Morgunblaðið - 29.03.1979, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.03.1979, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 19 Búist við 5% hækkun flugfargjalda í vor — og að „tombóluflugfargjöldin” séu búin að renna sitt skeið FULLTRÚAR aöildarfélaga IATA alþjóöasamtaka flugfélaga munu koma saman til fundar í Genf 28. marz n.k., til að ræða um hin miklu vandamál sem skapast hafa í rekstri flugfélaga vegna hækkandi eldsneytisverðs. Að sögn fréttaskýrenda er búist við því að fundurinn leggi til að meðalhækkun flugfargjalda verði þegar í stað ákveðin 5%. Þessi hækkun muni þó verða mismikil eftir heimshlutum og aðstæðum á hverjum stað. — I dag kostar hvert gallon af flugvéla- benzíni 40 bandarísk sent og búist er við því að verðið verði komið í 60 sent í haust og jafnvel í 70 sent áður en árið er á enda. Þá bera flugfélögin mikinn kvíð- boga vegna hugsanlegrar skömmtunar á eldsneyti vegna skorts á því, eins og reyndar er farið að gæta í nokkrum mæli í Bandaríkjunum þar sem nokkur flugfélög hafa þegar neyðst til þess að fækka ferðum verulega. Að mati sérfræðinga eru hin svokölluðu „tómbólufargjöld" sem verið hafa við lýði síðustu misserin nú dauðadæmd vegna hækkandi olíuverðs. Búast þeir við að flug- félögin komi til með að hækka fargjöld sín auk 5% fyrrnefndu í það horf sem þau voru áður en fargjaldastríðið hófst fyrir alvöru. VIÐSKIPTI - EFNAHAGSMÁL - ATHAFNALÍF UMSJÓN: SIGHVATUR BLÖNDAHL Erlend lán 28% allra útlána Landsbankans A almennum borgara- lundi um vexti og verð- Árs- Útlán Endurl. erl. % 0.0 tryggingarmál sem Félag lok 1961 millj. kr. 3.889 millj. kr. o viðskiptafræðinga og hag- 1962 4.102 171 4,2 Iræðinga eíndi til lyrir 1963 4.927 166 3,7 skömmu, komu Iram mjög 1964 5.655 167 3,0 athyglisverðar upplýsing- ar hjá Jónasi Haralz 1965 1966 1967 7.216 8.356 9.043 155 276 385 2,1 3.3 4.3 bankastjóra um hluttall 1968 10.066 573 5,7 endurlánaðra erlendra 1969 11.327 210 1,9 lána aí útlánum viðskipta- 1970 13.495 80 0,6 banka ailt írá árinu 1961 til dagsins I dag. Sýnir 1971 1972 1973 16.505 19.861 26.777 196 516 1.197 1.2 2,6 4,5 meðíylgjandi talla glöggt 1974 40.242 4.719 11.7 hversu aukningin helur 1975 48.815 10.698 21,9 orðið gííurlega mikil á 1976 61.714 14.277 23,1 síðustu árum eða úr 0% árið 1961128,1% 1978. 1977 1978 87.953 122.290 18.612 34.360 21,1 28,1 , ,Fr éttabr éf ’ ’ V ölundar í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá stofnun Völundar, hefur fyrir- tækið ákveðið að gefa út frétta- bréf, sem ætlað er að veita viðskiptavinum nýjustu upplýs- ingar um helztu vörur og vöru- flokka sem fyrirtækið hefur á boðstólnum hverju sinni. Einnig munu verðlistar fylgja, þótt þar sé sá hængur á, að verð breytist mjög ört í því verðbólgu- þjóðfélagi, sem við nú búum við, og verður því að hafa þann fyrirvara, að verð geti breytzt milli þess að fréttabréfið komi út, segir í formálsorðum fyrsta fréttabréfs- ins sem nýkomið er út. Þar segir ennfremur, að markmið Völundar hafa alla tíð verið að vera þjónustufyrirtæki, Fréttabréf Nýjustu upplýsingar frá Völundi ty t'v' 'e6<" ' I veita viðskiptavinum sínum þá þjónustu að hafa sem flestar tegundir af öllum venjulegum stærðum af smíðavið, byggingar- timbri og mótavið. Þá hefur fyrirtækið lagt mikla áherzlu á timburþurrkun og nú síðustu árin komið sér upp fullkomnum tækjum til að gagn- verja furu. Er það gert á þann hátt að timbrið er sett í sérstaka lárétta geyma, þeir síðan fylltir af fúa- varnarefni sem í þessu tilfelli er Bolidensaltupplausn, síðan er þrýstingurinn aukinn um í 7 kg/cm2 og þrengist þá fúavarnar- vökvinn alveg inn að kjarna efnis- ins. Tilraunir sýna að endingar- tími furu allt að því fjórfaldast við þessa meðferð. Timburverzlunin Volundur hf. Fermingargjöf ALHLIÐA VINNUBORÐ Gjöf fyrir fermingarbarnið Gjöf, sem eykur möguleika þess til nytsamra tóm- stundastarfa lunnai Sfygehöóon h.f. » Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Stjórnunarfélag íslands Fyrir þá er hafa mikil iánsviðskipti Vaxtaútreikningur og verðbréfaviðskipti Dagana: 2. og 3. apríl gengst Stjórnunarfélag íslands fyrir námskeiði um vaxtaútreikninga og veröbréfaviðskipti. Námskeiðið veröur haldið aö Hótel Esju og stendur frá kl. 15—19 báöa dagana. Námskeið þetta er einkum ætlaö starfsmönnum fyrirtækja er annast kaup- og afborgunarsamninga og hafa áhrif á ákvarðanir í málum er varöa fjármagnskostnaö. Helstu at- riði sem til umfjöllunar veröa eru: ★ Útreíkningar vaxta við afborgun- ar- og önnur lánsviðskipti. ★ Þýðing verðtryggingar og geng- istryggingar fjárskuldbindinga. ★ Vaxtaígildi staögreiðslubátta samanborið viö afborgunarvið- skíptí. Gunnar Helf’i Hálf- ★ Viðskipti með affallaveröbréf og dfnarson. liaskipiafr. fjármagnskostnaður af peim. Einnig verður kenndur reikningur vaxtavaxta og dráttar- vaxta og geröur samanburöur á fyrirframgreiddum og eftirágreiddum vöxtum. Leiöbeinandi veröur Gunnar Helgi Hálfdanarson viöskipta- fræöingur. Þátttökutilkynning í síma 82930 hjá Stjórnunarfélagi íslands. / Búsáhaldadeild VEGGFÓBUR 507. AFSIÁTTUR AUGLYSINGASTOFA SAMBANDSINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.