Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1982 í DAG er laugardagur 30. janúar, þrítugasti dagur ársins 1982, fimmtánda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.39 og síö- degisflóð kl. 22.05. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.15 og sólarlag kl. 17.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suöri kl. 17.59. (Almanak Háskólans.) En þetta er ritað til þess að þér skulið trúa, að Jesús sé Kristur, guðs- sonurinn, og til þess að þér meö því aö trúa öðl- ist lífiö í hans nafni. (Jóh. 20,31.) KROSSGÁTA I.ÁKÍXr: — I fuglinn, 5 ósamstæd- ir, 6 svalur, 9 vond, II) frumt fni, II samhljóóar, I2 skclflnf', 13 skott, I5 ólli, 17 brúkaði. |/H)KKTT: — I land, 2 skatl, 3 sár, 4 pcningana, 7 bára, S ný, 12 ccrjun, 14 op, 16 grcinir. LAl'SN Smi STI KKOSStíÁTII: I.ÁKKTT: — 1 sc)(g, 5 rc)>n, 6 ásar, 7 cr, S óminn, 11 má, 12 and, 14 unnu, 16 rimman. 1.1 )t)K)-IT: — I spádómur, 2 )>rasi, 3 gcr, 4 snar, 7 cnn, 9 máni, 10 naum, 13 dún. 15 nm. 19 ,Ríkisstiórnin mun skríða undir rúm“ - sagði Ingólfur Ingólfsson fúlltrúi sjómanna í Verðlagsráði Eigum við svo að hossa uns þeir verða sjóveikir?! FRÁ HÖFNINNI í ga‘rmort>un kom llofsjökull til Reykjavíkur af ströndinni. Studlafoss fór þá um morgun- I inn á ströndina. í gærkvöldi j lagði Dettifoss af stað áleiðis ! til útlanda og sömuleiðis j lagði Selá af stað út í gær- | kvöldi. í gær fór Litlafell í ferð á ströndina. HEIMILISDÝR Á þessari mynd er heimilis- kötturinn frá Sævangi 40 í Hafnarfirði, sem týdist um miðja þessa viku. Kisa er 6—7 mánaða gömul, er svört og hvít (svört á baki og um afturhluta og rófan er svört). Heimilisfólkið heitir fundar- launum fyrir kisu, en síminn á heimilinu er 52391. ÁHEIT OG GJAFIR (íjafir sendar Sólargeislanum, sjóður, sem Blindravinafélag íslands stofnaði til hjálpar hlindum börnum. h’rá gamalli konu kr. 5.000, - frá N.N. kr. 1.000, - frá Nýju fasteignasölunni kr. 500, — frá börnum í Mý- vatnssveit og Kvenf. Mý- vatnssveitar kr. 690, — E.G. kr. 100, — frá Sigurbjörgu Þorbergsdóttur kr. 100, — frá N.N. kr. 500, - frá Þ.b. kr. 430, — frá Konu kr. 100, — frá K.S. kr. 100, - frá G.S. kr. 100, — frá ónefndum kr. 200, — frá Soffíu Guðjóns- dóttur kr. 100, — vegna 50 ára afmælis félagsins kr. 500. Alúðarþakkir til allra gef- enda, Blindravinafélag íslands, Þ. Bj. FRÉTTIR Þess munu án efa fá dæmi, á ári hverju, að úrkoma mælist mesl hér í Reykjavík. En í veð- urfréttunum í gærmorgun var þess getið að næturúkoman í hænum í fyrrinótt hefði mælst rúmlega II) millim. Hefði hún ekki orðið meiri á öðrum stöð- um á landinu um nóttina. Krostlaust var þó og fór hita- stigið ekki niður fyrir 0 stig. Ilm nóttina mældist mest 6 stiga frost á veðurathugunar- stöðvum uppi á Hveravöllum og Grímsstöðum. Og eins var 6 stiga frost á Raufarhöfn um nóttina. Veðurstofan gerði ráð fyrir að kólna myndi í veðri og að þess myndi hafa gætt í gærkvöldi. Höfn í Hornafirði. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir samgönguráðuneytið lausa til umsóknar stöðu flugvallar- varðar hjá flugmálastjórn- inni á Höfn í Hornafirði. Er umsóknarfrestur um stöðuná til 11. febrúar næstkomandi. Hættir störfum. í „Fréttabréfi biskupsstofu" er m.a. sagt frá f því að Hrefna Tynes, sem i starfað hefur siðustu 10 árin í I Biskupsstofu láti þar nú af störfum, enda „lagalega" séð orðin öldruð kona, eins og segir í fréttabréfinu. Kvenstúdentafélag íslands heldur hádegisverðarfund í dag, laugardag, að Hlíðar- enda við Nóatún. Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur talar um Málfríði Einarsdótt- ur rithöfund og les úr bók hennar „Bréf til Steinunnar". Lífríki Þingvallavatns. í fyrr- akvöld hélt fuglaverndarfé- lagið fund í Norræna húsinu. Þar sagði Sigurður S. Snorra- son líffræðingur, frá rann- sóknum sínum á lífríki Þing- vallavatns, sem hann hefur j stundað um árabil. Flutti I hann margvíslegan fróðleik um lífríkið í þessu mesta stöðuvatni landsins. Var fundurinn vel sóttur. