Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn f “ ’ S GENGISSKRÁNING NR. 12 — 29. JANÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 9.413 9,439 1 Sterlingspund 17,772 17,821 1 Kanadadollar 7,869 7,890 1 Dónsk króna 1,2429 1,2464 1 Norsk króna 1,5984 4 1,6028 1 Sænsk króna 1,6637 1,6683 1 Finnskt mark 2,1248 2,1307 1 Franskur franki 1,6022 1,6066 1 Belg. franki 0,2398 0,2405 1 Svissn. franki 5,1178 5,1320 1 Hollensk florma 3,7154 3,7257 1 V-þýzkt mark 4,0767 4,0879 1 Itólsk lira 0.00759 0,00761 1 Austurr. Sch. 0,5816 0,5832 1 Portug. Escudo 0,1400 0,1404 1 Spánskur peseti 0,0956 0,0959 1 Japanskt yen 0,04122 0,04134 1 írskt pund 14,320 14,359 SDR. (sérstók dráttarréttindi) 27/01 10,8027 10,8324 k V GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 29. JANÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarík|adollar 10,354 10,383 1 Sterlingspund 19,549 19,603 1 Kanadadollar 8,656 8,679 1 Donsk króna 1,3672 1,3710 1 Norsk króna 1,7582 1,7631 1 Sænsk króna 1,8301 1,8351 1 Finnskt mark 2,3373 2,3438 1 Franskur franki 1,7624 1,7673 1 Belg. franki 0,2638 0,2646 1 Svissn. franki 5,6296 5,6452 1 Hollensk florina 4,0869 4,0983 1 V.-þýzkt mark 4,4844 4,4967 1 Itolsk líra 0,00835 0,00837 1 Austurr. Sch. 0,6398 0,6415 1 Portug. Escudo 0,1540 0,1544 1 Spánskur peseti 0,1052 0,1055 1 Japanskt yen 0,04534 0,04548 1 Irskt pund 15,752 15,795 > Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............ 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Ávisana- og hlaupareikningar. 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... b. innstæður i sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2 Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.......... 4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miðað viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjoröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eflir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní 79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöað viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. .... 34,0% .... 37,0% ... 39,0% 1,0% .... 19,0% .... 10,0% .... 8,0% .... 7,0% .... 10,0% MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er handaríska dans- og söngvamyndin „Hrói og hrapparnir sjö“. Á rnyndinni sjáum við Sammy I)avis og Frank Sinatra í hlutverkum sínum. Hrói og hrapparnir sjö Hljóðvarp kl. 11.20: Barnaleik- ritið Stroku- drengurinn „llrói og hrapparnir sjö“, handari.sk dans- og söngvamynd frá 1964, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 í kvöld. Leikstjóri er Gordon Douglas en með aðalhlutverk fara Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., Peter Falk og Bing Crosby. Myndin gerist á vín- bannsárunum í Chicago, nánar tiltekið árið 1928. Hún er eins- konar grín um þær kvikmyndir sem gerðar hafa verið um fræga glæpamenn Chicago-borgar á þriðja áratugnum. Sinatra og fé- lögum hans þykir heppnast vel upp í hlutverkum sínum sem smákrimmar er féfletta þá ríku og gefa hinum fátæku. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er harnaleikritið „Strokudrengur inn“ eftir Edith Throndsen. Þýð- andi er Sigurður Gunnarsson, en Klemenz Jónsson er leikstjóri. Fluttur verður fyrri þáttur sem nefnist „Flóttinn". í helztu hlutverkum eru Borgar Garð- arsson, Jóhanna Norðfjörð, Arn- ar Jónsson og Helga Valtýsdótt- ir. Leikritið var áður á dagskrá árið 1965. Efni leikritsins er á þessa leið. Jonni Finstad er ekki ánægður. Honum finnst hann afskiptur, bæði heima og í skólanum, og það kemur fram í tillitsleysi hans við allt og alla. Sjónvarp kl. 23. „Hættuleg kynni“ Á dagskrá sjónvarps kl. 23.00 er bandarísk bíó- mynd frá 1951 eftir Alfred Hitchcock, „Hættuleg kynni". Myndin er byggð á sögu Patricia Highsmith. Með aðalhlutverk fara Farley Granger, Ruth Rom- an og Robert Waiker. Myndin var áður sýnd í sjónvarpinu árið 1968. Walker og Granger hittast í lest og gera með sér óheillavænlegan sáttmála sem meðal annars felur í sér morð. Þar sem leik- stjórinn er Alfred Hitchcock, sem kallaður hefur verið meistari spennunnar, er ekki að undra þótt útkoman verði ógnþrungin spennumynd. Kvik- myndahandbókin gefur þessari mynd þrjár og hálfa stjörnu og telur hana þar með mjög góða. Myndin er ekki við hæfi barna. Á dagskrá sjónvarps kl. 23.00 er bandaríska kvik- myndin „Hættuleg