Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1982 AlJÖTOU- 3PÁ IIRÚTURINN Uím 21. MARZ-19.APR1L l*ú skalt einbeita þér ad fjöl- skvldu <>£ ástamálum í dají, þú maki þinn eða foreldri þurfið að ræða ýmis óleyst mál. BGjj NAUTIÐ m&t 20. APRlL-20. MAÍ Kkki segja ókunnugum framtíð- aráætlanir þínar því hætta er á að góðum hugmyndum þínum verði þá stolið. Þú hefur nój» að Ijera heima við í dag. ’/^j tvíburarnir 21. MAl —20. JOnI l*ú færð nýtt ojj spennandi verk- efni í dag. Kyrir tilviljun hittirðu áhrifamikið fólk sem jjetur hjálpað þér mikið. jjjö KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl l»ó þú hafir ekki komið öllu í verk sem þú ætlaðir þér í þess- um mánuði máttu samt vera ánægður með árangurinn. Keyndu að vera ekki of gamal- dajjs. LJÓNIÐ 07*^23. JÚLl-22. ÁGÚST (iríptu tækifærið þegar það gefst. Imj ættir að fara meira út á meðal fólks, þú hefðir jjotl af því. Ilætta er á að hjón rífist vejjna ptminga. jMJ MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. það er óþarfi að fá faj;lært fólk til að gera alla skapaða hluli þú l»etur ýmislejjt sjálfur. I*ér tekst að fá maka þinn til að vera með í áa*tlun sem hann harðneitaði fyrir stuttu. QU\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Samhugur ríkir á heimilinu. Keyndu að eyða ekki svona miklu í óþarfa og lúxus. I*ú færð líkle^a skömm í hattinn ef þú vinnur utan heimilis. EEjl DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ilugmyndum þínum er vel tekið í vinnunni í dag. Ef þú þarft að gera samninj/ í dag Kattu þess þá að allt sé skriflegt. líSI bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. I»ú færð mikið af nýjum hug- myndum. Aðal vandinn er að velja þá bestu. Kyddu ekki of lontjum tíma í hui;leiðint;ar. Kkki taka neina áhættu í fjár málum. STEINGEITIN ’ZmS 22. DES.-19.JAN. (.óður dagur til að vinna að málum fjölskyldunnar. I»ú færð líklet;a ekki þann stuðninj; sem þú vonaðist eftir í að koma list* rænum hæfileikum þínum á framfæri. Wti VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Vinir eru mjög samvinnuþýðir í daj;. I»ú t;etur svo sannarlega verið þakklátur hvað margir bera hag þinn fyrir brjósti. Ilugmyndir sem komu upp í gær verða að veruleika í dag. FISKARNIR ^>3 19.FEB.-20. MARZ l»ú átt auðvelt með að einbeita þér í dag oj; því gott að nota dauinn til að læra og lesa. Allar samnint;aviðræður t;ant;a vel. 1 _ 1 r> á ttlj a i m v a mt 1 iniMM ÍÍÍiÍÍÍÍ:::!::::::: UKA 1 1 HAUI dLY AN 1 UnliMIM LJOSKA ccDniu Akin TOMMI OG JENNI ÚG VONA MCSTTIN \JSR.Oi Fíh£>-\ £JEL! á<S BfZ P/\ue>- pREy'TTUfí! ^XJÁNt ! pu ezr XÖTTUX, BKKl <KA lOUE> I ’ * Jr f <so'e>a * SMÁFÓLK MAAM, how come MARCIE 60T TO BE A 5CH00L PATROL PERSON ANP I PIPN'T? ID D0 ANVTHlNé TO BE A PATROL PER50N... Fröken, hví er það, að Magga fékk stöðu umferðarvarnar skóians, en ekki ég? Kg mundi gera ailt til að ná í þessa stöðu ... \V 5TANP OUT |N THE 5UN,0R THE RAlNOR THE 5N0L)! I'P PlRECT TRAFFIC INANEAKTHQUARE! I'P PO ANVTHIN6ÍÍ Kg mundi standa úti hvernig sem viðraði! Ég léti ekki einu sinni jarðskjálfta trufla mig! Ég legði allt í sölurnar fyrir þessa stöðu! I^ra?! BRID6E Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er stundum sagt þegar spilari fær ekki slag á ás sem hann gat fengið á, að hann fari með ásinn í bólið. Einsog allir spilarar vita, þá kemur það alltaf annað slagið fyrir að menn fari ekki áslausir í háttinn. Hver þekkir ekki stöðuna í trompsamningi þegar sagnhafi spilar á KG í blindum og við eigum ásinn en ekki drottninguna. Til að láta sagnhafa giska á, setjum við lítið. Sagnhafi setur þá upp kónginn og kímir í kamp- inn. Hann átti nefnilega ein- spil og var að stela sér slag á kónginn. Þetta þekkja flestir ^f sárri reynslu. En það eru ekki margir sem hafa farið með trompásinn í háttinn. Norður s Á Vestur h G10863 Austur s KD 187653 s G8643 h 952 I K2 h Á t KG104 t ÁD92 10107 18543 h KD74 t — I ÁD96 Sagnir eru sem betur fer týndar og tröllum gefnar, en samningurinn er 7 hjörtu í suður — dobluð meira að segja! Vestur spilaði út spaða- kóngi, og þegar sagnhafi sá blindan lagði hann upp og sagðist gefa á trompásinn. En austur var ekki á því að láta sagnhafa sleppa svo ódýrt og krafðist þess að hann spilaði spiiið til enda. Og með hangandi hendi tók sagnhafi slagina sína í svörtu iitunum og víxltrompaði síð- an spaða og tígul. Og fyrr en varði hafði hann fengið 13 slagi með þessum hætti, en austur sat eftir með sárt enn- ið og hjartaásinn blankan. Austur hafði sem sagt byrjað með 14 spil og vestur 12. Þetta var í kringum 1930, og á þeim tímum þýddi ekk- ert að segja eins og skáldið úr Vesturbænum í öðru sam- hengi: „... það gerir ekkert til, það er nefnilega vitlaust gefið“. Því lögin sögðu að væri vitlausa gjöfin ekki upp- götvuð fyrir níunda slag gilti spilið. Lögunum var víst breytt stuttu eftir þetta svo nú fara menn ekki svo glatt með trompásinn í bólið, eða hvað? EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.