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. BLÖD OG TÍMARIT Dýraverndarinn, síðasta hefti ársins 1981 er kominn út. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er grein sem ber yfir- skriftina: Hvað líður nýju frumvarpi að lögum um fuglaveiðar og fuglafriðun. í ársbyrjun 1977 var skipuð þriggja manna nefnd til þess að endurskoða þessi lög, en frumvarpið liggur enn fyrir Alþingi. Þá er birtur fyrri hluti greinar sem heitir ís- lendingar og dýrin eftir Guð- mund Finnbogason. Þá segir Halldór Stefánsson á Val- þjófsstað frá hestinum Jarp og önnur dýrasaga er, þýdd, frá Svíþjóð. Þá eru birtar „Blaðaúrklippur um málefni dýra“. Ritstjóri Dýraverndar- ans er Gauti Hannesson og með honum í ritnefnd Paula Sörensen og Jórunn Sören- sen. Kvold-, nætur- og helgarþjonusta apotekanna í Reykja- vik dagana 29. januar til 4. februar. aö báóum dögum meðtöldum, veröur sem hér segir: I Borgar Apoteki En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspitalanum simi 81200. Allan solarhringinn. Ónæmisaðgerdir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoö Reykjavikur a manudögum kl. 16 30—17 30 Folk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö na sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230 Göngudetld er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspitalanum, simi 81200. en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stoömni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 25. janúar til 31 januar aö báöum dögum meótöldum er i Akureyrar Apoteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjoróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík ern simsvara 51600 eftir lokunart'"''' ~ «°mar 1 Keflavik Ar»Á»-* -...... apotekanna . .^ieKió er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl 18.30 Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 á hadegi laugardaga til kl 8 a mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlogum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóm: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kopavogs- hælið Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaria kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jósefsspítalm ^ naTnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga •iKunnar 15— 16 og 19—19.30 SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbvggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088 Þjóöminjasafmó: Lokaö um óákveóinn tima. Listasafn íslands: Lokaó um óákveóinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18 SÉRUT- LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bustaóakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16 BOKABILAR — Bækist- óó i Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir viösvegar um borgina Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema manudaga SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaaa þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 1R Tækmbókasafnió. ... #il fii^_ , ^mpnoiti 37, er opió manudag til -l.'úuágs frá kl. 13—19 Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahofn er Opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundholl Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjuda^° fimmtudaga 20-21.30. GufubaA;; — frá k| ^aga os u Ira 13 laugardaga og 9 sunnudaga. oiminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin manudaga—föstudaga k* 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 —13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraó allan , sölarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.