kynni“ eftir Alfred Hitchcock. Á myndinni eru þeir Farlcy Granger og Robert Walker í hlutverkum sínum. Ógiftur Bandaríkj amaður, 28 ára gamall, er starfar sem örygg- isvörður á geðveikrahæli og hefur margvísleg áhugamál, óskar eftir pennavinum: David Delatte, Rt 2 Box 97B, Jackson, Louisiana 70748, USA. Sextán ára skólapiltur í Ghana, með áhuga á tónlist, borðtennis o.fl.: Jephthah K. Quatnor, P.O. Box 0190, Christiansborg, Osu-Accra, Ghana. Tvítugur franskur piltur skrifar á ensku. Hann getur ekki áhuga- mála: Gilles Delhomme, 96 rcs. St. Claire, 78170 Izcelle St. Cloud, France. Fjórtán ára kanadísk stúlka óskar eftir íslenskum pennavin- um: Susie Costigan, 1645 Decelles, Ville St. Laurent, Quebec, Canada H4L—2E5. Þrettán ára japönsk skóla- stúlka, sem hefur áhuga á hjól- reiðum og blaki: Masashi Sagawa, 2889 Hirakata, Koshigaya-City, Saitama-ken, 343 Japan. Útvarp Reykjavík L4UG>4RD4GUR 30. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Árnmundur Jón- asson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 læikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Strokudreng- urinn" eftir Edith Throndsen. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Fyrri þáttur: Flóttinn. Leikendur: Borgar Garðarsson, Jóhanna Norðfjörð, Arnar Jónsson, Helga Valtýsdóttir, Flosi Ólafsson, Gísli Halldórs- son, Sigurður Þorsteinsson, Björn Jónasson, Ómar Ragn- arsson, Jón Júlíusson, Benedikt Árnason, Kjartan Friðsteins- son, Þorvaldur Gylfason, Páll Biering og Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá 1965.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeðurlVegnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID_________________________ 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Klippt og skorið Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. Ásta Valdimarsdóttir les „Bernskuminningu“ eftir Ás- laugu Jensdóttur frá Núpi. Jón Bergur Jónsson 11 ára gamall les dagbók sína. Hrafnhildur Bridde og Bjarnheiður Vil- mundardóttir báðar 11 ára leika Skólaleik og segja frá gæludýr- unum sínum. Ennfremur verða bréf frá landsbyggðinni, dæmi- saga og klippusafn. 17.00 Síðdegistónleikar. Ralf Gothoni leikur „Grónar götur“, I. röð, eftir Leos Janac- SKJANUM LAUGARDAGUR 30. janúar 16.30 fþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Tíundi þáttur. Spænskur myndaflokkur um farand- riddarann Don Quijote. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Þriðji þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 llrói og hrapparnir sjö (Robin and thc Seven Iloods) Itandarísk dans- og söngva- mynd frá 1964. Leikstjóri: Gordon Douglas. Aðalhlut- verk: Frank Sinatra, Dean Martin, Sanimy Davis jr„ Pet- er Falk, Bing Crosby o.fl. Myndin gerist í Chicago árið 1928 og er eins konar grín á þær kvikmyndir, sem gerðar hafa verið um fræga glæpa- menn ('hicago-bgrgar á þriðja áratugnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 llættuleg kynni Endursýning. (Strangers on a Train) Bandarísk bíómynd frá 1951 eftir Alfred Hitchcock. Myndin er byggð á sögu Pat- riciu Highsmith. Höfundur kvikmyndahandrits: Ray- mond Chandler. Aðalhlutverk: Farley Granger, Ruth Roman og Robert Walker. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu 23. mars 1968. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok ek. (Hljóðritun frá tónleikum í Norræna húsinu í janúar 1981) Hafsteinn Guðmundsson, Jónas Ingimundarson og Kristján Þ. Stephensen leika Sónötu fyrir fagott og píanó eftir J.F. Fasch og Tríó fyrir óbó, fagott og pí- anó eftir Francis Poulenc. (Hljóðritað í útvarpssal í nó- vember í fyrra.) KVÖLDIÐ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Krókur á móti bragði“ Smásaga eftir James Thurber. Ásmundur Jónsson þýddi. Ilelga Thorberg leikkona les. 20.00 Lúðrasveitarleikur „All-star brass“-lúðrasveitin leikur. Harry Mortimer stjórn- ar. 20.30 llhro Kekkonen, — þjóð- höfðingi í aldarfjórðung. Borg- þór Kjærnested og Tuomas Járvelá sjá um þáttinn. Fyrri þáttur. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir söngvarana Bing Crosby, Perry ('omo, Dinah Shore, Dick Haynes og fl. 22.00 Leonard Cohen syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajökul** eftir William Lord WatLs. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (3). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.