Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 29. MARZ 1979 GAMLA BIO \ Simi 11475 Norman, er þetta þú? (Norman, Is that you?) Skemmtileg og fyndin ný bandarísk gamanmynd í litum. Aöalhlutverk leika: Redd Foxx og Pearl Bailey. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. íf»ÞJÓOLEIKHUSH) SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS í kvöld kl. 20 Fóar sýningar eftir Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI föstudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR 3. sýning laugardag kl. 20 uppselt 4. sýning þriöjudag kl. 20 KRUKKUBORG sunnudag kl. 15 EF SKYNSEMIN BLUNDAR sunnudag kl. 20 síðasta sinn Litla sviðið: HEIMS UM BOL í kvöld kl. 20.30. Uppselt Aðgöngumiðar frá 15. þ.m. gilda á þessa sýningu. sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Miðasala 13.15 — 20. Sími1-1200. TÓNABÍÓ Sími 31182 Einn, tveir og þrír (One, Two, Three) Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur verió hirlendis. Leikstjórinn, Billy Wilder hefur meðal annars á afrekaskrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: James Cagney, Ariene Francis, Horst Buchortz. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. (The Taming of the Shrew) íslenzkur texti Heimsfræg, amerísk stórmynd litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu leikurum og verðlauna- höfum, Elizabeth Taylor og Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeffirelii. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd í Stjörnubíói árið 1970 við metaðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Síðustu sýningar. Fáskrúðsfirðingar og aðrir Austfirðingar á Suðurlandi halda sína árlegu vorskemmtun í Fóstbraeðraheimilinu laugardaginn 31. mars kl. 8.30. Félagsvist, kaffiveitingar. Guðmundur Guðjónsson og Sigfús Halldórsson skemmta. Dans. Ágóðinn rennur til styrktarfélags Vangefinna á Austurlandi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Skálhyltingar Munið nemendamótiö um helgina heima í Skál- holti. Ferðir frá BSÍ kl. 20.30 á morgun og kl. 09.30 laugardaginn 31. marz. Mætum öll. Stjórnin. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Módelsamtökin sýna. Sýnd kl. 5. Aögöngumiöasala hafst kl. 4. Tónleikar kl. 8.30. LEIKFÉIV\G REYKJAVlKUR STELDU BARA MILLJARÐI 5. sýn. í kvöld kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. SKÁLD-RÓSA föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. LÍFSHÁSKI laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miöasaia í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Rúmrusk Rúmrusk Rúmrusk MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 NÆST SÍÐASTA SINN MIÐASALAí AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. Eins og íslendingar og Frakkar vilja hafa hann Grisakæfa Terrine de porc kr, 750 Lambakjötsréttur De castelnaudary kr 1900 Lambalifur En persilade kr 1900 l_________ __________I ____ Soóinn lambsbogur i____ meö hrlsgrjónum og karrysösul m/súpu kr 2.600 Kópavogs leikhúsið GEGNUM HOLT OG HÆÐIR kl. 6 í dag. Sími 41985 ALÞÝÐU- LEIKHUSIÐ NORNIN BABA-JAGA laugardag kl. 14.30. sunnudag kl. 14.30. VIÐ BORGUM EKKI fimmtudagskvöld kl. 20.30 uppselt. sunnudagskvöld kl. 20.30. mánudagskvöld kl. 20.30. Miðasala í Lindarbæ kl. 17—19 alla daga og 17 — 20.30 sýningardaga og frá kl. 1 laugardaga og sunnudaga. Sími 21971. Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem gerö hefur veriö um þrælahaldið í Bandaríkjunum: bandarísk stórmynd í litum, byggö á metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Ken Norton. Mynd sem englnn má missa af. íslenzkur fexti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9.15. Ofurhuginn Evel Knievel Æsispennandi og viðburöarík, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heims- ins. Aöalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton. Sýnd kl. 5. Með Djöfulinn á hælunum Hin hörkuspennandi hasarmynd meö Peter Fonda, sýnt ( nokkra daga vegna fjölda áskorana. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Kafbátur á botni Ný æsispennandi bandarísk mynd frá Universal með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Davld Carradine og Stacy Keach. Leikstjóri: David Greene. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 heldur áfram hver hefur lést mest? í síðustu viku léttist Dóri um 8 kg. (keppjendur frumflytja nýjan ballet kl. 10.00. Diskó- dansar íslandsmeistaramir í paradansi Sigríöur Guöjónsen og Haukur Clausen sýna sigurdans sinn kl. 10.30. Einnig mun par nr. 2 Fanney Gunn- laugsdóttir og Siguröur Einarsson og íslandsmeistarar í unglingaflokki sýna. Plötukynning Nýjasta Frank Zappa platan Sheik Yer Bouti sem var að koma í verslanir verður kynnt kl. 9.00. MUNIÐ GLEYMD BÖRN ‘79.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.