Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 Leikrit vikunnar á dagskrá kl. 20.50 STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI SOKKAHLÍFAR KULDAFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR KLOSSAR GÚMMÍSTÍGVÉL VINNUHANZKAR OLIUOFNAR MEÐ RAFKVEIKJU MÚR-VERKFÆRI • Múrskeiöar • Múrfílt • Múrbretti • Stálsteinar • Múrhamrar • Réttskeiðar ÞJALIR Mikið úrval TENGUR Fjölbreytt úrval SKIFTILYKLAR RÖRTENGUR BOLT AKLIPPUR VÍRKLIPPUR BLIKKKLIPPUR SKRÚFJÁRN SPORJÁRN SKRÚFÞVINGUR STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR JÁRNSAGIR TRÉSAGIR KLAUFHAMRAR HALLAMÁL JÁRN- OG TRÉBORAR BORSVEIFAR SKARAXIR SMURNINGSKÖNNUR ÁHELLISKÖNNUR VÉLATVISTUR í 25 KG BÖLLUM HVÍTUR OG MISLITUR OPIÐ LAUGARDAGA KL. 9—12. Ekki dauður úröllum æðum Tónlist gerð góð skil Er litið er yfir dagskrá út- varps í dag kemur í ljós að tónlist eru gerð mjög góð skil. Kl. 11.15 eru „morgun- tónleikar" þar sem flutt verða verk fyrir píanó og selló eftir Mauriee Ravel og Dmitri Sjosktakovitsj. Kl. 15.00 eru „Miðdegistón- leikar". Hljómsveitin Þessi mynd er tekin í Háskólabíói 1976 hljómleikum hljómsveitar og söngsveitarinnar Filharmónía. ásamt Iláskólakórnum. Harmonien í Björgvin, Strengjasveit Philharmoniu og Fílharmoníusveitin í Vín leika verk nokkurra meistara. Kl. 19.40 er þátturinn „Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja". Að sögn Ragnars Jóns- sonar í tónlistardeild útvarpsins verður eftirfarandi á dagskrá: Þorsteinn Hannesson syngur með undirleik Fritz Weishappel. Geysiskvartettinn á Akureyri syngur nokkur lög, undirleik á píanó annast Jakob Tryggvason. Elsa Sigfús syngur tvö lög við undirleik Valborgar Einars- dóttur. Karlakór Reykjavíkur syngur, stjórnandi Sigurður Þórðarson. I lokin syngur Árni Jónsson tvö lög, Gunnar Sigur- geirsson leikur á píanó. Kl. 20.30 er „Samleikur í útvarpssal". Anna Rögnvalds- dóttir og Agnes Löve leika saman á fiðlu og píanó. Kl. 22.20 „Einsöngur í út- varpssal": Benedikt Benedikts- son syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. í lok dagskrár, eða kl. 23.10 er síðan þátturinn „Áfangar" í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Útvarp Reykjavfk FIM41TUDKGUR 29. marz MORGUNIMINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 fréttir. 9.00 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að .esa söguna „Góðan daginn. gúrkukóng- ur“ eftir Christine Nöstlinger (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Verzlun og viðskipti Umsjón: Ingvi flrafn Jóns- son. Komið við á útimarkað- inum á Lækjartorgi. 11.15 Morguntónleikar: Werner Haas leikur píanó- verk eftir Maurice Ravel, Harvey Shapiro og Jacsha Zayde leika Sónötu í F-dúr op. 40 fyrir selló og píanó eftir Dmitri Sjostakovitsj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar í grunn- skóla; — þriðji þáttur Birna Bjarnleifsdóttir tekur til umfjöllunar mynd- og handmennt, svo og tón- menntir. Rætt við námsstjór- ana Þóri Sigurðsson og Njál Sigurðsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveitin Harmonien í Björgvin leikur Hátiðarpólo- nesu op. 12 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. / Strengjasveit Philhar- moniu leikur Holbergsvítu op. 40 eftir Edvard Grieg; Anatole Fistoulari stj. / Fíl- harmoníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 7 í C-dúr eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir“ eftir Jónas Jónasson Höfundur les sögulok (8). