóstudag- inn 27. október, fóstudagskvöld. ■ BROADWAY: Queen-sýningin fóstudagskvöld. I sýningunni eru sungin öll þekktustu lög hljómsveit- arinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur frá Noregi og fer í skóna hans Freddie Mercury. Fjöldi dansara og söngvara kemur fram. Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétri W. Kristjánssyni leika iyrir dansi. Afmælissýning Ómars sunnu- dagskvöld. Síðasta sýning. Ómar Ragnarsson skemmtir gestum ásamt skemmtikröftum sem koma og heiðra Ómar. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Trúbador- inn Siggi Björns leikur fímmtudags- kvöld. Diskó og danssveifla undir styrki stjórn Þrastar á FM 957 (Dj. Birdy) föstudags- og laugardags- Blátt áfram leikur á Jóa risa föstudags- og laugardagskvöld. • Háskólapeysur frá 990. Svensen & Hallfunkel leika á Gullöldinni um helgina. Opið virka daga kl. 10-18 laugardaginn 28.10. kl. 10-16. Tökum Visa/Euro kreditkort Sendum í póstkröfu. ÍÞRÓTTAVÖRUR SKIPHOLTI 35 - 3. hæö. Sími 581 1212. ¥ kvöld. ■ CATALINA, Hamraborg: Bara tveir láta gamminn geysa föstudags- og laugardagskvöld. Snyrtilegur klæðnaður. ■ DEIGLAN, Akureyri: Tónleikar með tríóinu Vox föstudagskvöld kl. 21:30. Tríóið skipa þau Ruth Regin- alds, Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson. Um kvöldið kemur óvæntur gestur fram og tekur lagið. Vox flytur notalegar ballöður úr ýmsum áttum, íslenskar jafnt sem er- lendar. ■ FLUGHÓTELIÐ, Keflavík: Tón- leikar með tríóinu Vox fimmtudags- kvöld kl. 21:30 til 01:00. í fararbroddi eru söngkonan Ruth Reginalds en með henni spila og syngja þeir Eyjólf- ur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jó- hannsson. Vox flytur aðallega nota- legar ballöður úr ýmsum áttum, íslenskar jafnt sem erlendar. ■ GAUKUR Á STÖNG: Opnunar- partí með hljómsveitinni Skítamóral fimmtudags- og föstudagskvöld. Fullt af óvæntum uppákomum. Hljóm- sveitin Eikin leikur sunnudags- og mánudagskvöld. Utgáfutónleikar Heiðu þriðjudagskvöld. Hljómsveitin Botnleðja leikur miðvikudagskvöld. ■ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fímmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar Ieikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Svensen & Hallfunkel koma öllum í feiknastuð föstudags- og laugardagskvöld. ■ H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið Skugga-Baldur sér um tón- listina föstudags- og laugardag- skvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr eftir miðnætti. ■ HITT HÚSIÐ: Föstudagsbræðing- ur á Geysi Kakóbar föstudagskvöld frá kl. 20. Hljómsveitimar sem koma fram eru Snafu, Spildog og Andlát. Frítt inn og 16 ára aldurstakmark. ■ INGHÓLL, Selfossi: Tónleikar með Herði Torfa fimmtudagskvöld kl. 21:00. Hörður hefur undanfamar vik- ur ferðast með vel heppnaða haust- tónleika sína og er nú röðin komin að Selfossi. ■ JÓIRISI, Breiðholti: Hljómsveitin- Blátt áfram leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVIK: í í'yrsta sinn á Islandi tónleikar með Vancouver Burning fímmtudagskvöld. Acid jazz funk groove blanda., 500 kr. inn. Fimm í fötu á 1.550. Áki pain kyndir undir í búrinu föstudagskvöld. Áki pain þeytir skífum, með nýtt og blandað efni. Aldurstakmark 20 ár, snyrtilegur klæðnaður, frítt inn til kl. 24. Breyttar áherslur. Jazz- klúbburinn Múlinn með tónleika á efri hæð sunnudagskvöld kl. 21:00 til 23:30. Drum & bass-veisla á efri hæð. ■ KÁNTRÝBÆR, Skagafirði: Heið- ursmenn með kántrýstemmningu laugardaginn 28 október laugardags- kvöld. ■ KRINGLUKRÁIN: Bjarni Arason og Grétar Örvarsson leika fimmtu- dagskvöld til 01:00. Dansleikur með hljómsveitinni Hot’n Sweet föstudagskvöld til 03:00. Stjömu- kvöld með Pálma Gunnarssyni laug- ardagskvöld til 03:00. Ásmt Pálma leika þeir Eyþór Gunnarsson, píanó- leikari, Kristján Eldjárn, gítarleikari og Birgir Baldursson, trommuleikari. Rósa Ingólfs tekur á móti gestum og kynnir. Kristján Eldjárn leikur ljúfa tónlist fyrir matargesti. Dansleikur með Hot’n Sweet. Birgir Jóhann og Hermann Ingi leika sunnudagskvöld til 01:00. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Söng- konan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. ■ NELLYS CAFÉ: Dj. Le Chef verð- ur í búrinu föstudagskvöld. Dj. Le Chef og dj. Sprelli sjá um rétta gírinn laugardagskvöld. Állar veitingar á hálfvirði. ■ NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf.: Hljómsveitin Bergmenn leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar Iétta tónlist föstudags- og laugardagskvöld kl. 00:00 til 06:00. ■ NÆSTI BAR: Margrét Eir ásamt Kristjáni Eldjárn og Birgi Baldurs- syni leika miðvikudagskvöld kl. 22:00 til 01:00. ■ PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Hafrót verður í banastuði föstudags- og laugardags- kvöld. ■ PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Sóldögg leikur laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Dj. Nökkvi verður í búrinu ásamt bongótrommu- leikara föstudagskvöld kl. 23:30. 500 kr. inn eftir kl. 24. Einn kaldur fylgir hverjum miða til kl. 24. 30. 22 ára ald- urstakmark. Dj. Nökkvi og Dj. Áki í búrinu laugardagskvöld kl. 23:30. 500 kr. inn eftir kl. 24. 22 ára aldurstak- mark. ■ SPOTLIGHT: Sama góða danstón- listin alla helgina. Húsið opnar kl. 23. ■ STAPINN, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Undryð leikur laugardags- kvöld. Þess má geta að Fitness 2000 keppnin verður haldin samdægurs í Keflavík. ■ VEITIN G AHÚSIÐ DUGGAN, Þorlákshöfn: Tríóið Beint í æð leikur laugardagskvöldið 28. október. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einn & sjötíu leikur föstudagskvöld. Gestur laugardags- kvöldsins er söngkonan Helena Eyj- ólfsdóttir sem mætir með stokkinn og rifjar upp hina einu sönnu Sjalla- stemmningu. Arshátíðarkjólar Glæsilegir árshátíðar- kjólar Laugavegi 54, sími 552 5201. 1 i 1 Dilbert á Netinu (gMnbl l.is Marc O’Polo1 Kringlunni www.inarc-o-polo.com Nýjar vörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.