Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANUAR 1982 Meðlimur þjóðvarðsveitanna við störf í þorpi einu í norðurhluta El Salvador í mars 1980. Borgarastríðið kostaði meira en 600 mannslíf á fyrstu þremur mánuðum ársins 1980. MANNSHVARF Amnesty International hefur á undanfórnum vikum mjög beitt sér ^gegn svokölluðum „mannshvörfum" og hefur deild- in hér á Islandi að sjálfsögðu verið virk í þeirri herferð. Frá henni hefur Morgunblaðinu borist medfylgjandi lýsing á þessu andstyggdarvopni að menn megi gera sér Ijóst hvað hér er á ferðinni. Islandsdeildin heitir og á menn að liðsinna hinum horfnu með bréfaskriftum til dæmis. legrar endurnýjunar og viðhalds- þarfa, hafa hins vegar hvergi heyrst nema hjá Alþýðubandalag- inu og þá sem mótrök gegn því að varnarliðinu verði veittar um- ræddar heimildir til að byggja nýja olíugeyma. Auðvitað eru það mikilvægir varnarhagsmunir Is- lendinga að varnarliðið sé á þessu sviði sem öðrum eins vel í stakk búið og unnt er til þess að gegna hlutverki sínu. Abyrgdin er Islendinga Ég hef nú fjallað nokkuð ítar- lega um það sem ég tel vera frum- kvæðisskyldu Islendinga í öryggis- og varnarmálum landsins. Eg tel, að inn í þá umfjöllun hafi fléttast aukin þátttaka Islendinga í vörn- um landsins, en vil þó nota tæki- færið og undirstrika það, að þegar ég tala um aukna þátttöku íslend- inga í vörnum landsins er ég ekki að tala um stofnun íslensks hers. En á hinn bóginn tel ég nauðsyn- legt að öll öryggisgæsla okkar inn- anlands, bæði eftirlit með starf- semi erlendra manna á Islandi og annars konar öryggisgæsla, verði efld, en þar er fyrst og fremst um að ræða verkefni löggæsluaðila, sem framkvæma má innan núver- andi ramma löggæsluskipulagsins í landinu. Hin aukna þátttaka íslendinga í vörnum landsins er að mínum dómi fyrst og fremst fólgin í breyttu og auknu pólitísku og stjórnunarlegu frumkvæði og af- skiptum af fyrirkomulagi varn- anna, aukinni þátttöku Islendinga í starfi Atlantshafsbandalagsins, þar með talið tel ég, að íslend- ingar eigi að taka sæti í hermála- nefnd bandalagsins og fylgjast ekki síður með hinum hernaðar- legu þáttum í starfi þess heldur en með hinum pólitísku þáttum í starfi þess. Ganga þarf frá áætl- unum um samstarf og skiptingu vaida og ábyrgðar milli islenskra stjórnvalda og herstjórnar Atl- antshafsbandalagsins á átaka- tímum og heppilegt væri að ein- hverjar lágmarksæfingar færu fram í sambandi við liðsflutninga til landsins og styrkingu varnanna til þess að menn fengju að kynnast þeim vandamálum sem slíku mundi fylgja. Islendingar eiga að skipuleggja einhvers konar allsherjarvarna- kerfi, sem miðar að því að sam- ræma og samhæfa aðgerðir stjórnvalda á öllum stigum ef til átaka eða aukinnar spennu dregur og nauðsynlegt verður að gera sér- stakar ráðstafanir af því tilefni. íslendingar eiga í þessu skyni að þjálfa upp og mennta hóp manna sem geti, á grundvelli sjálfstæðrar sérþekkingar og samstarfs við all- ar þjóðir Atlantshafsbandalagsins og aðrar vinaþjóðir okkar, lagt eigið sjálfstætt mat á varnarþörf- ina og fyrirkomulag varnanna og þannig aukið sjálfsákvörðunarrétt íslenskra stjórnvalda og og bætt þann efnislega grunn og sam- starfsramma sem fyrir hendi er milli íslands og Atlantshafs- bandalagsins. Ég er nú kominn að lokum máls rníns, en vil aö síðustu undirstrika að varnarstefna okkar hlýtur ávallt að taka fyrst og fremst mið af okkar eigin hagsmunum og því næst af hagsmunum frænda og góðra granna. Þeir, sem hafa markað stefnu Islands í utanríkis- og varnarmál- um, hafa ávallt haft að rnarkmiði að tryggja að Islendingar fái að iifa á Islandi án afskipta eða yfir- gangs annarra. A nýjum og breyttum tímum þarf nýjar og breyttar starfsaðferðir til þess að tryggja að þessi markmið nái°t Abyrgðin og frumkvæðið i öry; ismálum þjóðar hlýtur og ver' .r ívallt að vera í höndum hennar ■jálfrar. Þar er um slíkt fjöregg að r.eða, að það er aldrei hægt að feln erlendum mönnum til ákvörðunar og mats. En án þekkingar, frum- kvæðisvilja og óttaleysis við að viðurkenna staðreyndir, stjórn- málalegs og herfræðilegs um- hverfis okkar, verður öryggisins aldrei gætt sem skyldi. Dag einn í mars 1972 var Bahad- in Ahmad Muhammad í Yemen (People’s Democratic Republic of Yemen — PDRY) staddur hjá syst- ur sinni í Aden. Hann hafði gift sig viku áður, og var hann að sýna henni myndir úr brúðkaupinu. I sama mund er bankað á útidyrnar og fer hann til dyra, — en hann kom ekki til baka og hefur ekkert til hans spurst síðan. Stjórnvöld í Yemen segjast ekkert vita um hvar hann sé niðurkominn. Þetta sama marskvöld árið 1972, „hurfu" auk hans átján manns í Aden. Þann 17. ágúst 1976 lagði Carlos Tayag, vígður prestur hinnar róm. -kaþólsku Benediktsreglu á Filips- eyjum, af stað á fund sem halda átti í Quezon-borg. Hann kom aldr- ei á þann fund, og veit enginn hvað af honum hefur orðið. Stjórnvöld neita því að hann sé í haldi á þeirra vegum. Enn eitt fórnarlamb pólitískra „mannshvarfa". Þann 3. nóvember 1976 lenti Carlos Humberto Contreras Maluje lyfjafræðingur í bílslysi í Santiago, Chile. Þar sem hann lá í blóði sínu á götunni, komu aðvífandi fjórir starfsmenn leyniþjónustunnar, tóku hann upp og óku með hann á brott. Á þetta horfðu m.a. nokkrir nærstaddir lögregluþjónar. Síðan þetta var hefur fjölskylda Carlos H.C. Maluje ekkert frétt af honum. Stjórnvöld í Chile neita því að hann sé í haldi á þeirra vegum. Þetta eru aðeins þrjú nöfn af tugum, jafnvel hundruðum þús- unda, tekin sem dæmi um allan þann fjölda „mannshvarfa" sem orðið hafa í heiminum, fórnarlömb Hér segir í örstuttu máli frá ferli og örlögum Sýrlendingsins Tewf- iq Drak Al-Siba’i, sem íslands- deild Al er aö reyna aö hjálpa. Tewfiq Drak-AI-Siba’i fæddist 1947 í borginni Homs. Hann nam læknisfræði við Damaskus-háskól- ann og fór til Montreal í Kanada 1973 til að læra taugalækningar. Tvær fjögurra dætra hans fæddust í Kanada, — og hann og kona hans eiga líka son. Þegar fjölskyldan flutti aftur til Sýrlands, opnaöi hann lækn- ingastofu í Homs. í maí 1980, þeg- ar ástandið versnaöi í Sýrlandi, skrifuöu ættingjar hans í Saudi- undirokunar og kúgunar. Fjöldi slíkra „mannshvarfa" sl. 15 ár er gífurlegur. Vitað er um a.m.k. 1500 Chilebúa, allt að 15.000 Argentínu- menn og sennilega allt að 30.000 Guatemalabúa. Tölur frá Uganda fyrir árin 1969—79 eru á bilinu 100.000 og 500.000, og ná þær yfir bæði „mannshvórf" og manndráp, og um 750.000 í Kampucheu. Staðreyndin er sú að enginn veit með vissu hve margir í raun hafa „horfið" síðan að orðið „hvarf" í þessari merkingu kom fyrst fyrir í orðaforða mannréttindamála fyrir u.þ.b. 15 árum. Enska orðið yfir „hvarf“ — „dis- appeared" — er kominn af spænska orðinu „desaparecido". Orðið fékk fyrst alþjóðlega útbreiðslu eftir herbyltinguna í Chile árið 1973. Þá fóru mannréttindasamtökum að berast upplýsingar um „hvörf“ fjölda manna í Chile, og stjórnvöld- in í landinu neituðu því að þetta fólk væri í vörslu þeirra. í fyrstu var vonað að þessu fólki væri hald- ið í n.k. tímabundinni einangrun undir því yfirskini að annars myndi það spilla fyrir stjórnarbylt- ingunni. A.m.k. trúðu aðstandend- ur ekki öðru en að þeir fengju að vita hvar þessir eiginmenn, vinnu- félagar, vinir, ættingjar, eiginkon- ur, börn, foreldrar o.s.frv. væru Arabíu honum bréf. Ritskoðunin greip bréfiö og var Tewfiq boöaður til aöalstööva fangelsanna í Homs til að útskýra efni þess. Þar var hann í haldi i viku, þar til 2. júní 1980, þegar hann var fluttur á óþekktan ákvöröunarstaö. Fjöl- skylda hans og vinir hafa ekki séö hann síöan, og fangelsisyfirvöld í Homs hafa sagt aö þau viti ekki hvar hann sé. Aðstæður Margskonar mannréttindabrot í Sýrlandi eiga rætur sínar aö rekja til neyöarlöggjafar