Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1982 25 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar feröir Skíðaferðir í Skálafell Fastar áætluarferöir verða í vetur áskíða- svæðið í Skálafelli. Sérstakar Raáðstafnir eru gerðar til að veita góða þjónustu með ferðum sem víðast um Stór-Reykjavíkursvæðið. í Skálafelli er gott skíðaland við allra hæfi. 6 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroðnar. Kennsla fyrir al- menning. Þjálfun fyrir keppendur. Ferðir (augardaga og sunnudaga Kl. 9.25 Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi Hafnarfjarðarvegur, Vífilsstaða- vegur, Stekkjaflöt, Garðaflöt. Kl. 9.30 Kaupf. Hafnfiröinga Garðaflöt Hagaflöt, Brúarflöt, Karlabraut. Kl. 9.35 Arnarneshæð Hafnarfjarðarvegur, Reykjanes- braut, Hringbraut, Eiðsgrandi. Kl. 9.50 Mýrarhúsaskóli Nesvegur, Kaplaskjólsvegur. Kl. 9.52 KR-heimilið Kaplaskólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.00 BSÍ Umferðarmiðstöð Hringbraut, Miklabraut Kl. 10.05 Shell Miklabraut Miklabraut, Grensásvegur. Kl.10.10 Vogaver Suðurlandsbraut, Reykjanesbraut, Breiðholtsbraut. Kl. 10.15 Shell Norðurfell Norðurfell. Kl. 10.17 Fellaskóli Austurberg, Suðurhólar, Vestur- berg. KL. 10.20 Straumnes Versturberg, Arnarholt. Kl. 10.25 Breiðholtskjör Arnarbakki, Álfabakki, Reykja- nesbraut, Vesturlandsvegur. Kl. 10.40 Þverholt Mosfellssveit, Skálafell. Æfingaferðir Þriðjudag og fimmtudag Kl. 15.30 Kaupfélag Garðaflöt Kl. 16.45 KR-heimilið. Kl. 16.50 BSÍ — Umferðarmiðstöð. Kl. 17.00 Shell Miklubraut. Kl. 17 15 Shell Noröurfelli. Kl. 17.25 Esso Ártúnshöfða. Kl. 17.35 Þverholt Mosfellssveit. Símsvari Símsvari fyrir skíöasvæöið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færð og opnunartíma lyftna. Númerið er 66099 Beint samband við KR-skála 66095 Verið velkomin í Skálafell. Klippið og geymið auglýsinguna. fundir — mannfagnaöir Gaukar Aðalfundur veröur haldinn sunnudaginn 31. janúar kl. 10.40 í Haukahúsinu. Stjórn Gauka. tilboö — útboö IJI ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn Elliðavogsæðar, 3 áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, gegn kr. 1500 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð sama stað, miöviku- daginn 17. febr. nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RF.YKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Útboö RARIK-82002. Einfasa stauraspennar 25—75 kVA og eldingavarar. Opnunardagur 16. mars 1982 kl. 14.00. Útboð RARIK-82006. Millispennar 100—300 kVA. Opnunardagur 16. mars 1982 kl. 14.00. Útboð RARIK-82007. Aflrofabúnaður 11 og 19 kV. Opnunardagur 8. mars 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, frá og með mánudegi 1. febrúar 1982 og kosta kr. 50, — hvert eintak. Reykjavík 27. janúar 1982. Rafmagnsveitur ríkislns. Trésmiöir — Trésmiðir Kaupaukanámskeið Námskeið í notkun véla, rafmagnshandverk- færa og yfirborösmeðferð viðar hefst í lön- skólanum í Reykjavík, mánudaginn 8. febrúar nk., og stendur í 3 vikur. Kennsla fer fram mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—21 og laugardaga kl. 14—18. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. febrúar til skrif- stofu Trésmíðafélags Reykjavíkur, Suður- landsbraut 30, sími 86055. Trésmíðafélag Reykjavíkur. Meistarafélag húsasmiöa. þjónusta Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði sími 54860 Önnumst alls konar nýsmíði. Tök- um aö okkur viðgerðir á: kæli- skápum, frystikistum, og öörum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta — Sækjum — Sendum. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al'GLYSINGA- SIMINN KK: 22480 Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðis- flokksins um atvinnumál. Salome Laugard. 30. jan. Selfoss, Sjálfstæðishúsi, Tryggvagötu 7, kl. 14.00. Framsögumenn: Salome Þorkelssdóttir, alþm. Þor- steinn Pólsson, fram- kvændastj. Fundirnir eru öll- um opnir. Þorsteinn Keflavík — Keflavík Fulltrúaráö sjálfstæóisfélaganna i Keflavík heldur fund laugardaginn 30. janúar í Sjálfstæöishúsinu Hafnargötu 46, Keflavík kl. 14.00. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi heldur fund mánudaginn 1. februar 1982 j Sjálfstæðishusinu að Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30. Dagskrá: 1. Val 11 frambjóöenda á prófkjörslista Sjálfstæðisflokks- ins í prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninganna í mai 1982, samkvæmt prófkjörsreglum flokksins. 2. Matthías Bjarnason alþm. ræðir um stjórnmálaviðhorfiö. Frjálsar umræður. Fulltrúar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og sýna full- trúaskirteini sini viö innganginn. Stjórn fulltrúarádsins. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur aóalfund sunnudaginn 31. janúar kl. 14.00 i barnaskólanum i Sandgeröi. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík Borqarfulltruar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals i Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugar- dögum frá kl. 14—16. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstima þessa. Laugardaginn 30. janúar veröa til viötals Da- viö Oddsson, og Margrét S. Einarsdóttir. Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæöisflokksins um atvinnumál Mánud. 1. feb. Seltjarnarnes Félagsheimil- iö kl. 20.30. Framsögumenn: Birgir Isleifur Gunnarsson. alþm. og Björg Einarsdóttir skrifstofum. Fundirnir eru öllum opnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.