Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður eða vanan háseta vantar og 2. vélstjóra á togbát. Upplýsingar í síma 92—8489 eða 92—8062. Verzlunarstjóri í varahlutaverzlun Viljum ráða verzlunarstjóra í varahlutaverzl- un okkar á Selfossi. Reynsla í verzlunar- rekstri og þekking á varahlutum fyrir bíla og búvélar nauösynlegar. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Laus staða læknis Laus er til umsóknar önnur staöa læknis við heilsugæslustöð í Árbæ, Reykjavík. Staðan veitist frá 1. júní 1979. Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi síöar en 25. april n.k. ásamt upplýsingum um menntun og störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 26. mars 1979. Rafmagnstækni- fræðingur Verkfræðingur Óskum eftir að ráða tæknifræðing eöa verkfræðing til starfa. Við bjóðum fjölbreytt starf við góð vinnuskilyröi. Meö umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir sendist okkur fyrir 5. apríl 1979. jr JOHAN RÖNNING HF. 51 Sundaborg Reykjavik, simi91 84000 Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. JMfagmtWbitolfe Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmann í hálfs dags starf (síödegis). Sendiferöir og aðstoð á skrifstofu. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Tilboö sendist Mbl. fyrir þriðjudaginn 3. apríl merkt: „A — 5763“. Verkstjóri Viljum ráöa verkstjóra á vélaverkstæði Keflavíkurbæjar. Laun samkvæmt 14. launaflokki opinberra starfsmanna. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafið störf 1. maí n.k. Umsóknarfrestur er til 14. apríl 1979. Allar nánari uppl. gefur yfirverkstjóri Ellert Eiríksson í síma 92-1552. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Skrifstofumaður óskast til símavörzlu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Frá 23. apríl. Umsóknir sendist í pósthólf 5016. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12. Apótek Viljum ráða starfskrafti til afgreiöslustarfa í snyrtivörudeild okkar. Starfsreynsla æski- leg. Uppl. veittar í apótekinu í dag og á morgun kl. 9—12 f.h. Ingólfsapótek. Forstöðustarf unglingavinnu Hafnarfjaröarbær óskar aö ráöa mann til að sjá um unglingavinnu á vegum bæjarins í sumar. Umsóknir skulu sendar undirrituðum eigi síöar en 9. apríl n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞL' Al'GLÝSIR LM AI.LT LAND ÞEGAR ÞL Al'G- LVSIR í MORGLNBLAÐINL raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | Lögmenn munið aðalfund Lögmannafélags íslands að Leifsbúð, Hótel Loftleiðum kl. 14.00 á morgun föstudag. Árshóf félagsins kl. 19.00 aö kvöldi sama dags aö Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Stjórnin. Aðalfundur Hárgreiðslumeistarafélag íslands minnir á aðalfundinn í kvöld kl. 8 á Hótel Esju. Nýir kjarasamningar kynntir. Stjórnin. Ársfagnaður Alliance Francaise verður haldinn í Lindarbæ föstudaginn 30. mars og hefst kl. 19.30. Franskir réttir á borðum og ýmislegt til skemmtunar í frönskum anda. Miðar seldir við inngang- inn. Stjórnin. Áskorun Hér með er skorað á alla þá, sem hafa undir höndum fundargerðarbækur, bréf eöa önnur gögn, sem eru eign Vöku, félags lýöræöissinnaöra stúdenta aö skila þeim án tafar til skrifstofu félagsins að Vallarstræti 4, R. Sími 22465, P.O. BOX 448, 121, R. Jafnframt tilkynnist að óheimilt er, án leyfis stjórnar félagsins að birta ofangreind gögn að öllu leyti eöa aö hluta. Reykjavík 26. marz ’79 F.h. stjórnar Vöku, Tryggvi Agnarsson, ________________formaður.__________ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að taka skip á leigu til flutnings á 3675 staurum frá Gulfport, Missisippi í Bandaríkjunum. Rúmmál stauranna mun vera ca. 114 þúsund cub. fet, en nokkru meira við lestun og aö þyngd 3200 tonn. Áætlað er aö staurarnir veröi tilbúnir til afskipunar í lok maí þ.á. Allar nánari upplýsingar gefur innkaupa- stjóri, Laugaveg 118 (gengið inn frá Rauöarárstíg) sími 17400. Rafmagnsveitur ríkisins. Til sölu fyrirtæki Höfum til sölu eftirtalin fyrirtæki: 1. Stóra og þekkta prjónastofu í Reykjavík í fullum rekstri. Vélar mjög afkastamiklar og fjölhæfar og allar nýlegar. Hentugt fyrir stóra samhenta fjölskyldu. Fyrirtækiö er hægt að flytja hvert á land sem er. 2. Þurrhreynsun í stærsta íbúöarhverfi Reykjavíkur. Nýleg og fullkomin tæki. Upplýsingar um þessi fyrirtæki eru aöeins veittar á skrifstofunni. Eignaumboðið Laugavegi 87, sími 16688 og 13837. Parhús í Keflavík Hef í einkasölu glæsilegt þarhús í Keflavík. Húsið er á 3 pöllum. Fjögur svefnherbergi, þrjár stofur, eldhús, geymsla og tvö baðher- bergi. Bílskúrsréttur. Verö aðeins kr. 16.0 millj. Steinholt s.f. Háaleiti 15, Kf. s. 3523. Jón G. Briem, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.