frá 1962, sem fellir úr gildi öll verndarákvæöi stjórnarskrárinnar og gefur innan- niðurkomin. Mannréttindasamtök lögðu fram fjöldann allan af kröf- um um að mál þessa fólks yrðu tek- in fyrir af dómsvaldinu, en þeim kröfum var nær undantekningar- laust vísað frá. Mánuðir liðu og ekkert spurðist til fólksins. „Mannshvörf" voru orðin að veru- leika í Chile. Fjöldagrafir Svipaðir atburðir fóru að gerast í Argentínu eftir herbyltinguna þar í mars 1976. Mannréttindasamtök fóru að fá heillega mynd af slíkum „mannshvörfum" í Chile og Arg- entínu eftir að grafnar höfðu verið upp fjöldagrafir þar sem borin voru kennsl á marga þá sem höfðu „horfið“. Vitnisburður þess fólks sem hafði „horfið" en síðan komið fram, gaf og til kynna grimmdar- lega meðferð á þessu fólki; oft ólöglegar handtökur, pyntingar, leynilegt varðhald og oft dauða. Út frá þessu fóru að hefjast skipulagð- ar tilraunir til þess að rannsaka þessi „mannshvörf": Hvar fórnar- lömbin væru niður komin, hvað fyrir þau hefði komið, hvaða skip- unum væri verið að fylgja og hverj- ir framkvæmdu verknaðinn. í ljós kom m.a. sú staðreynd, að fórnarlömbin voru ekki einungis „horfin", þau höfðu verið látin ríkisráöherranum geysivíötæka heimild til aö handtaka og hafa menn í varðhaldi, en hann hefur yfirumsjón meö neyðarlöggjöfinni. Síöastliöin þrjú ár hefur vaxið mjög mótþrói gegn löggjöf þessari. Hafa ýmsir hópar manna, t.d. stéttarfélög, verkalýösfélög, ólög- legir stjórnmálaflokkar og Bræöra- lag múhammeöstrúarmanna (Ikhwan al-Muslimin) látiö í Ijós andúö sína. Sumpart hefur and- staðan komiö fram á friösamlegan hátt með fundarályktunum stéttar- félaga, umleitunum til stjórnarinn- ar og eins-dags verkföllum. Auk þess hafa þó veriö framin skemmdarverk, háttsettir menn í „hverfa". Af þesssari ástæðu er orðið „hvarf" notað innan gæsa- lappa. Nokkuð er breytilegt, hvaða að- ferð er beitt til að láta fólk „hverfa". Menn úr ólikustu stéttum hafa „horfið": lögfræðingar, lækn- ar, prestar, nunnur, háskólapróf- essorar, námsmenn, verkalýðsfé- lagar, svo og fyrrverandi ráðherrar í Eþíópíu og fátækir smábændur í E1 Salvador. Viss einkenni eru þó sameiginleg með málum allra, og er skilgreining Amnesty Internat- ional á „mannshvarfi" á þessa leið: „Ættingjar, vinir og/eða lög- fræðingur hins „horfna" vita, eða telja sig nær örugg um, að hann hafi verið tekinn fastur af stjórn- arliðum eða aðilum í tengslum við stjórnina. Einkennisklæddir eða óeinkenn- isklæddir menn, sem kannast er við, framkvæma stundum handtök- una í augsýn ættingja eða vina þol- andans. I öðrum tilvikum ber eng- inn kennsl á þá, sem handtaka, og þeir gefa sig ekki fram. Fyrri at- burðir í landinu gefa þá fjölskyld- unni alláreiðanlegar vísbendingar um, að stjórnarliðar hafi staðið að verkinu. I Chile var t.d. álitið víst, að lögreglumenn framkvæmdu handtökur, sem gerðar voru að næturlagi meðan útgöngubann gilti, þar sem þeir væru þeir einu, sem mættu vera á ferli á þeim tíma sólarhrings. Ef engin vitni eru, geta aðstandendur stundum leitt að því líkur, að stjórnarliðar séu að verki, t.d. þegar maður, sem boðað- ur var til fundar á lögreglustöð, snýr ekki til baka.“ Frekari forsendur fyrir minnihlutatrúflokki múhammeðs- trúarmanna, Alawi, hafa veriö myrtir, og a.m.k. einu sinni hefur Assad forseta veriö sýnt banatil- ræöi. Skýrslur herma aö Bræðralag múhammeöstrúarmanna sé ábyrgt fyrir flestum ofbeldisverkanna. Sýrlensk yfirvöld hafa lýst því yfir opinberlega aö þau álíti Bræöra- lagiö eiga sökina. Þau hafa ákært erlend öfl, bæöi innanlands og utan, um aö láta því í té aöstoð. Hlutverk öryggisvaröa í bælingu mótþróans hefur aukist og skýrsl- um um valdamisbeitingu hefur fjölgaö. Oft nota veröir þessir þá aöferð aö loka heilu borgarhverfi, ll•l■llll(l•ll i tiimmmiiiimimi Viltu leggja honum lið?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.