Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 43466 Garðabær — einbýli á Flötunum. Allt á einni hæð. 4 svefnherb. Mjög góðar stofur. Bílskúr ca. 50 fm. Fasteignasalan EIGNABORG sf. H8mraborg 1 ■ 200 Kópavogur • Sfmar 43466 S 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarssön Pétur Einarsson lögfraeöingur. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Stór og góð með bílskúr í smíðum 5 herb. íbúö á 3. hæö um 130 fm. í góöu steinhúsi í austurborginni. Nýtt bað. Sér hitaveita. Föndur eöa íbúöarherbergi í kjallara. Bílskúr í byggingu. Mikið útsýni. Nánari uppl. á skrifstofunni. í steinhúsi við Laugaveg 2. hæö nú skrifstofuhúsnæði. Má breyta í 2—3ja herb. íbúðir. Eignarlóö. Grunnflötur hússins er 174 fm. Nánari uppl. á skrifstofunni. Byggingarlóð í Kópavogi á úrvals staö fyrir stórt einbýlishús (lítil aukaíbúö á jaröhæö) 1 Gatnageröargjöld greidd. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. 5 herb. íbúð á 1. hæð óskast í borginni. Helzt í vesturbænum eða í góöri strætisvagnaleiö viö vesturbæinn. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð viö Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. Einbýlishús — sér hæðir Þurfum aö útvega sér hæöir í borginni á Nesinu og í Kópavogi Þar á meöal eigendur aö glæsilegum einbýlis- húsum, sem purfa að minka viö sig húsnæði. Sérstaklega óskast sér hæö meö bílskúr helzt í Laugarneshverfi í skiptum fyrir einbýlishús á úrvalsstaö. Gott verzlunarhúsnæöi óskast. AIMENNÁ FASIEIGNASmÍ LAUGAVtGnrSÍMAR 21150-21370 > Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. 82455 og 82330 Biikahólar 4ra herb. Mjög góö íbúð á 1. hæð. Getur losnað strax. Verð 19 — 20 millj. Útb. 14.5 — 15 millj. Einkasala. Kambsvegur 3ja herb. skemmtileg risíbúð. Útb. um 10 millj. Stóragerði 4ra herb. Góð íbúð á 3ju hæð. Verð 21 millj. Sundlaugavegur sérhæö 117 ferm., aukaherb. í kjallara. Stór upphitaður bílskúr. Verð 26 millj., útb. 18 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. 90 ferm. sérhæð í þríbýlishúsi. Stór bílskúr. Verð 20 — 22 millj. eftir útb. íbúðin getur iosnað strax. Slétt^hraun 3ja herb. íbúö í algjörum sérflokki. Sameiginlegt þvottahús fyrir 3 íbúöir. Góð sameign, bílskúrs- réttur. Verð 18 millj., útb. 13 millj. Spóahólar 2ja herb. íbúö á 2. hæö tilb. undir tréverk. Útb. aðeins um 8 millj. Hrafnhólar 4ra herb. Góö íbúö á 2. hæö. Bílskúr. Verð 20 millj., útb. 14 — 15 millj. Raðhús í Breiöholti Höfum til sölu raöhús á ýmsum frakv. stigum í Breiðholti. Margvísleg makaskipti koma til greina. Breiöamörk Hveragerði Tvíbýlishús á besta stað í Hveragerði. Stór bílskúr, falleg lóð. Verö 22 millj., útb. 15 Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. Makaskipti hjá okkur eru margvíslegir möguleikar á makaskiptum. Höfum kaupendur Höfum góða og fjársterka endur að 2ja — 5 herb. íbúðum. Opið fimmtudag 9 — 19 Árni Einarsson lögfræöingur. Ólafur Thórodsen lögfræöingur. riGNAVER sr Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330.*/ Bankarnir samræma opnunartíma sína FRÁ OG með 2. apríl n.k. verður opnunartími við- skiptabanka og sparisjóða breytt nokkuð, en það er fyrri áfangi breytingar og tekur síðari áfanginn gildi hinn 1. september í haust. Breytingin 2. apríl verður fólgin í því að afgreiðslu- staðir sem hafa opið fyrir Höfn — Hornafiröi Höfum til sölu 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. 28444 HÚSEIGNMl VELTUSUNOM ö Ol#lD 8IMI 26444 Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðmn Þórisson hdl heimasími 43866. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 14.00—16.00. Er þar tekið á móti hvers konar fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið aö notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 31. mars veröa til viðtals Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson varaborgarfulltrúi. Magnús er í atvinnumálanefnd, framkvæmdaráði,, Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Sjúkrasam- lagsstjórn, Umhverfismálaráði Reykjavíkur og stjórn Verkamannabústaða og Sveinn er í íþrótta- f&m I óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 □ Ingólfsstræti □ Sóleyjargata VESTURBÆR: □ Miöbær □ Túngata \ ^ UPPL. I SIMA 35408 hádegi opna kl. 9:15 í stað 9:30 áður og jafnframt verður öllum afgreiðslu- stöðum lokað í síðasta lagi kl. 18:00. í síðari áfanganum sem tekur gildi 1. september verður af- greiðslutími allra innlánsstofnana samræmdur og verður kl. 9:15—16 mánudag til föstudags og munu flestar innlánsstofnanir hafa opnð afgreiðslu á fimmtudögum kl. 17—18. í frétt frá Sambandi ísl. viðskiptabanka og Sambandi ísl. sparisjóða segir að þessi breyting sé m.a. liður í aðgerðum tl að draga úr rekstrarkostnaði og að ákveðið hafi verið að innlánsstofn- anir hefji sameiginlega athugun á ýmsum þáttum í starfsemi sinni með það í huga að einfalda og flýta afgreiðsluháttum til þæginda fyrir viðskiptamenn. Valur Valsson hjá Iðnaðarbanka íslands sagði að þessar síðasttöldu hugmyndir væru einkum þess eðlis að bjóða viðskiptamönríum banka meiri þjónustu hjá bönkunum án þess að þurfa að koma sjálfir, t.d. eins og verið hefur í sambandi við greiðslur á IB-lána og sparilána- reikninga, þar gætu viðskipta- menn t.d. greitt inn á reikningana mánaðarlega án þess að koma í bankann t.d. með því að láta millifæra af launareikningum. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt GAUKSHÓLAR 2ja herb. góð 65 fm íbúð á 1. hæð. Haröviöareldhús. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. góð 60 frh íbúð á 1. hæð í timburhúsi. ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP. 3ja herb. falleg 90 fm íbúð í fjórbýlishúsi á 1. hæð. Sér smíðaðar innréttingar. Sér þvottahús. Bflskúrsplata. HRAUNBÆR 3ja herb. góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Sér híti. HRAUNBÆR 4ra herb. góð 117 fm íbúð á 1. hæö. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. HRAUNTUNGA KÓP. Vorum að fá í sölu 180 fm raðhús á tveimur hæðum, auk bílskúrs. Húsiö skiptist í 4—5 svefnherb. Eignaskipti koma til greina á góðri sérhæð eða einbýlishúsi í Kópavogi eða Reykjavík. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT 140 fm gott einbýlishús ásamt 36 fm bílskúr. HELGALAND, MOSFELLSSVEIT Fokhelt 220 fm einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla 42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guðmundsson ESergur Guónason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.