Morgunblaðið - 29.03.1979, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 29.03.1979, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 45 Vörumarkaðurinn hl. MANNI OG KONNA HAGTRYGGING HF 25. Rc7! (Miklu sterkara en 25. Dxf7 — He7) Bxc7 26. Dxf7 — Hg8, 27. Rf6 og svartur gafst upp, því að eftir 27... Rxf6, 28. Dxf6+ er hann mát í næsta leik. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Ljubojevic, Júgóslavíu 10 v. af 13 mögulegum. 2. Smejkal, Tékkóslóvakíu 9 v. 3. Rajkovic, Júgóslavíu 8 v. 4. Ermenkov, Búlgariu Vk v. 5—7. Andersson, Svíþjóð, Bagirov, Sovétr. og Kurajica, Júgóslavíu 7 v. "bou'tA ZKKíer /seirtmí Af MÚbUM!" Ármúla 1 a, vefnaðarvörudeild, sími 86113. ÁÐUR EN ÞU FERD YFIR GÖTU, KONNA, ÁTTU AÐ LÍTA VEL í ALLAR ÁTTIR. SVONA V B c. **— BÖRNIN SJA UMFERÐINA I ÖÐRU LJOSI EN ÞU. 7TT /s VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI X synir mínir" o.fl. (I fyrra var flutt leikritið „Horft af brúnni" eftir sama höfund). Flutning klassískrar tónlistar langar mig að þakka útvarpinu heilshugar, en of langt mál yrði að fara nánar út í þá sálma. Segi að lokum: Rýmum nú ögn til í heila- búinu, sem vonandi er ekki orðið eitt allsherjarmyndsegulband, skrúfum frá hljóðvarpinu á fimmtudaginn kemur og njótum þess að hlusta á útvarpsleikritið. Síðan þetta var ritað hafa enn verið flutt ágæt leikrit, sem ber að þakka. María Skagan. Skemmti- efnið fyrr Kæri Velvakandi. Mig langar til að koma á framfæri innilegri ósk minni til sjónvarpsins og hún er sú, að það hafi létt og skemmtilegt efni fyrr á kvöldin og frjálslegri umræðu- þætti á eftir. Eg er sjúklingur og verð að fara í háttinn frekar snemma og þá sé ég svo eftir því sem er skemmtilegt. Ég held að þetta eigi við stóran hóp manna t.d. gamalt fólk, börn og unglinga, sem eiga að mæta í skóla, og alla sjúklinga. Við þörfnumst upplyft- ingar en frísku, fullorðnu fólki ætti að vera sama í hvaða röð þættirnir eru. Með bestu kveðju og þakklæti til sjónvarpsins. 3548-0757. Dularfullt bréfspjald Á ritstjórn Morgunblaðsins hefur borist kort frá Spáni. Kortið er stílað á QSL og er frá N.L. 76. Ef einhver kannast við að vera viðtakandi þessa bréfspjalds þá liggur það á ritstjórn Morgun- blaðsins. Lítið fyrirtæki sem verzlar meö nytjatónlist (back ground music) er til sölu. Hentar vel einstaklingi sem hefur áhuga fyrir aö byggja upp eigin rekstur eöa fyrirtæki sem hefur góö viöskiptasambönd. Þeir sem áhuga kunna aö nafa vinsamlega leggiö nöfn, heimilisföng og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 5. apríl n.k. merkt: „Tónlist — 5764“. Fyrir börnin SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Titovo-Uzice í Júgóslavíu í fyrra kom þessi staða upp í skák Júgóslavana Rajkovics, sem hafði hvítt og átti leik, og Jovcics. • Slæm dýra- læknis- þjónusta Jósep Sigurbjörnsson hringdi í Velvakanda og kvaðst s.l. laugar- Flauelisbuxur barna frá kr. Gallabuxur barna ... kr. 3.400.- Mittisúlpur barna .. kr. 10.100.- Vattúlpur barna . frá kr. 10.900.- Sumarjakkar ..... frá kr. 6.900.- Bómullarbolir ... frá kr. 2.100.- Vesti ........... frá kr. 2.800.- Bómullarpeysur V-hálsmál ........... kr. 5.100.- Strigaskór ...... frá kr. 930.- ALLT NÝJAR VÖRUR Á VÖRUMARKAÐSVERÐI Þessir hringdu . . . dag hafa verið að sinna hesti sínum í húsunum við Skeiðvöllinn. „Hesturinn var þá slæmur í auga en þar sem dýralæknir var staddur í húsinu bað ég hann að líta á hestinn. En læknirinn neit- aði mér um að líta á hann, sagðist vera að flýta sér það mikið að hann hefði ekki tíma til þess að líta á hestinn. Þetta hefði ekki tekið meira en 5 mínútur. Svo er mál með vexti, að héraðs- dýralæknirinn er ekki á landinu og hefur sett þennan umrædda dýra- lækni fyrir sig. En sá er gallinn á gjöf Njarðar, að hann auglýsti ekki nafn sitt og heimilisfang er hann tók við starfinu og þegar ég reyndi að ná í hann fékk ég rangar upplýsingar um símanúmerið. Nú væri gaman að fá að vita hvers vegna hestamenn fá ekki betri læknisþjónustu en raun ber vitni?" • Skíðaútbún- aði stolið Móðir hringdi: Dóttir mín og vinkona hennar hafa hvað eftir annað orðið fyrir því, að nýjum skíðastöfum hefur verið stolið frá þeim í Bláfjöllum. S.l. mánudag t.d. brugðu þær sér inn í skálann í 5 mínútur og er þær komu út aftur voru stafirnir horfnir. Þeir voru ekki teknir í misgripum þar sem engir stafir voru eftir þegar allir voru farnir. Mér finnst því ástæða til að benda á að nauðsynlegt er að hægt sé að geyma útbúnað meðan fólk bregður sér frá því það er allt annað en gaman að missa dýra og góða skíðastafi og annan útbúnað. Ég vil lika benda foreldrum á að taka eftir því hvort börn þeirra koma heim með nýja og dýra skíðastafi sem þau eiga ekki.“ HÖGNI HREKKVÍSI EG GERI ÞAÐ ALLTAF, EN EG ÞORI ALDREI YFIR GÖTUNA, BÍLARNIR ERU ALLTAF ALLT OF MARGIR OG FARA SVO HRATT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.