Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 7 .Ólafur vísaði á 71 Jón í Seglbuðum'l LlfLÞæri m mgur 'aod sias Ekki er sopiö káliö . . . „Ekki er sopið kálið, pó í ausuna sé komið“ segir máltækiö. Ekki eru sam- búðarerfiðleikar stjórnar- flokkanna aö baki pó aö Guðmundur J. Guðmundsson hafi, í nafni Verkamannasam- bandsins, gefið forsætis- ráðherra nýja forskrift að efnahagsúrræðum. Að vísu er Ólafur Jóhannes- son bakklátur Guðmundi og Karli Steinari fyrir pá viðurkenningu, sem í for- skrift peirra felst, að pví, að „kaupránskenning" Alpýðuflokks og Alpýðu- bandalags frá pví á vordögum 1978 hafi verið látalætin einber, sem aldrei hafi verið meiningin að standa við. En hann vill að peir beygi sig betur, svo peir geti komist klakklaust undir „skerðingarmörk“ efna- hagstillagna hans. Olafur segir orörétt á forsíðu Tímans í gær: „Að vísu eru par engar tölur nefndar og teygjanlegt hvað á að kalla láglauna- fólk, en eftir pví sem heyrst hefur um út- færsluna, mun pví miður sýna sig, að erfitt veröur að eiga við pær. Lág- launamarkmið hefur víst verið hugsaö nokkuð hátt og nefndar um 5000 kr. bætur. Miöaö við petta væri um að ræða nokkuð mikið í prósentum og færi pá aö verða lítið eftir af verðhjöönunartilgangi frumvarpsinsl" Kemur pessi „neikvæða" afstaða heim og saman við pað álit, sem Magnús H. Magnússon, heilbrigðis- málaráðherra, hefur látið hafa eftir sér. Vegvísir til Seglbúöa En Ólafur forsætisráð- herra lét ekki sitja við Þann tón, sem hann kunngerði á forsíðu Tímans í gær. Þegar Lúðvík Jósepsson og ráðherrar Alpýðubanda- lagsins (í íslenzkri aðildarstjórn að Nató) börðu aö dyrum hjá hon- um, hafandi fram að færa „nýja málamiðlun" í sambúöarvanda stjórnar- flokkanna, sagði hann einfaldlega: að erindi peirra bæri að bera upp við Jón í Seglbúöum, for- mann fjárhags- og við- skiptanefndar efri deildar. Þessi afstaða for- sætisráðherra vakti undrun og gremju í Al- Þýðubandalaginu, sem nú er meir en lítið fýsandi sátta, eftir að skoðana- könnun hefur leitt í Ijós allt að 6% samdrátt í fylgi pess hjá almenningi í landinu. Óttast pað nú nýjar kosningar jafnvel meir en Alpýðuflokkur- inn, en Ólafur telur sig hafa efni á að sauma vel að báðum samstarfs- flokkunum. Beygið ykkur betur piltar, segir hann. Við Tímann sagði Olafur hins vegar: „Ég held tvímælalaust að nú í vikunni verði að fást úr pví skorið, hvort sam- komulag næst eða ekki og nefndarálit að koma fram, hvort sem pau veröa eitt, tvö eöa fleiri.“ „Nú í vikunni", sagði hann sem pýðir dagurinn í dag og á morgun, pví Alpingi starfar yfirleitt ekki á föstudögum. Ekki skal hér spáð í Seglbúðaför Alpýöu- bandalagsins, en nú er lítil reisn yfir forystu pess, allt að pví á fjórum fótum í hlaðvarpa Fram- sóknarflokksins. Ólafur Ragnar Grímsson gæti nú sagt eitthvað á pessa leið: til lítils fór ég úr Framsóknarflokki í Al- pýðubandalag, ef skal áfram lúta að sverði fyrir Ólafi pessum. Við leyfum okkur að mæla með Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel Esju. Þar eru smekklegar innréttingar og þægileg aðstaða hvort sem hópur- inn er stór eða smár. Utsýnið er marg- rómað. Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Leitið upplýsinga — tímanlega. Kynning, blaðamannafundir, mót- tökur og aðrar álíka samkomur em fastur liður í starfi margra fyrirtækja, félaga og reyndar sumra einstaklinga. Oft kostar nokkur heilabrot og fyrir- höfn að finna hentugan og vistlegan stað við slík tilefni. Enda er mikils um vert að staðarvalið takist vel. irirrnininilJ Hótel Esja - Sími 8220Ö Hobby plöturnar ásamt fylgihlutum, svo sem lömum, hillutöppum, samsetningartöppum, bor- settum og skúffum. Mjög hagstætt verö. Til sölu á Klapparstíg. Timburverzlunin W Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1. SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SÍMI 85244 Söngfólk óskast í kór Hafnarfjaröarkirkju. Upplýsingar í síma 50463 kl. 18—19. Hafnarfjarðarkirkja. Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn fimmtudaginn 29. marz í Félagsheimilinu og hefst kl. 8.30. Venjuleg aöaifundarstörf. Önnur mál, svo sem jaröarkaup o.fl. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins frá kl. 10—5. Stjórnin. oums 'sími: 27211 Austurstræti 10 uelisbú id fellirii VERO KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.