Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 34
[□StaístatÉiSnlS 34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN Gamanopera eftir Jóhann Strauss 12. sýn. föstudag 29. januar kl. 20. Uppselt 13 sýn. laugardag 30. janúar kl. 20. Uppselt. 14 sýn. sunnudag 31. janúar kl. 20. Uppselt 15. sýn. miðvikudag 3. febrúar kl. 20. 16. sýn. föstudag 5. febrúar kl. 20. Miðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Simi 11475. Ósóttar pantanir seldar degi áður en sýning fer fram. Ath. Ahorfendaaal verður lokað um leið og sýning hefst. Sími50249 ÚTLAGINN Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga ís- landssögunnar, ástir og ættarbönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. Sýnd kl. 5 og 9. í brimgarðinum Stórfengleg mynd um 3 ofurhuga sem stunda hina ofsafengnu íþrótt sem nefnist Brimbrun sem er stund- uö á suöurströnd Bandarikjanna. Sýnd kl. 5. Kópavogs- leikhúsiö Eftir Andrés Indriðason Sýning sunnudag kl. 15.00. ATH: Miðapantanir á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 41985. Miðasala opin miðvikudag og fimmtudag kl. 17.00—20.30. Laugardag og sunnudag frá kl. 13.00—15.00. EJE]G]E]G]E]E]E]G][51 Bingo kl. 2.30 laugardag. t-J Aðalvinningur: Vöru- úttekt fyrir kr. 3000. [D] E]E]E]E]E]G]G]E]E]E] TÓNABÍÓ Sími31182 „Hamagangur í Hollywood" (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerð af Blake Edvards. maöurinn sem málaði Pardusinn bleikan og kenndi þér aö telja uppaö „10". „Ég sting uppá SOB sem bestu mynd ársins ...“ HoBy wood buN atitsfunniest and sexiest USIMM Ul WWW WIUM4KII WA«I llMAWk SÖÍ Leikstjóri: Blake Edvards. Aðalhluterk Richard (Burt úr „Löðri) Mulligan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bráöskemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: John Belushi, Chrisl- opher Lee. Dan Aykroyd. islenzkur texti. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. miM Rokkað fram á rauða nótt Rokk og vönduö danstónlist 20 ára aldurstakmark Velklætt fólk velkomiö Hótel Borg Brjálæðingurinn Hrottaleg og ógnvekjandi mynd um vitskertan moröingja. Myndin er alls ekki viö hæti viökvæms fólks. Sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggó á sögum Guórúnar Helgadóttur Tónlist: Egill Olafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrlr alla fjölskylduna. „Er kjörin tyrir börn, ekki síöur ákjósanleg fyrir uppalendur." Ö.Þ. DV. Sýnd kl. 3, 5 og 7. «1» ÞJOOLEIKHUSIfl HÚS SKÁLDSINS i kvöld kl. 20 AMADEUS 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miðvikudag kl. 20. GOSI sunnudag kl. 15 uppselt Litla sviðið: KISULEIKUR sunnudag kl. 16 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 11200 Frum- sýning Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Frjálst sjónvarp Sjá augl. annars staöar á sídunni. • • • • • •••••••• r •••••••••••••••••••• • ■ ■ ;y.V.VAV.VAV.V.V.V.V.V.V.VAVAMíM • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Opið kl. 10—3 Jón Axel sér um diskótekiö. • ••••»- ■iiMÉUttUAttU AUSTURBÆJARRÍfl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin PRIVATE Sérstaklega hlægileg og Irábærlega vel leikin, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staðar viö metaösókn á sl. ári í Bandaríkjunum og víðar. enda kjörin „besta gamanmynd árs- ins". Aóalhlutverk lelkur vinsælasta gam- anleikkona, sem nú er uppi: Goldie Hawn. ísl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð <AjO LEIKFELAG REYKJAVIKUR SÍM116620 JÓI í kvöld uppselt UNDIR ÁLMINUM sunnudag kl. 20.30 allra síöasta sinn SALKA VALKA 3. sýn. þriöjudag uppselt Rauð kort gilda 4. sýn. fimmtudag uppsell Blá kort gilda. ROMMÍ mlövikudag kl. 20.30 OFVITINN Föstudag kl. 20.30 Miöasalan í Iðnó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR MIONÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Mióasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Þjóðhátíð í kvöld kl. 20.30 Höfundur Guðmundur Steinsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Höfundur og leikstjóri munu sitja fyrir svörum eftir sýningu. Umræðuefni: Fjallar sýningin um hernámið og þá hvernig. Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru 2. sýning sunnudag kl. 15.00 lllur fengur sunnudag kl. 20.30 Sterkari en superman þriðjudag kl. 17.00 Elskaöu mig miövikudag kl. 20.30 Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. Nýja Bíó frumsýnir í dag myndina Bronco Billy. Sjá augl. annars stadar á síöunni. Bronco Billy Bráöskemmtileg bandarisk mynd um sirkusstjórann óútreiknanlega Bronco Billy (Clint Estwood) og mis- litu vini hans. Öll lög og söngvar eru eftir „country" söngvarana Meril Haggard og Ronnie Milsap. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARÁ9 Ný mynd um hvað mundi ske ef ekk- ert eftirlit (Censur) væri meö því sem flutt er í bandarísku sjónvarpi. Stór sjónvarpsstöö er tekin yfir af hópi ójjekktra manna. (Videosó:?) En all- ar þeirra dagskrá eru uþp á kynlifs- hliöina, otbeldi, trúleysi o.fl. o.fl. Til þess aö komast hjá aö sjá ósómann er ekkert hægt aö gera nema aö slökkva á kassanum. ísl. texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11 laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánudag. Bönnuð innan 12 ára. Check og Chong Síöustu sýningar á þessari bráö- fjörugu gamanmynd. Sýnd kl. 5. B10BÆR SMIOJUVEGI 1 SIMI 4M00 sýnir stormyndina Breaking Glass Geysilega áhrilamikil mynd um tön- listarkonuna Kate, Irama hennar og vonbrigði. Myndin sýnir vel hlna miklu spennu milli rikjandi kerfis og óánægöra ungmenna. Tónlistin er kyngimögnuö og textarnir hárbeitt ádeila. Hvort tveggja er samiö af nýbylgjudrottningunni Hazel O’Connor. Leikstjóri: Brian Gibson. Leikarar: Kate ............. Hazel O'Connor Danny Þrice .......... Þhil Daniels Bob Woods .............. Jon Flnch Bönnuö innan 12 éra. íslenskur tezti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hrói höttur Sýnd kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.