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.00 Við erum öll heimspek- ingar Fimmti og síðasti þáttur Ásgeirs Beinteinssonar um Iffsskoðanir. Árni Berg- mann, Gylfi Þ. Gíslason, Ólafur Björnsson og Sigurð- ur Gizurarson svara spurn- ingunni: Hvað ræður skipt- ingu manna í stjórnmála- flokka? 20.30 Samleikur í útvarpssal Anna Rögnvaldsdóttir og Agnes Löve leika saman á fiðlu og pianó. a. Sónötu í G-dúr (K301) eftir Mozart. b. Sónötu í D-dúr eftir Corelli. 21.00 Leikrit: „Zykoff-fólkið“ eftir Maxim Gorki Aður útvarpað 1959. Þýð- andi: Ólafur Jónsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Antipa Zykoff/ Þorsteinn Ö. Stephensen. Sofia Zykoff/ Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Mikael Zykoff/ Steindór Hjörleifsson. Pasha/ Helga Bachmann. Shulgin/ Bald- vin Halidórsson. Anna Markovna/ Ilelga Valtýs- dóttir. Sögumaður/ Helgi Skúlason. Aðrir leikendur: Sigríður Hagalín. Gísli Halldórsson og Jón Sigurbjörnsson. 22.20 Einsöngur í útvarpssal: Benedikt Bencdiktsson syngur lög eftir Friðrik Bjarnason, Maríu Brynjólfs- dóttur og Sigvalda Kalda- lóns. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (39) 22.55 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Áfangar Umsjónarmenm: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 30. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmai’lu.i Helgi E. Helgason. 22.00 Segið þeim af Willie. (Tell Thcm Willie Boy Is Here). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1969. Aðalhlutverk Robert Redford, Robert Blake og Katarine Ross. Sagan gerist í byrjun aldar- innar og hefst með því að indiáninn Willie Boy nemur unnustu sína á hrott og heldur meö hana út óhyggðir. Þýðandi Kiistmaun Fió son. 23.3! 1> ’g jkrárlok. SKRÚFSTYKKI í kvöld er leikrit vikunnar á dagskrá kl. 20.50. Höfundur leikritsins er Maxim Gorki og ber það heitið „Zykov-fólkið“. Fjallar leikritið timburkaupmann, Antipa Zykow, er býr með Sofíu systur sinni, sem í raun ræður öllu á heimilinu. Mikael, sonur kaupmannsins, gengur í hjónaband, en karl faðir hans er ekki dauður úr öllum æðum, þótt aldraður sé. Maxim Gorki, réttu nafni Alexej Maximovitsj Peskjkov, fæddist í Nisjni Novgorod ( nú Gorki) árið 1968. Hann var af fátæku fólki kominn og naut lítillar sem engrar skólagöngu í æsku. Flökkuárum sínum hefur hann lýst vel í sjálfævisögu sinni, sem kom út í þremur bindum og hefur verið þýdd á íslenzku. Gorki varð fyrst þekktur fyrir frásagnir og ritgerðir árið 1898. Af öðrum frægum verkum hans má nefna „Móðurina" og leikritið „Náttbólið", sem sýnt var hér í Þjóðleikhúsinu. Á árunum fyrir heimsstyrjöldina fyrr og eins á þriðja áratug aldarinnar dvaldist Gorki meira og minna í Vestur-Evrópu, en hann lézt í Moskvu árið 1936, tæplega sjötugur. Þýðandi er Ólafur Jónsson og leikstjóri Helgi Skúlason. I stærstu hlutverkum eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarna- rdóttir, Steindór Hjörleifsson og Helga Bachmann. Leikritinu var áður útvarpað 1959. Helgi Steindór Guðbjörg ■^ek Þorstéinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.